Morgunblaðið - 25.09.1918, Side 2

Morgunblaðið - 25.09.1918, Side 2
2 JIOiiuUNBLAÐIÐ Lítið í skemmugluggann hjá Haraldi í dag, I Nýja Bíó VIKRAÐ Ljómnndi fallegur franskur sjónleikur í 3 þá tum, eftir hinni frægu skáldsögu Claude Fapreses (Bea bejdelse ved’ Pierre Frondaie). — Sýning stendur yfir i>/2 klukkutíma. 'a^W Fyrsta flokks bifreiðar ávalt til leigu. St, Einarsson. Gr. Sigurðssoo. S->;i 1:7. Sími 581, mönnum gert kleift að afla sér slát- urs til vetrarins. Flestir muDu vita, að slátur er æði mikið notadrýgri og betri matur heldur en brauð. Mundu því rrargir viija á því skifta, ef tægt væri. En brauð verða menn þó að haf.;, og dugir ekki að eyða allri mjölvöru í slátur — þ. e. þeirri mjölvöru, sem menn hafa nú ráð á til næstu út- hlutunar. Þessa hlið málsins hefir bjargráða- nefud liklega ekki athugað ella mundi hún hafa gert einhverjar ráðstafanir ti! þess að menn gætu fengið auka- skamt af kornvöru þessa mánuðina. En það er kominn tími til þess að athuga þetta. Og það er til litils að vera að fjargviðrast út af niður- skurði, ef mönnum er gert það ókleift að gera sér mat úr sauðablóðinu. Að vísu má hagnýta blóð á margan annan hátt heidur en að gera úr því blóðmör. En notadrýgst mun þó sú aðferðin, enda er almenningur henni vanastur og verður eigi svo fljótt að taka upp nýbreytni í matar- gerð — sem ekki er heldur von — að hægt verði að hagnýta alt hið mikla sauðablóð, sem hér verður út heit í haust. Hitt er eigi jafn alvarlegt, þótt ilt verði til mörva. Þegar siátur eru tekin heil, íylgir jafnan innmör og þótt hann vtrði ef til vill rýr, þá er þó betra að hafa magurt slátur, að ieggja sér tii munns, helduf en hafa ekkett slátur'. Sláturtíðin byrjuð. Geypiverð á siátrum. Akureyri í gær. Fjártaka er nú byrjuð hér. Verð á kjöti, sem almenningi er selt, er kr. i.jo hvert kílógram. Mör er seldur á kr. 3 kg. • Dilkaslátur kostar 2 krónur, slátur ur veturgömlu fé 3 krónur og si at- ur úr geldum ám og sauðum J krónur. Þykir þetta geypiverð hér og hefir aldrei spuizt annað eins. Sildveiði á Siglafirði. Akureyri 1 gær. Fyrir hel^ina fengu síldveiðaskipin á Siglufirði talsverðan afla í reknet. T, d. afliði »Gizz ir hviti« ijotum - ur af síld á föstudaginn og á lauga;- daginn fengu öll skipin nokkurn afla, alt að 30 tunnum á hvert skip. 3AGBOK Kveikingartími áljóakerum bifreiða og reiðhjóla er kl. 8 síðd. Til Samverjans. Morgunbl. hefir veitt móttöku 25 krónum frá ónefnd- um manni. Er það áheit til Sam- verjans. Björgunarbátsfélag Vestmanney- inga. Stofnfundur þese var haldinn 15. og 16. þ. m. og í stjóru koanir: Karl Einarsson sýslumaður, Jóhauu Jósefsson kaupm., Sig. Sigurðssou lyfsali og kaupfélagastjórarnir Jón Hinrikssou og Gfsli Lárussou. Vestmanneyingar hafa þegar heitið 55 þúsuud kr, til fyrirtækisins, og er búist við að enn meira fé safuist þar. Eu enn skortir þó mikið fé til þess að hægt sé að kaupa bátiun. ,Vb. Úifnr fer héðan í dag vestur til Breiðafjarðar, ef veður leyfir. I.aglega vekið. Slðan það komst upp að bæjarmórinn hefði verið lak- lega veginu, þykjast margir hafa orð- ið þess varir að víðar sé pottur brot- iuu og laklega vegið víðar eu hjá bænum. En þar sem mór mun uú eingöngu seldur eftir þunga — og það er réttasta ráðið til þess að fá hlutfallslega rétt verð á móinn — þá eiga kaupendur heimtingu á því að fá hann vegiun, eu ekki mældan. Og þeir, sem euu eiga eftir að taka á móti mó hjá hinum og þessum mó- sölum, ættu að vega hana jafnóðum og þeir taka við honum', svo að eigi séu þeir rangindum bðittir. Vb. Bifröst lagði á stað frá Borgar- nesi í fyrrakvöld áleiðis til Beykja- víkur. Hrepti aftakaveður á leiðinui og var 7 klukkustundir að komast hingað. v er ætlrst til að binar mismunandi skoðanir þeirra muni finna h?ppi- legasta meðilvegina. Þ.ið er enn eigi kunnugt á hvaða sveif sjálfur forsætisráðherrann hali- ast í þessu tnáii eða hvernig hann hefir hugsað sér stjórnskipunarendur- bæturnar. Þess vegna hefir ýmis- konar orðrómur borist út um það, hvernig þeisum endurbótum eigi að vera háttað, en Czechar halda því fram, að forsætisráðherran muni hugsa sér að gera bandariki úr Austurríki. Þykir líklegt að þetta hafi við all-mikil rök að styðjast, enda þótt ekkert hafi verið gert uppskátt um það frá stjórnarinnar hálfu. Þó hefir stjórnin tilkynt opioberlega, að hún telji það mestu varða, að gætt sé hagsmuna allra hluta rikisheildar- innar. Þar sem ekki er skýrara að orði komist, má auðvitað geta margs í eyðumar. Maður gæti hugsað sér t. d. að sambandinu milli »banda- ríkja Austuiríkis« yrði hagað á líkan hátt, eins og sambandinu milli Austurríkis og Ungverjalands. En hér til er þó því að svara, að þótt Austurrikismenn telji gagn- gerða breytingu á stjórnskipaninni nauðsynlega og sjálfsagða, þá eru Ungverjar á alt annari skoðun. Að vísu hefðu peir ekki neitt í móti því, að Bosnia, Herzegowina og Istria sameinuðust Kroatiu og Sia- vcniu, sem eru i sérstöku ríkja- sambandi við Ungverjaland. En Ung- verjar eru undantekningarlaust á móti hverjum þeim, sem vill sneiða nokkuð af Uogverjalandi og sam- eina það Bæheimi, sem sérstöku ríki í bandalaginu. Sumir stjórn- málamenn þar ganga jafnvel svo langt, að halda því fram, að Ung- verjaland sé bundið Aasturriki- sem heild, með sérstökum samningi, en sá samningur gildi eigi ef Austur- ríki klofni í mörg smáríki. Og blað Andrassy greifa, sem er einna áhrifa- mesti stjórnmálamaður Ungverja, ségir að Ungverjar þoii það ekki að talað sé léttúðugt um iandshiuta þess og að þsir muni berjast öflugt gegc. hverri tilraun sem gerð ver?i tii þess að skerða Ungverjaland. Um framtið hins austurrikska Pól- lands ræður það nokkru hvernig samningar fara milii Þjóðverja og Austurrikismanna. Bnrian barún, utanríkisráðherra, er hlyntur þvi, að Póliand fái sjálfstæði, en sé í kon- ungssambandi við Austurríki einS o%- Vélbáturiun, sem strandaði á Eyr- arbakka á sunnudaginn, losnaði aftur af grunni mað flóðinu á mánudagiun. Flugfélagið. Menn þeir, sem hafa verið að uudirbúa stofuuu flugfélags hér á landi, hafa nú komist að þeirri niðurstöðu, að félagið verði að hafa 50 þús. kr. höfuðstól. En þá er ætl- ast til þess. að tveir menn verði aendir utan til flugnáms og tvær flugvélar keyptar. Botnia varð að snúa aftur í fyrra- kvöld vegDa óveðurs. Lá hún hér á ytri höfninni í gærdag. Eabjerg ar væntanlegt hingað á hverri stund — mun hafa tafist vegna vondra veðra í hafi. Skipið tekur hér seinustu útflutuingshestana, um 250 talsins. Eru um 100 þeirra geymflir í Gufunesi, en hinir eru sóttir austur yfir fjall. Sterling mun hafa verið á Hvamms tanga í gær, Lagarfoss fer héðan vestur um haf í dag. Koeaveðnr var víðast hvar um landið í gær, A Seyðiafirði var snjó- koma og frost — rigning hór og í Vestmannaeyjum í gærmorgun, og 5 stiga frost á'Grfmsstöðum. „Bandaríki Austurrikis“. Þegar v. Hussarek, hinn nýi for- sætisráðherra Austurríkis tók við stjórn, lýsti hann ýfir því, að hann Og Stjórnin mundu berjast fyrir stiórn- lagaendurbótum. Fyririennari hans, N v. Seidler, hafði markað stcfnu þess- aia enduibóta á þann hátt, að þjóðir þær, er Austurríki byggja, fengju hver um sig þjóðlegt sjálfslæði innan rikisheildarinnar. í einni af ræðum sínum mintist hann jafnvel á þriggja rlkja sambandið, Austurriki-Ungverja- land-Suður-slavonia, í staðinn fyrir tveggja ríkja sambandið Austurríki- Ungverjaland. Sjálfstæði hins rúss- neska Póllands, hafði þá þegar vak- ið óróa nokkurn í austurrikska Pól- landi. Suður slavoníu-málið var þeg- nr íyrir ófriðinn komið á það stig, að finna varð einhveija lausn á því. En nú róa Czechar að því öllum árum að þetta deilumál verði eigi útkljáð innan Austurríkis, heldur á friðarfundinum þegar stríðið verðui til lykta leitt. Von Hussarék fríherra hefir nú falið mörgum víiiudamönnum og stjórnmálamönnum, að semja upp- kast að austurríkskum stjórnskipunar- lögum. Þeim hefir ekki verið falið að fara eftir neinnri vissri reglu og

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.