Morgunblaðið - 14.09.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.09.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Terpentína fæst nú bjá Daníel Halldórssyni. TTljóífuirverð. Frá 15. september er verð á nýmjólk 80 aura Htrinn. cIKjolíiurfilag %3leyRjaviRur. Daglegir og áreiðanlegir drengir geta fengið fasta atvinnu í vetur. Afgr. v. á. Afvinna. Röskur og áreiðanlegur unglingur, 15—19 ára, getur fengið fasta atvinuu við innheimtu- og afgreiðslustörf x. okt. næstk. Skriflegar umsóknir sendist Morgunblaðinu innan 3 daga. Komið fyr sí i Trolle & Rothe h.f. Tjarnargata 33. — Reykjavík. Sjó- og striðsYátryggingar Talsími: 235. Sjótjóns-erindrekstur og skipaflutniBgar. Talsíml 429. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSON & KAABER. Glitofnar abfeiður eða gömul söðulklæði, verða keypt háu verði. R. v. á. Maður frá Suður-Ameríku. Skáldsaga eftir Victor Bridges. 108 óþreyja mín jóksct stöðugt eftir þvl sem við nálguðumet ákvörðunar- atað og eg gat séð það á Billy að hann var ekki rólegur. Að lokum komum við til þorpsius. Við ókum eftir endilangri aðalgötunni án þeas að hægja ferðina, og alla leið niður að sjó. Okumaður hugs- aði ekkert um bifreiðarhringana, en Bfcaðnæmdist í einni svipan. Og við Billy stukkum samtímis út úr bif- reiðinni. Gamall sjómaður, sem stóð á brygyj- unni og horfði út yfir hinn ótölulega fjölda af bátum og skemtiskipum á höfninni, sneri sér undrandi við er okkur bar þar svo hvatlega að. Við Billy gengum til hans. — Getið þór ekki gert svo ve! ot: sagt mér hvort »Márinn« muni sis'ld- nr? mælfci eg. — »Márinn«? endurtók hann. Var [ það suekkjan sem kom hiugað á þriðjudaginn---------snekkjan hana Sangatte lávarðar? Eg kinkaði kolli. Hann skygndist aftur út yfir höfnina og bar hönd fyrir augu. — þarna er snekkjan, mælti hann að lokum og benti úfc yfir höfnina. Mér fanst hjartaS í mér hætta að slá — því að snekkjan. sem haun benti á skreið fyrir fullum seglum til hafs. — það er enginn efi á því að þetta er snekkjan bans Sangatce’s mælti öldungurinn. Hún lagði af stað klukkan eitt. Eigandinn kom hingað í bifreið — eins og þér. — Var hann einn? spurði eg, því að bú veika von vaknaði hjá mér að okkur hefði ef til vill skjöplaBt. Öldungurinn hristi höfuðið. — það var uug stúlka með hon- um. Eg hygg »ð hún hafi ekki ver- ið frísk, því að það varð að bera hana um borð. Mér sorfcoaði fyrir augum. Og áð- ur eD eg gæti komið upp nokkru orði, tók Billy til máls: — Er uokkur hraðskreiðari bátur til hér heldur en »Márinn«. Við þurfutn að koma mjög áreiðanlegu bréfi til Sangatte og það gerir ekk- ert til hvað það kostar, bara að við getum neð í hann, áður en hann kemst út á vrúmsæi. — það er enginn seglbáfcnr f Burn- ham svo hraðskreiður að hann geti náð «Mánum« eftir þetta, mælfci öld- ungurÍDU, hægfc. Eina ráðið væri að fá vélbátiuu, sem kom hingað ( morg- un. Hann benti á ljómandi fallegan vélbát, sem var þar á floti rétt hjá bryggjunni. — Hver á þann bát? spurði eg hvatlega. — Já — það veifc eg eigi glögg Iega, mælti gamli maðurinn. það er ungur og þreklegnr maður. Eg heyrði að hann sagðist koma frá Woodford Ef þér viljið tala við hann, þá hygg eg að þér munduð geta fundið hann á veitingahúsinu. Hauu sueri sér við til þess að henda á húsið, en hrópaði svo skyndi- lega: — Nú þarna ateudur hann, hjá Ijóskerinu. Eg leit þangað og mér brá, því að hinn þreki og góðlátlegi maður var kunningji minn, skáldsöguhöfundur- inn Cumming’s, sem hafði gefið mór upplýsingarnar um Barham-brú í Ashton. — Eg flýtti mér til hans. Hann þekti mig undireins og rétti mér höndina til kveðju. — Góðan daginn, eruð þér kom- inn hingað? mælti hann brosandi. Eg vona að þér hafið fnndið Bar- ham-brú I Eg horfði alvarlega beinfc f augu honum. — Herra Bumming, mælti eg. þér hafið einu sinni gert mér greiða. Viljið þér nú gera mér annan og miklu meiri greiða? — Hvað er það? mælfci hann ró- lega. Vátryggingar M —i——■— cZruna tryggingar, sjó- og stríðsvátiyggingar. O. Joíftison & Jiaaber. Det tyt octr. Brandassurance Kanpmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vöruforða o.s.frv. gegc eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h. i Austurstr. 1 (Biið L. Nielsen). N. B. Nielsen. Siunnar Cgilson, skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Simi 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatrygglngar Talsími heima 479. Trondhjems vátryggingarfélag h.I Allsk, brun atryggin gar. Aðalumboðsmaðnr Cari Finsen, Skólavörðustig 25. Skrifstofut. s1/*—ð^/jsd. Tals. 331 »SUN INSURANCE 0FFICE« Heimsins elzta og stærsta vátrygt- ingarfélag. Teknr að sér allskonar brnnatryggingar. Aðalumboðsmaður hér á landi Matthías Matthiasson, Holti. Talsimi- 497 Eg sneri mér við og benti honum á »Máinn«. — Konan sem eg ann er um borð í þessu skipi, mselti eg básum rómi. Bangatte lávarður hefir gefið henni svefnlyf og numið hana á brott. f>að er aðeins eifcfc ráð til þess að frelsa hana og það er að þér lánið mér vélbátinn yðar. Ef þér viljið sigla honum að hlið snekkjunnar þá skul- um við sjá um alt annað. Eg veifc ekki hve marga menn hann hefir um borð, en við erum þrír og--------- — Eruð þér að henda gaman að mér? mælti hann og augu hans leiffcr- uðu. Eg hri8ti höfuðið. — þetta er alveg fyrirtak! mælfci hann. En er hann sá hvernig eg varð á evípinn, mælfci hann ennfrem- ur. þér meigið eigi taka það illa upp, en eg hefi nú í mörg ár verið að skrifa um kvennarán, morð og þess háttar og nú gefst mér tæki- færi til þeas að taka þátt í slfku æfintýri. — Viljið þér vera með? hrópaði eg. — Hvernig spyrjið þór! hrópaði hann. Já, það veit hamingjan að eg vil vera með. þessu tækifæri vil eg ekki sleppa þótt öll auðæfi verald- ar væru í boði. Billy klappaði honum kumpánlega á öxlina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.