Morgunblaðið - 14.09.1918, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.09.1918, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ r Austurstræti i7 i Bóka- & ritfangaverzlunin Simi 231 1 ° Austurstræti 17 verður opnuð í da^ Austurstrætí 17 Sími 231 Tfaodór flrnason Ritfant>a o% bókaverzlun Miklar birgðir af pappír, bieki og öðrum ritföngum. Innlendar og útiendar bœkur útvegaðaT Nótur: A □ I Með Botniu von á miklu úrvali af alls- konar nótum og eftir það vetði jafnan fyrirliggjandi allskonar erlendar nótur. Allar innlendar og dtlendar nótnabaekur titvegaðar. Guðm. Gamalíelsson Bökaverzlun Bókaverzlun mín er flutt ftá Lækjar- götu 6 A. í Austurstræti 17, og verður rekin þar framvegis. Hr. Theodór Arnason veitir henni for- stöða og ber að sniia sér til hans með alt þar að lútandi, — en bókaútgáfa mín verð- ur framvegis i Lækjargötu 6, eins og áður og bækur afLentar útsölumönrum þaðan. Virðingarfylst Guðm. Gamalíelsson Opnuð í dag Bóka- &. ritfangaverzlunin Austurstræti 17 Opnuð í dag- Reykjavikur (erlendis), og selt vör- urnar innanlands samkvæmt því (að tilkostnaði við útflutning frádregn- -um), og á sumuir. tímum nokkru lægra. Þetta er marqsannað ómót- malanlega (sbr. t. d. deilu við »Vísi« fyrirskömmu—1916—'17). — Það væri því alt annað en ámælisvert, að aðrir framleiðendur innlendrar vöru höguðu sér — »alveg eins og Sláturfélagið gerir* í ákvörðun verð- lags, meðferð, flokkun eftir gæð- um og framleiðslu vöru sinnar. Fé- lagið er eitt mesta þjóðhagsbóta- félagið í landinu, og starfar á svo heilbrigðum grundvelli, að litlar lík- ur eru til að baknag og tilgangs- rangfærslur geti unnið því neitt veru- legt tjón úr þessu. Og liklegast að skynsamt fólk í Reykjavík fari að meta að verðleikum hið ógeðslega nart dagblaðanna í félagið. p. t. Rvík, 11. sept. 1918. Sláturfetagsmaður. $ * * Þó vér vitum að þessi grein sé með öllu þýðingarlaus, viljum vér ekki neita henni upptöku. Bæjar- menn hafa fyrir löngu skapað sér sitt álit um Sláturfélag Suðurlands og þá herra bændur, sem fyrir þeirri stofnun standa. Vér skulum enn einu sinni benda á, að vér þekkjum enga verzlun sem hefir unnið þessum bæ minna gagn en Sláturfélagið, en það er eins og yfirvöldin, í þessu tilfelli verðlagsnefndin, hafi ekki þor- rð að ganga i berhögg við það. Vér teljum ekki þó þeir herrar í verðslagsnefndinni hafi verið að burð- ast við að ákveða hámarksverð á »slátri«(!) í fyrra —en kjötverðið — hvað hefir nefndin gert til þess að halda því í skefjum ? Kjötverðið er hér alt of hátt — og það geta menn þakkað Sláturfélaginu. En gaman væri ef háttv. »Slátur- félagsmaður* vildi gefa skýringar á þvi, hvers vegna Norðmenn fengu sitt kjöt miklu ódýrara i fyrra en landsmönum var gefinn kostur á því. Það var ekki »erlendi mark- aðurinn«, sem þá ákvað verðið á kjötinu. Nú skulum við bíða og sjá hvaða verð félagið ákveður á kjötinu í haust og hvað verðlagsnefndin gerir. |j ' DAGBOK g Kveikingartími á ljóskerum bifreiða og reiðhjóla er kl. 8'/2. Messað á morgun í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 2 síðd. síra Ól. 01. Mólkin hækkar. Samkvæmt aug- lýsingu frá mjólkurfélaginu á nýmjólk nú að hækka um 60% — eða úr 50 aurum í 80 aura. Hefir hún þá hækkað um 433% siðau fyrir stríðið. Mönnum hefir blöskrað hvað smjörið hefir hækkað í verði, en hækkunin á því nemur þó eigi néma 366% 1 mesta lagi. Dýralæknir á Austfjörðum hefir nýlega verið skipaður Jón Pálsson frá Tungu í Fáskrúðsfirði. Fór hann austur með Sterling og ætlar að setj- ast að á Reyðarfirði. Faxi kom í fyrradag frá Isafirði. Skipið fer aftur vestur Ifklega í dag ef veður leyfir. Nokkuð af því fólki, sem hingað var komið úr síldarvinnunni nyrðra, er aftur farið úr bænum í kaupavinnu hér í nærsveitunum og austur f sveit- um. jþað hafði sumt komið með litla peninga úr sildarvinnuuni. Auglýst prokdruumboð. Einar Pétursson fyrir verzlun Sigurjóns Péturssonar, og Otto B. Arnar fyrir heildverzlun G. Eiriks. í Lögbirtingablaðinu er auglýst eftir lögerfingjum Jóns nokkurs Valdemar8sonar íslenzks sjómanns sem andaðist í Santor í Braselíu 11. marz þ. á. »Rafinagnsfelagið hiti og ljós«, heitir nýtt hlutafélag, sem þeir Sig. Kjartansson rafmagnsfr., Einar Gísla- son málari og Eiríkur Hjartarson ■HW»Nýja 8Í0 4SHHOH Mannorð konimnar í veði Ljómandi fallegur ítalskur sjónleikur í 3 þáttum. í mynd þessari fer saman fallegt fólk, hugðnæmt efni, og ijómandi leiksvið. Fyrsta flokks bifreiðar ávalt til leigu. St. Einarsson. Gr. Sigurðsson. Sfmi 127. Simi 581. rafmagnsfr. hafa stofnað hér í bæ" Rekur það verzlun með rafmagn, rafmagnstæki og slíkt. Hlutaféð er 25 þús. kr. og að fullu innborgað. Sæsíminn komst i lag síðdegis i gær. Messur í þjóðkirkjunni í Hafnar- firði á morgun kl. 5 síðd. Messað í dómkirkjunni á morgun kl. 11. Bjarni Jónsson Altarisganga. kl. 5 síra Friðrík Friðriksson. Botnvörpungar enskir eru nú margir að veiðum hér vestur á Sviði. Segja menu sem sjóróðra hafa stund- að í sumar og aflað vel, að nú sé orðinn tregur afli þar vegna þessara skipa. Lagarfoss kom til Akureyrar í gærmorgun og iá þar í gærdag. Sæbjörg, vólbátur, kom frá Siglu- firði í fyrradag með allmargt síldar- fólk. Fékk vont veður á leiðinni og misti út tunnur og eitthvað fleira sem var á þilfari. Kartöflu-uppskera er nú að byrja hér í bænum. Höfum vér heyrt að mjög vél sé Bprottið víða í görðum. Næturfrost töluvert var hér í fyrri- nótt og kalt í gærdag. Knattspyrna enn. A suDnudaginn hefst knattspyrnukappleikur milli II. flokks knattspyrnumanna. Er það í annað skifti að drengir keppa hér og verðlaunin eru bikar, sem gefiun hefir verið í því Bkyni. I. 8. I. A' Knattspyrnumót Reykjavíkur um Knattspyrnubikar Reykjavikur fyrir II. flokk, hefst Sunnutlaginn 15. sept. kl. 2 á Iþróttavellinum. Keppendur: Reykjayíknr og Yíkingnr. Aðgöngnmiðar 35 og 15 aura.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.