Morgunblaðið - 31.08.1918, Page 4

Morgunblaðið - 31.08.1918, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Hestur tapaður. Gamall jarpur reiðhestur, vel vak- ur, mrk. G. G. á siðu, hefir tapast úr Laugarnessgirðingunni. Hver sem verður hans var, geri svo vel að til- kynna það Þorgrimi Jónssyni i Laug- arnesi eða Garðari Gíslasyni í Rvik. Ostar miklar birgðir í verzl. Einars Arnasonar. Súkkuíadi Te Cacao Gerpúlver Cardemommer Laukur Pilckles Handsápur Þvottasápur Kerti Taublámi Ofnsverta Skósverta Fægilðgur Svínafeiti Margarine margar teg. Nýkomið i verzi. VISIR. Fæöi fæst á Laugaveg 20 B. Cafe Fjallkonan. Bann. Meðan steinolia er geymd i örfirisey er öllum óviðkomandi strang- lega bönnuð umferð um eyna. Þeim sem eitthvað brýnt erindi eiga út í eyna er skylt að gæta allrar þeirrar varúðar sem varðmaður þar, Hans P. Hansson fyrirskipar. Hafnarstjórinn í Reykjavík. Pór. dfirisfjánsson. Auglýsing. Hinn 31. ágúst og næstu daga verða afhentir á venju- legum stað nýir kornvöru- og sykurseðlar sem gilda frá 1. sept. til ársloka. — Gamlir stofnar afhendist um leið. Frá sama tíma verða afhentir n ý i r steinolíuseðlar sem gilda til febrúarloka 1919. Gamlir brauðseðlar falla úr gildi 1. sept., en þó má nota þá meðan á skiftum stendur eða til 6. sept., en þann dag skulu þeir allir vera afhentir á seðlaskrifstofuna. Reykjavík, 30. ágúst 1918. cfijargráðancfnó. Bæjarstjórnin hefir ákveðið að saína skýrslum um hús- næðisekluna í bænum. Verður tekið við upplýsingum i því skyni á skritstolu borgarstjóra kl. 6—7 siðdegis dagana 29. ágúst til 4 september. Borgarstjórinn í Reykjavik, 28. ágúst 1918. Ólaiur Lárusson settur. Frá Landssímanum. Frá 1. september að telja. verður þjónustutími stöðvanná: Reykjavik, Hafnarfjörður, Borðeyri, ísafjörður, Akureyri, Siglufjörður og Seyðisfjörð- ur aftur frá kl. 8 til kl. 21 á virkum dögum. Reykjavík, 30. ágúst 1918. O. Forfoerg. Lagerpláss VátryggiBgar || é&runafryggingar, sjó- og stríðsvátiyggingar. O. Joíjmon & Kaabsr. Det kgt octp. Kaupmannahöfn vátryggir: hús, hÚHgögn, alls- konar vðruforða o.s.frv. gega eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h« i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. éíunnar Ctgilson, skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, StríOs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Cari Flnsen, Skólavörðustíg 23. Skrifstofut. 51/,—6^/jsd. Tals. 33X >SUN INSURANCE OFFICE. Heimsins eizta og stærsta vitrygg- ingarfélag. Tekur að sér allskonat brunatryggingar. Aðalumboðsmaður hér á landi Matthías Matthiasson, Holti. Ta!simi 497 Trolle & Rothehi. Gott, bjart og stórt lagerpláss íyrir veínaðarvöru óskast strax í eða við Miðbæinn. Aígreiðsla vísar á. Tjarnargata 33. — Reykjavík. Sjó- og striðsvátryggingar Talsimi: 233. Sjótjóns-erindrekstur og skipaflutningar. Talsímí 429. 1ÖUF eða gömul söðulklæði, verða keypt háu verði. R. v. á. Geysír Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0N & KAABER.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.