Morgunblaðið - 31.08.1918, Side 2

Morgunblaðið - 31.08.1918, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ ■ ■ ■ ■ ■ ■ B g Nýkomnar ■ vörnr ■ _■" Fyrir karlmenu Manchettskyriur hvítar og mislitar. Flibbar, stífir og linir margar gerðir, allar stærðir., Gúmíflibbar, Gúmíbrjóst Manchettur, lérefts og gúmí. i I NÁTTFÖT, Hálsbindi, góð, svört og mislit. Vasaklútar, hvítir, mislitir. Sokkar, silki og baðmnll, x margir litir. J Sökkabönd. Ermabönd. , Manchettuhnappar J Jbwatdmjfhna^ Nýkomnar ■ vörnr ■ § Fyrir | k venfólk IIBI.I € DiOBOK 1 Fjármálaráðherra Sig. Eggerz og frú komu heim úr um mánaðarferða- lagi um Norðurland í fyrradag. Komu á skipi frá Ákranesi. Ráð- herrann var f eftirlitsferð. Andrés Fjeldsted augnlæknir er nú kominn heim aftur úr augnlækn jngaferð um landið. Nú sfðast dvaldi hann um hríð í Borgarfirði sér til hressingar við Iaxveiðar. A sela- veiðum var augnlæknirinn einnig. Hann skaut 4 seli í Borgarfirði. Borg fór fýtm hjá Vestmannaeyj- nm i gær á leið hingað. Sterling fór frá Seyðisfirði í gær- dag. Norðanátt og ágætan þurk gerði gær um hádegi. Kalt veður og haustlegt. Slátnrfé er farið að koma mikið til bæjarins. Kjötpundið kostar nú eina krónu. Ekki tapa bændur á því! Húsnæðiseklan. 3—8 herbergja- ibúð auglýsti einhver eftir í einu blaði i fyrradag! Nanna heitir seglskip, sem hingað kom 1 fyrradag. Fór það frá UaD- © Siikinærföt. Silkisokkar. ♦ : Baðmullarsokkar. Handskar. i M4 i i Gardínur, afmældar. Yfirlakaléreft, hör og baðmull. Undírlakaléreft þríbreið. Léreft einbreið. Fiðurheld léreft. Dúnhelt léreft Flónel hvít og mislit. Tvisttau margar tegundir. Sportskyrtutau brúnt. Rekkjuvoðir. H a n d k I æ ð i jÍMaCdmjfhnatönl 5 Bifreið fer til 01fusárbrúar í dag á hádegi. Uppl. í síma 127. Steindór Einarsson. mörku í september f fyrra, komst til Færeyja, hlektist eitthvað á þar og hefir verið þar þangað til það lagði á stað hingað. Eittnvað af rúgmjöli, sem skipið hafði meðferðis, hvað hafa verið selt í Færeyjum. Útselnr var á sveimi hér milli bryggjanna og um höfnina í fyrra- kvöld. Sjaldgæfur gestur hér við Steinbryggjuna. Haraldur Arnason kaupm. hefir nú látið stækka búð sína í gamla preBtaskólanum. — Er karlm.deildin fullger og helmingi stærri en áður. Allur frágangur er hinu suotrasti og munu menn geta sannfærst um það með því að líta þar inn. Messað í frfkirkjunni á morgun kl. 2 e. h. (sr. ÓL ÓL). ■ ■ ■ ■ ■ ■■ ■ Nýkomnar ■ ■ vörur B /\ ■“ Fyrir * I I karlmenn ♦ Silkihattar. Harðir hattar, margar teg. • Linir hattar, svartir, misl. Enskar húfur, gott úrv. Regnfrakkar. Vetrarfrakkar. Innifrakkar. (slobrokkai). Ennfremur: Thermos flöskur og könnur, sem halda drykk heitum í 1 O—2 4 klukkustundir. >Nýja Bíó. Fyrirgefning Franskur sjónleikur. Leikinn af >Pathé Fréres í Parísi. það muu óhætt að fullyrða að þetta er ein hinna betri mynda, Bem hér hefir verið sýnd. Fer þar hvorttveggja saman, góður leikur og áhrifamikið efni. 2 i i Sultutau ótal tegundir. Einnig Appelsinu-Marmeiade. Nýkomið i Matarverzlfln Tómasar Jónssonar Laugaveg 2. Kaupamaður óskast tveggja til þriggja vikna tíma. Þarf að fara með póstvagni á þriðju- daginn. Uppl. hjá Jóni Irá Vaðnesi. Danssvning frú Stefaníu Guðmundsdóttur verður á sunnudaginn kl. 9. Áðgöngumiðar seldir á laugardaginn kl. 4—7 og á sunnndaginœ frá kl. 10. \ í síðasta sinn. Heykfóbak fæsí i Levís fóbaksverzlunum nusturstræli 4. Laugoveg 6. Augnlæknirinn ©r kominn heim. Svampar mörg hundruð stykki, ágæt tegund, fæst nú hjá Sðren Kampmann. Bnglish. Lessons from 2nd September. S. M. Macdoaald, Amtmannsstíg 4. At home: 7—9 p.m- Those who still have books belong- ing to me are requested to be so good as to return them as soou as possible. Kaupirðu góðan hlut bá rnundu hvar þú fekst hann. Smurníngsolia: Cylínder- & Lager- og 0xulfeit! erB áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá SÍ0UrjÓnl Hafnarstræti 18 Simi 137.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.