Morgunblaðið - 04.09.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.09.1918, Blaðsíða 1
5. argangr Miðv.dag 4, sept. 1918 297. tðlablað Ritstiórnarsimi nr. 500 Úr loftinu. Berlín, 2. sept. 1918 (um kvöldið). Englendingar hafa gert Ahlaup milli Scarpe og Somme. Suðaustan við Arras og norðaustan við Pe' onne unnu þeir á. Varalið hóf gagná- hlaup^ beggja vegna við Bapaume voru óvinirnir hraktir. Milli Oise og Aisne hefir siðdegis i dag aukist stórskotahríð Frakka. París, 2. september. Viðburðir á frÖDsku vigstöðvun- um eru þessir: í héraðinu umhverfis Canal du- Nord, hafa ákafar stórskotaorustur staðið. Frakkar hafa hrundið tveim gagn- áhlaupum Þjóðverja í Campagne- héraði, og halda þar öllum sínum stöðvum. Umhverfis Ailette halda Frakkar áfram sókn vestur af Coucy-le- chateau og austur af Pont-Saint- Mard. Nokkur hundruð fanga hafa Frakk- ar tekið. Áhlaup Þjóðverja í Campagne, umhverfis d’ Auberive, hefir verið árangurslaust. Annarsstaðar engar markverðar fréttir. Paiís, 3. september. Frakkar halda áfram sókn um- hverfis Canal-du-Nord og á hæð- inni umhverfis Nesle, og hafa kom- ist vesturfyrir 77. hæðina í gær- kveldi'. Talsverð fangataka. Milli Ailette og Aisne halda Fiakkar áfram sókn á s'éttunurn austur af Crecy og í hliðunum í Jurguy héraði. Þrátt fyrir mótstöðu Þjóðverja, hafa Frak^ar vald á Terny og Sorny. Frakkar hafa framgang norður af Crouy. Á öðrum stöðum rólegt. A'þing, Framhaldsfundur hófst í neðri deild kl. 4 síðdegis i fyrradag og stóð fram yfir miðnætti. Benedikt Sveinsson vóg að frutn- varpinu og kvað það með öllu óað gengilegt — j ifnvel verra í surnum greinum heldur en Uppkastið sæla frá 1908. Veittist hann sérstaklega að 6. grein (um fæðingjaréttinn) og athugasemdunum við þá grein, 7. grein (um meðferð utanríkismálanna) Ritstjón: Vtlhjáirnt Fin-en ísafoi<isrprentsmiðja Afgreiðslnsimi nr. 500 Frá Ukraine Mynd þessi er tekia í hinu forna vígi Kunieniec Podolski í Ukraine, sem var reist á 14. öld til varnar gegn Tartaralýð. Oían Irá víginu kemur riddarahersveit og gló r sólin á stálhjilma riddaranna eins og á fyrri öldum. R:ddarar þessir eru Þjóðverjar, secn h;fa haldið innreið sina í vígið. Fara hermenn þeitra eins og logi yfir akur utn alt Ukraine til þess að friða landið aftur. En eins og allir vita gengur það heldur treg- lega og vnöist svo sem óvinsældir Þjóðverja fari heldur vaxandi þar eftir þvt sem lengra liður. og 18. grein (um uppsögn satrm- ingsins). Þótti honum sem tekin væri aftur með 6. og 7. grein þau réttindi, sem Danir hefðu viljað veita með fyrsta kn.fía frnmvarpsins, þar sem utanrikismálin, er nú um hríð hefði verið í höndum íslendinga sjálfra, væri nú fengin Dönum aftur og snueiginlegum borgararétti fylgdi það, að plokka yrði út úr íslenzk- um lögum ákvæði sem þar hefði mátt standa áður. Tækjn Danir þar með annari hendinni það sem þeir veittu með hinni. Svo þótti honum skiiyrðin fyrir uppsögn samningsins ærið hörð og likiegt að svo væri tryggilega um hnútana búið frá Daoa hálfn, að íslendingar gætu nú ekki framar losnað úr sambandi við þá. Að því er vér frekast gátum skilið voru þetta aðalattiðin í ræðum hans, en á margt fleira mintist hanr, sér- staklesa i sambandi við það hver þörf íslendingum væri á að semja við Dani nú og hélt því fram, að íslendingar hefðu altaf grætt á því þegar samuingar hefðu verið á döf- inni áður, að hafna þeim. Gæti eins farið nú, enda hefði hanu góða von um það, að þjóðin mundi fara með frumvarp þetta sem Uppkastið 1908, ef henni gæfist næsur umhugsunar- ttmi. Margir töluðu fleiri og má þá helzt tilnefna þá nefndarmennina Einar Amórssón og Bjarna frá Vogi. Mun þetta í fyrsta skifti að þeir Bjarni og Bened kt eru ósammála i stjórnmá abaráttnnni við Daci. Því að Bjarni taldi frumvarp þetta full- næging þeirr^ drauma, sem Sjálf- stæðismenn hefðu gert sér bjartasta. Með því væri náð því takmarki er þeir hefðu sett sér hæst, að fá ís- land viðurkent sem frjálst og full- valda ríki, óháð Danmörk, en að eins i hreinu konungssambandi við hana. En það þytfri engum blöðum um það að fletta, að með frumvarpinu væri íslandi fengin viðurkenning á þvi, að það hefði fu!!an og óskoraðan rétt til þess að táða sjálft öllum málum sínum, hefði ekkert s.tmeigin- legt við D.ini nema konnng einar. Þetta kvað haun eigi að eins sina skoðun og þeitra þingmanna, setn frumvarpinu eru fylgjacdi, heldur féllust útlendir þjóðiéttarfræðingar og gamalkunnir vinir vorir á þetta eins og t. d. prófessor G|elsvik, Ragnar Lundborg og Franz von Liszt. Þó kvað hsnn frumvarpið ekki jafn gott í öllum greinum eins og hann mundi framast hafa kosið. En íslendingar hefðu orðið að gera tilslakanir r.okkrar til þess að geta fengið fullveldi sitt viðurkent. Með þeim tilslökunum vreri þó fullveldis- viðurkenningin eigi of dýru vefði keypt, þar sem íslendingar gætu sagt upp öllum þeim ;amnii)gsmálum, sem greind væru í frumvarpinu. Og rika áherzlu lagði hann á þýðingu þess atriðis, að ísland yrði framvegis og um allan aldur hlutlaust riki og sæti hjá i friði þótt ófriðarbylgjurnar syl?ju Danmörk. Einar Arnórsson t^k sér fyrir hendur að sýna fram á það, að npp- sðgn samningsins væri eigi þeim vanda bundin, að íslendingar gætu eigi hrundið honum af sér, ef þeim þætti hann óhafandi að 25 árum iiðnum. Það værí að eins gert ráð fyrir því, að rúmur helmingur at- kvæðisbærra kjósenda væri samn- ingnum mótfallinn. Minna mætti það tæplega vera, ef það ætti að sjást, að þjóðin væri fús á að slita samningnum. Um hitt atriðið, að eigi mundi greidd eins mörg atkvæði og heimtað væri, kvað hann óþarft að óttasr, því að margar leiðir væru til þess að fá menn til að gefa at- kvæði sitt, bæði með því að láta atkvæðagreiðslu fara fram i heima- húsum og eiunig mætti skylda menn til þess, að viðlögðum sektum, að greiða atkvæði. En létu menn samt sem áður þetta ákvæði samningsins vaxa sér i augum, þá hefðn þeir eigi mikla trú á þvi að þjóðin vildi losna við samninginn. Gísli Sveinsson kvað það sýnt, að það væri að eins tveir þingmenn frumvarpinu mótfallnir, annar í efri deild (Magnús Torfason) og hinn í neðri deild (Bened. Sveinsson). Eigi að síður kvaðst hann því algerlega mótfallinn að hrapað yrði svo mjög að því að samþykkja frumvarpið. — Þessum tveim mönnum yrði að gef- ast kostur á, að koma fram með at- hugasemdir sínar og ef til vill breyt- ingartillögur, svo að það yrði eigi sagt síðar, að málinu hefði verið flaustrað af án þess að þeir sem því væri mótfallnir gæfist kostur á að berjast gegn þvi. Að öðru leyti kvað hann það og óverjandi að smala þingmönnum utan af öllu landi til þingsetu og senda þá svo heim eftir viku eins og stjórnin ætlaðist til. Þetta þing hefði ærið starf fyrir höndum, þvi að af frumvarpinu leiddi það, að taka yrði ýms önnur mál til meðferðar og meðal annars gera breytingar á stjórnarskránni. Um slíka breytingu þyrftu tvö þing að fjalla og nýjar kosningar að fara fram á milli. Mætti nú flýta fyrir þvi, með þvi að gera breytinguna á þessu þingi. Og svo væri margir þess hugar að þeir álitu að núver- andi stjórn ætti eigi að sitja lengur við völd og gæti þá líka komið til þingsins kasta að athuga það. Síðan bar hann saman í ýmsum atriðum samningsfrumvarp meiri hlutans 1909, sem Bened. Sveinsson hefði átt sinn þátt i að semj.i, og frumv. þrtð, er nú liggur fyrir. Þótti honum hinn nýi sáttnaáli betri og fá íslendingum fult svo mikil léttindi, sem frumvarpið frá 1909. Nokkrir fleiri tóku til máls, en eigi heyrðum vér ræður þeirra. Netadarkosningar. Á fundinum i efri deild kl. 4 slðdegis í fyrradag var kosin nefnd til þess að íhuga sambandshga-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.