Morgunblaðið - 25.09.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
——— GAMLA BIÓ nnmnn
ÞEGAR ÍSTIN DEYR.
Sjónleikur í 3 þtáttum, eftir HANNA BERNBURO,
leikinn hjá Svenska Biografteatern
með NICOLAI JOHANNSSEN í aðalhlutv. myndarinnar.
Þetta er afarfalleg og hrífandi ástarsaga
samin af svstur B. Bernburgs fiðluleikara.
P Barnbur? iísmt-“rum8I,"!;rTð'
I * USiLIIUig an a symngu stendur.
Tölusett sæti kosta: 90, 75 og 25 aura.
Fríkirkjan.
Þeir sem ennþá eiga ógreidd safnaðargjöld til Fnkirkjunnar eru hér-
með heðnir aö borga þau sem fyrst. — Gjöldunum er veitt móttaka á
Laugavegi 41, kl. 1—7 siðdegis hvern virkan dag. Stjórnin.
Námsksið fyrir hásets
Við undiriitaðir byrjum námskeið fyrir háseta i rr.iðjum rræsta
mánuði. 'KensU verður munnleg (fy.irlestrar) og verkleg.
12 menn geta komist að hinn fyrsta mánuð.
Reykjavik 24 sepr. 1918
Guðmundur Einarsson. Siguröur Guunlaugssou.
Nveinbjörn Egilson.
Menn snúi sér til Sv.bj. Egilson, á skrifstofu FLkifélagsins frá kl.
1—5, ekki síðat en 6. október. Mun hann gefa allar upp'ýsingar um
fyrirkomulag námskeiðsins.
Rarlmanna Gúrarnístigvél
nýkomin.
Tarþegar
sem ætla að fara með skipum vorum til New York verða að koma til
btezka konsúlsins 3 dögum áður en skipin fara héðan.
\
Skipiu fara nú framvegis beint milli Reykjavíkur og New York áu
t
viðkomu i Halifax.
c7CJ. CimsRipafálag Jsíanós.
Munntóbak
nýkomið í
______Litlu búðina.
Sendisvein
vantar verzlun
H.P.Duus A-deild,
frá 1. október.
^linna $
Einhleypan mann vantar ráðskonu
strax. Rítstj. vísar á.
Ungverjaland. Stjórnin í Ungverja-
landi er og þessu fylgjandi. en Þjóð-
verjar eru þvi mótfallnir af ýmsum
ástæðum og Ukraine er því alger-
lega andvígt. Á Austuniki því í vök
að verjast og er enn eigi séð fyrir
endann á því hvernig úr rætist.
Það virðist þó svo, sem Ungverjar
hafi haft sitt mál fram að nokkru
leyti, því að samkvæmt nýlega
komnum skeytúm hafa Bosnia og
Heizegowina veiið sameinaðar Kroa-
tiu og Tiszi greifi, atorkumesti
stjórnmálamaður Ungverjalands, hefir
verið gerður þar að landstjóra.
Hér með tilkynnist vinum
og vandamönnum að konan
mín elskuleg, Herdís Arna-
dóttir, andaðist að heimili sinu,
Merkurgötu 10 Hafuarfiiði, 23.
sept. 1918.
Guðmundur Vigfússon.
Jnðarför mannsics míns,
Guðmundar fónssonar, fer fram
föstudag 27. þ. m. frá heimili
okkar, Lindargötu 1 B, og hefst
með húskveðju kl. 11V2 Ard.
Hinp látni bað um að kranzar
væru ekki fátnir á kistuna.
Margiét Asmundsdóttir.
Fundur
i Kvenfélagi Frikirkjunnar
fimtudaginn 26. þ. m. kl. 5 siðd. í
Fríkirkjunui. Aríðandi mál á
dagskrá. Konur fjölmenni.
Stjórnin,
3 herbergi og eldhús, helzt í
Austuibænum, óskast frá 1. okt.
R. v. á.
B. Sfefánssoti & Bjarnar,
Laugaveg 17. Sími 628.
Danskensla.
Þar sem Oakar Borg sonur minn ekki fer til útlanda fyr en eftir
mánuð, þá höldum við áfram danskenslu eins og undanfatið. Æskilegt
væri að þeir sem á annað borð áetla að læra að dinsa í vetur, vildu nota
þenna tima.
Nýr flokkur byrjir á litlltmlagskvöldiö kl. 9 í Iðnó. Ekki
íyrir byrjendur. Fyrirfram borgun. — Þeir sem ætla að
vera með láti mig vita fyrir miðvikudag^skvöid.
Stefanía Guömundsdóttir.
Heima kl. 3 —5.
Es. Laearfoss
fer héðan i dag
beint til New York.
H.f. Eimskipafélag Islands.
G ott
Kvonregntrakk&tau
nýkomlð.