Morgunblaðið - 25.09.1918, Page 1

Morgunblaðið - 25.09.1918, Page 1
5. argangr Miðv.dag 25 sept. Í018 318, xe-i b &ð Ritstjérnarsítm nr. 500 K t.;’ ór V (• , ,, í ;afr> 1 3-0 Bæjarmórinn, Rikisþing Dana sett í Kristjánsborg. Út af grein þeirri, sem stóð í MorgunbUðinu fyrir r.oitkrn, um ill > úthiutun á bæjarmónum, var það mál tekið fyrir á síð;sta bæjarstjórnar- fundi. Eftir tillögu fundarins voru svo sendir menn heim til Benedikts Sveinssonar bæjarfulltrúa daginn eftir, til þess að vega upp mó þann, er hann hafði fengið hjá bænum, en um útlátin á þeim ré hafði Morgun blaðið talað. Reynslan varð sú, þegar mórinn var veginn upp aftur, að hann reynd- ist ennpá léttari heldur en fyrst var talið, og verður því þó eigi um kent, að eigi væri nógu nákvæm- lega vegið. Mórinn hafði þá verið borinn inn í eldiyiðarkofa, en þar var nokkuð af mó fyrir áður, og hafði hann farið saman við. Var því byrjað á því að vega allan móinn, og reyndist hann vera 1633V5 pd. Var siðan gengið að því rð rann- saka það, hve mikill mór mundi hafa verið fyrir i kofanum, og eftir þvi sem ræst varð komist, álitu menn að hann mundi ekki hafa verið minríí en 200 pund. Eftir þvl hefir Benedikt Sveinssyni verið úthlutað 1433 pundum af mó, i staðinn fyrir 2100. Lætur þá nærri að þriðjung hafi vantað á. Þess má líka geta, að mórinn var mældur i hripum þeigo, sem bærinn hafði áður til mómælis. Reyndist aljur móiinn 13 hrip »troðin, skek- in o| fleytifulU, og vóg mörinn í hverju hripi 100—113 pund. Hefir því bæjarmórinn verið um 13 hrip, og vanta pá j hrip upp á að ritt si sú kripatala, sem átti að vera í vðgnunutn. Því að gert var ráð fyrir því við úthlutun biejarmósins, að hvert hrip tæki 117 pund, og færu 6 í hvern vagn. Hefir því annað- hvort verið látið laklega í hripin, eða þá að eigi hefir verið fylgt ná- kvæmlega þeirri hripatölu, sem átti að vera i hverjum vagni. Er bæjarstjórn ætlandi að hún láti rannsaka þetta mál betur og komist eftir því, af hvaða ástæðum dregið var svo mjög af mónum. — Það er auðvelt að skýra það, hvers vegna mórinn ' reyndist nú léttari heldur en þá er hann var fyrst veg- inn. Bæði er það, að hann rýrnar nokkuð í meðferðinni — molast sundur — og svo mun hitt aðal- lega valda, að fyrst var hann veginn i pokum og lítið eða ekki geit fyrir pokaþyngdinni. fafnframt1 var þess og gætt, að mórinn gæti eigi verið þyngri heldur en hann var : sagður. Vér höfun þegar birt nokkrar myndir af hinum nýju þingsölum Dan i 1 Kristj insborg. Hé kemur svo mynd af setiingu rikisþingsins i vo" í hinum nýju sölum. Fýrir miðjim sa! vo u hi5æti konungs og dr'otningar, og er mycdin tekin af því þi er konungur les upp hásæti ræðuna. Til hægri haodirhonum stend- ur drotningin, en á vinstri hönd standa þeir Friðrik ríkiserfingi og prinsarnir Gustav og Valdemar. Fjust ttl hægri handtr rjíst ráðhertarnir, en þingheimur er fremst a myndmni og snúa þtngmenn bökutn að my davélmni. Námskeið fyrir sjómenn. Samkvæmt auglýsingu hér i blað- inu í dag, ætla þrir reyndtr menn að halda uppi námskeiði fyrir sjó- menn hér i vetur. Og þar sem þetta er alveg nýtt í sögu þessa bæjsr, viljum vér minnast á nám- skeiðið nokkrum orðum og skýra frá tilgangi þess, eins og einn frum- kvöðlanna lýsti honum fyrir oss í gær. Tilgangurinn er sá, að reyna kenna mönnum alt hið nauðsynleg- asta sem þeir þurfa að kunna /Og vita til daglegra verka á sk'pi og viðhaldi á skipum. Er þess lítill kostur fyrir sjómenn nú sem st rtd- ur að afla sér reynslu og þekkingar i þvi efni, en eftir því sem sem út- litið bendir tii, mun það koma sér vel fyrir marga að fræðast um slíkt einmitt nú. Tveir hinrla fyrstu er undir aug- lýsinguna rita, eru »riggarar« og hafa að undanförnu haft þau störf með höndum að setja siglutré og reiða í útlend skip, sem sliks hafa þurft við. Hafa þeir báðir fengið ágætt orð fyrir verk sir. Kensla þeirra á námskeiðinu verður eingöngu vetklegs efnis á þessu sviði. En Sveinbjörn Egilson kennir með fyrirleslrum alt hið helzta ér metin þurfa skýiingar á og við kemur þessari grein sjómenníkunnar. Er ætlast til þess að kenslan verði jafn hagkvæm fiskimönnum eins og hin- um, sem mundu vilja sigla á vöro- flutningaskipum. Vér efumst eigi um það, að sjó- menn kunni að meta viðleitni þessara manna í þvi að gefa þeim kost á handhægri aukinni fræðslu, einkum þar sem. þetta eru engir »fúskarar«,, heldur menn, sem hafa mikla þekk- ingu i þessum efnum og langareynslu. Búumst vér við, að aðsókn verði þegar í stað svo mikil, að þeir einir komist að, sem fyrst gefa sig fram. NiðurskurBur. Hvernig hagnýta menn slátur í haust? Það hefir komið fyrir haust eftir haust, að allmikið af fé hefir verið skorið niður hjá Sláturfélaginu. Með öðrum orðum : blóðinu, bezta matn- um úr kindunum, hefir verið fleygt. Þ‘að er von að mönnum blöskri þetta, en ekkert hefir verið gert til þess að koma i veg fvrir niðurskuið- inn. Fjáreigendum hefir stiðið á ^sima. Þeir hafa selt sláuin jafndýrt blóðlaus eins og með b'.óðinu. En alhr verða þó að viðurkeuna að þetta er ósæmileg mataisóun. Ilt hefir það verið á undanföinum árum að fara þannig með mat. En hvað skal þá segja um það-, ef enn verður skorið niður í haust? Nú ríður þó einmitt á að spara sem mest og hagnýta ö!l þ;ur matvæli, sem hægt er að framleiða og ná i. En því miður eru einmitt miklar líkur til þess, að niðurskurður verði með mesta móti i haust, ef eigi eru þegar gerðar ráðstafanir íil þess að aftra þvi. Og ástæðurnar til niður- skurðarins eru tvær. Hm fyrn er sú hvað feitmetisskortur er tilfinnan- legur. Mun þ'vi verða mörvavarit í haust, þar sem bændur munu eigi selja mör að neinu ráði, heldur flytja hann heim til sín til viðbits. En mörlaust slátur er mönnum illa við að kanpa og gæti þvi svo farið að sviðmRein gengju kaupum og sölum, en lifrar, nýru og hjörtu sér '1 lagi. Hin ástæðan er sú, að menn h ifa eigi mjölmat svo mikinn, að þeir geti birgt sig að slátri til vetrarins. Þ.;ð gerir matvælaúthlutunin. Þy fti þ,i ?ð fara fram sérstök rúgmjöls- úthhtun núna næstu daga. Þann skamt sem menn fengju, mætti svo dra»a af þeim smámsaman á næsta ári. En með þessu móti einu væri

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.