Morgunblaðið - 20.08.1918, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.08.1918, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Bifreið fer Ausfur i Fijótsbiifi væntanlega á þriðjudaginn 20. ág. kl. 4 síðd. og heim aftur á fimtu- dag 22. ág. T v e i r f a r þ e g a r geta fengið far báðar leiðir. Nánari upplýsingar í síma 127. Steindór Einarsson. Lesið þeíía: E&tt i fréttum annað en það, að Gnllfoss er kominn og farinn af stað. Hann flutti hingað: Reykjarpipur, Tóbakspunga, Pipu- munnstykki, Peningabuddur, Veski, Göngusafi og margt fleira i stóru úrvali í 7 óbakskúsið. K. F. U. M. Valur (yngri deild). Engin æfing í kvöld. Mætið í K. F. U. M. kl. 8 »/« stundvislega. Nfr amtmaðnr I Færeyjam. Svo sem kunnugt er, hefir Rytter amtmaður í Færeyjum beðið um lausn frá embætti vegna ósamkomu- lags við Zahle-stjórnina og óánægju yfir ýmsum ráðstöfunum, sem gerð- ar hafa verið í Færeyjum. Hefir nú nýr amtmaður verið skipaður. Heitir sá Stahlshmidt, var áður dómari í Khöfn og er að eins 34 ára gamall. Mun hann vera yngsti amtmaðurinn i Danmörku, enda alveg eins dæmi að svo ungur maður hreppi svo stórt embætti. Fólksfjöldina í Póllandi. Samkvæmt opinberum ekýrslum, sem birtar eru i »Gazeto Poranna« er íbúatala Póliands nú io1/^ mil- jónir manns, en árið 1914 bjuggu þar 14 miljónir manna. Er sagt að ástæðan til fólksfækk- unarinnar sé sú, að fólk hafi í hundr- aða þúsunda tali fluzt til Rússlands og afskaplega margir Pólverjar hafa fallið á vígvellinum. Fólksdauði hefir verið mikiil, en fæðingum hefir fækkað. Er sigt að einkum kveði mikið að útflutningi til Rússlands síðan riðurinn var saminn í Btest Litovsk. Hér með tilkynnist, að jarðarför mannsins mins, Guðmundar Ólafssonar, fer fram næstkomandi fimtudag, 22. þ. mán., og hefst með húskveðju kl. ii1/^ á heimiii okkar, Laugaveg 37. Kristín L. Árnadóttir. —raniMw m Aiklæðið er komið aftur Ásg. Gunnlaugsson & Co. Ansturstræti 1. / Hús til sðlui Skrifstoían á Laugavegi 12 hefir 3 hús tii sölu. Lausar ibúðir í öllum húsunum, meira og minna. Trygging sett fyrir þvi að íbúðir séu lausar, sem lotað er 1. október. .Nýja Bio. Tlýíí prógratn í kvötd BASB0I ——~ 1-------- t’ingmennirnir. Landsatjórnin er í vandræðnra hvernig þingmönnum að vastan verði komið hingað fyrat í Beptember. Sterling fer veBtur um land, og þvi eigi að búast við því að þingmenn að vestau komi hingað með þvi skipi. Kanske Fálkinn, sem nú fer í hringferð, geti flutt þá hingað, ef varðskipið skyldi fara anstur um land? Gullfoss fer héðan í dag, áleiðis til Ameríku. Er hann hlaðinn ull, þ. e. um 200 smálestum. Eigi mun það enn ákveðið hvað félagið' fær f flutningsgjald fyrir ullina. Dans. Frú Stefanía A. Guðmunds- dóttir efnir til danssýningar í Iðnó annað kvöld. Ætlar frúin þá að sýna bæjarbúum nýtízkudanaa, svo sem Lu Lu Fado, Maxixe, Fox Trot og auðvitað Boston og Two Step etc. Verðnr það óefað góð skemtun, og ættu bæjarmenu því að fjölmenna þanagð. »Útilega«, handbók útilegumanna heitir dálítill bæklingur, sem kominn er út. Ern það greinar sérprentaðar en þær höfðu áður birst 1 Morgnn- blaðinu. Sérstaklega handhæg bób og nauðsynleg öllum útilaguinönnum. Ásgeir Blöndal læknir á Eyrar- bakba og frú hans eru nú alfarin þaðan. Fúru með Sterling norður til Húsavfkur, og verður Blöndal þar við verzlun Stefáns Guðjóhnsens. B. Kr. Guðmundsson. Danssyning í Iðnó í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðar seldir á sama stað frá kl. 4—7 í dag. Siá götuauglýsingar. Ji. r. U. m. og H. Samkoma í kvöld ki. 8 V-,, — Meðlimir mæti sem bezt. Allir velkomnir. Jakob Jónsson verzlunarstjórí er nýlega kominn vestan frá Álfta- firði. Fór hann þangað til þess að líta eftir sfldarstöð, sem H. P. Duua hefir látið gera þar. Tvö skip era þar á síldveiðum. Hafa þau aflað samtals 2600 tunnnr, og má það heita góður afli, eftir því sem veiðin hefir verið í sumar. Islands Falk kom hingað í fyrra- kvöld, eftir 8 daga ferð frá Kaup* mannahöfn. Hafði legið einn sólar- hring í Bergen og annan Færeyj um. Skipið fer síðast í vikunni í hringferð kring um landið, og síðan til Færeyja héðan aftur. Knútur Berlín. í blöðum þeim dönskum, sem oss hafa borist ný- lega, er ritað mikið um sambandá- Kaupirðu góöan hiut t>a rmmdu hvar fc>u fekst hann. murningsolía: Cylinder- & Lager- og 0xulfeiti Hafnarstrœti íS:' ere áreiöaniega ódýrastar og bezíar hjá £5 I 9 u TtJ Ú n I Sim! 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.