Morgunblaðið - 08.08.1918, Side 3

Morgunblaðið - 08.08.1918, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ ? ssíísa- Gmla Blo Afsknplega spennandi og sketrtilegur sjónleikur í 4 þátt- um, leikinn af þektustu og beztu leikurum Parísarborgar. Þetti er framh.dd af hinni góðkunnu mynd, Blóðstig- urnar, sem sýnd var í fyrra, en er þetta eigi að siður alveg sérstök heild. Gðslampar og gasrðr, ~ - _ _ . ^ eru til sðlu með tækitærisverði á skrifstofu lsafoldar. í Hafnarfirði. 1. íbúðarhás með sölubúð, brauðgerða húsi og slátruuarborti. 2. íbúðarhús með stórri lóð. Báðar eignirnar á framtíðarstöðum í bænum. Semja ber um kaupin fyrir 15. ágúst vtð Guðmund Heigason bæjargj ildkera. Hotel Islaml. Breyting verður bráðlega á stjórn gistihússins Hotel Island. Frú Sandholt liytur yfir á Skjaldbreið, en Elías Hólm verzlunar- tnaður hefir leigt gistihúsið, unz nú- verandi leigusamniugur gamla leigj- andans er úti. Rottnrnar í Iandssjóðsgeymslu- húsinu á hatuarbakkanum átu um daginn 3 skálar fullar af »ratin«-eitri, sem þar voru geymdar. »|>ær drukku það eins og vatu«, sagði maður, sem vinnur í pakkhúsinu, en spurningin er að eins sú, hvernig rottunum hefir orðið af þeirri »vatnsdrykkju«. Hrísi kemur nú mikið af til bæj- arins úr Vatnaskógi. Ættu menn að panta hrls í tíma hja skógræktar- stjóra, því að óvíst er að mikið verði á boðstólum seiuna í haust. Samsæti er í ráði að halda Árna Eggertssyni þriðjudagskvöldið næsta. Hann fer héðan aftur vestur um haf næst með GullfosBÍ. Oddur Gíslason yfirdómslögmaður hefir selt Axel Tulinius yfirdóms- Iögmanni húseign sína við Laufásveg. Þessi fjögar seglskip komu í gær og höfðu aflað það sem hór aegir: Seagull 24 þús. Sigurfari 18 — Sæborg 25 — Sigríður 33 — Ný stjarna Aðfaranótt hins 8. júní f nst ný stjarna í stjörnumerkinu »Örniun«. Hún var þá eigi mjög björt, en að- faranótt i0. júní jókst ljósmagn hennar mjög og síðan árið 1604 að Kepler fcnn stjörnuna Nova Sa- gittaxii, hefir eigi sést annar eins hjmineldur. Nafn það, er þessari nýju stjörnu hefir verið gefið, er Nova Aquilae 3 (þ. e. a. s. þriðja stjarnan í Erninuœ), því að áður hafa fundist tvær litlar stjörnur i þessu merki. Samara og Saratoff. Her Czecko-Slovaka, sem kom- inn er frá Síberíu, hefir komist alla leið að Volga. Austan árinnar ligg- ur béraðið Samara, sem er eit:s stórt og England. Hinum megin er héraðið Saratoff. Bæði héruðin draga nöfn af samnefndum borgum og standa þær við ána. Er borgin Siratoff bæði mikið stærri og þýðingarmeiii held ur en hin. Hún var þegar allstór borg á dögum Katiínar drotningar, þegar hún bauð landnemum frá Vestur-Evrópu að koma austur að Volga og setjast þar að. Voru það aðallega Þjóðverjar og Svissar, sem þá tóku tóku því boði. Reistu þeir þar marga bæi, sem þeir gáfu nöfn eftir borgum f ættlöndum sínutn, svo sem Lucerne, Solothurn, Basel og Schaffhausen og eru það enn blóm'egar borgir og enn þá jafn- ólikar öðrum rússneskum borgum eius og þær "hafa vetið á 18. öld. Með þessum nýju landnemum bárust mikil auðæfi til þessara hér- aða og þýzka varð aðalmálið í veizl- un og viðskiftum. Saratoff er nú orðin stórborg og þar er aðallega töluð þýzka. Getur þó verið að hin- ir þýzkumælandi íbúar þar hafi ver- ið Rússnm hollir, meðan stjórnin gat haldið uppi lögum og reglu í landinu, en hitt er talið senniiegt, að nú hafi þeir beðið Þjóðverja verndar. Sex mánuði ársins er Vclga fær skipum og þmn tima er fjörug verlzun í Sarato'f. En aðra tíma árs eru viðskiftin heldur dauf. Aftur á móti er Samara þá betur sett, því að um þá borg liggja járnbrautirnar til Síberiu og Turkestan. Héraðið Samara er hið mesta akuryrkjuland í Rússlandi og er borgin þýðingar- mest allra borga fyrir markað á land- búnaðarafurðum. Borgin stendur á höfía nokkrum milli Volgu og Samarka — ár sem rennur f Volgu. Með járnbrautun- um þaðan er flutt mest af korni, en meðan Volga er auð er þó mik- ið af þvi sent með skipum upp til Nisni Novgorod og Rybnisk. Eru þar forðabúr stór til þess að taka i móti korninu og þaðan er það flutt til Petrograd. Samara er því að;:l-kornforðabúr norðurhluta Rússlands og mstskort- ur sá sem. þar er nú, er að nokkru leyti því að kenna að uppskeran brást i Volga-héruðunum í fyrra- sumar. Annað kornforðabúr Petrograd er Síberia, en það eru erfiðir og langir flutningar þaðan. Áður en kornið kemst til járnbrautatstöðv- anna verður að flytja það óravegu eftir ám, sem ekki eru skipgengar fyr en i mai, vegna iss. Hveiti- uppskeran í Síberíu kemur eigi á markað fyr en í september. Czecko- Slavonar virðast hafa nægilegt bol- magn til þess, ef þeim er alvara með það, að koma í veg fyrir það að kornvörur séu fluttar frá Síberíu til Petrograd á þessu ári. Og þegar þess er gætt, að Norður-Rússland getur tæplega fengið korn á þessu sumri frá Vo!ga-héruðunum eða Ukraine, þá er eigi að furða þótt útlitið sé þar ljótt, enda á nú Maxima- lista-stjórnin i vök að verjast vegna- óánægju þjóðarinuar. Nýja Biú« Saga yiigíar sfislky. Sjónleikur í 3 þáttum. Tekinn af Nordisk Film Co. Aðalhlutverkin leika: C sa f 1 o W ieth og frú FiPÍtz Fetereen. Gflti orgel ó s k a s t tll leigu, fyrirfram borgun A. v. á. Skógarviður, þeir er óska eftir honum eru beðnir að panta skriflega. Verð sama sem áður 2,65 kr. á bagga 30 kg. Túngötu 20. Sími 426. Skógræktarstjórinn. Kranzar úr iifandi blómum fást i Tjarnargötu 11 B. Af Morguubl. þ. á. óskast þessi blöð nr. 7. 9. 10. 11. 12 og 16. Upplýsingar í prentsm. Gut- enberg. Að Geithálsi vantar góðan kaupamann. Þar fæst einnig keyptur, lystivagn með ak- týgjum. Prímus viðgerðir sem hafa verið á Laugaveg 24 bílskúrnum fl u 11 í Austurstræti 18 hús Asgrims Ey- þórssonar. Skrifstofa andbanniDgafélagsins, Ingóifstræti 21, opln hvern virkan tíag kl. 4—7 síðd. Allir þeir sem vilja koma áfengis- málinu i viðunandi horf, án þess að hnekkja persónufrelsi manna og al- mennum mannréttindum, eru beðnir að snúa sér þangað. Sími 544.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.