Morgunblaðið - 02.10.1918, Síða 2

Morgunblaðið - 02.10.1918, Síða 2
1 MORGUNBLAÐIÐ Fyrsta flokks bifreiðar ávalt til leigu. St. Elnarsson. Gr. Sigurðsson. Simi 127. 7 Sími 581. félagsins í Reykjavík i þessum flokki, sem er nafnbót Reykjavíkur-bikars- ins. O. DAGBOE Kveikingartími á ljóskerum blfreiða og reiðhjóla er kl. 7'/2 8Íðd. Einar Arnórsson prófessor er nú á ferð austan við fjall og heldur þiugmálafundi með kjóseudum síu- um. L. Skólar voru flestir setti í gærdag að venju, nema stýrimannaskólinu, sem ekki verður settur fyr en 1, nóvember. Um 1500 fjár hefirverið slátr- að á dag í Borgarnesi undanfarna daga. Er það miklu meira en dæmi eru til áður. N ý b ó k. Guðmundur Davíðs- son hefir gefið út bækling um fiska- klak. Er það mál sem mjög hefir verið vanhirt hér, en hlýtur að verða eitt með mestu landsnytjamálum er stundir liða. Er þvi skylt að votta höf. þakklæti fyrir að hafa vakið máls á því. Fasteignarsala. A. Obenhaupt stór- kaupmaður hefir selt Garðari Gisla- syni stórkaupmanni húseign sina við Hverfisgötu. Víðir kom frá Englandi í fyrra- kvöld. Hafði póst meðferðis. Ýmir er kominn til Englands, Látin er hér á Landakots sjúkra- Htæðislerii í Hafnarfirði. Uppskeruhátið verður haldin þ. 2., 3. og 4. f>. m. kl. 8. Miðvikud.: Söngur og hljóðfæraslátt- ur o. fl. Adj. J. Harlyk stjórnar. Fimtud. og föstud.: Dönsk upp- skerusýning. Stabskapt. og frú Grauslund stjórna. Komið í verzlunina Goðaijoss og skoðið nýkotnnu vðrurnar. Hvergi ódýrari eða betri vörur. Þar fást: Ilvivötn frá 090—11.00, Stórt úrval af handtöskum og peninqa- buddmn, vindlaveskjum og veskjum. Smáir og stórir speglar, andlitspúður og créme. Sábur og burstar af'öll- um teg. Fílabeinshöjuð, kambar, hárspennur, túrbarar, brillantine (kryst- al) í öskjum, túbum og glösum. Hálsjestar, Manicure-áhöld, Arnicu- qlycerin og tannpasta og óteljandi fleiri vörur i verzl. Goðafoss. Kristín Melnholt. Simi 436. húsi frú Kristjana Snæland úr Hafnarfirði. ^ Banamein hennar var lungnabólga. Útbú Landsbankans í Árnessýslu tók til starfa í gær. f>að er að Tryggvaakála. Eru nú lagðar niður veitingar þar og húsinu breytt eins og hæfði fyrir bankann. Forstjóri útbúsins er Eiríkur Einarsson lög- fræðingur frá Hæli. Loftskeyti. Heimild er nú fengiu hjá Stóra Norræna og Bretum fyrir því, að loftskeytastöðin hérna meigi taka á móti fréttaskeytum og hafa dagblöðin hér í Reykjavík fengið skeytin til birtingar. Eru skeyti þessi mmm^mmmmm nÝJA BíÖ»':íimm^mmmmmmm ,,Sæ-úífurinrt“ Skáldsaqa frá Hijrrafjafinu Bfur jack London Aðalhlutverkið leikur hinn frægi og alþekti leikari Tiobarí Bosworffj Þetta er hin eina saga eftir Jack London, sem til þessa hetir verið tekin á kvikmynd! 7 þættir — 120 atriði. Senóisvein vantar strax. Audersen & Lauth Kirkjustræti 10. frá þýzkalandi, Frakklandi og Eng- landi og koma hingað daglega, og miklu veigameiri heldur en lofakeyti þau, er blöðin fengu til birtingar um daginn, meðan sæsíminn var slitinn. Fyrstu skeytin birtast hér í blaðínu í dag. Anna Helgadóttir kona Sigurðar Ingimundarsonar kaupm. á Stokks- eyri, gekst undir holskurð á Landa- kots sjúkrahúsi i gær. Hepnaðist skurðlækningin vel. „KroDprinzessin Cecilie“ skotin. Bandaiíkin tilkynna opinberlegí'- 7. september að gufuskipið »Mount Vernon* hafi verið skotið tundur-" skeyti um 200 mílur frá Frakklands-- strönd. Skipið var pá á heimleið,- Það sökk eigi og komst til hafnai — mjög skemt f>ó. »Mount Vernont er, eitt af hinum þýzku skipum, sem Bandarikin haís lagt hald á, og hét áður »Kron- prinzessin Cecilie«.i Var það eitt af; skemtifetðaskipunum þýzku, og kom hingað til Reykjavíkur fáum árum áður en ófriðurinn hófst. CLAUSENSBRÆÐUR Símar 39 og 563. Hotel Island Hafa nú fyrirllggjandi i beildsölu: Pappírspokar, flestar stærðir, Peningabuddur, Myndarammar, Rakvélar, Strákústar, Flatningshnifar með vöfðu skafti, Speglar, Ferðahandtöskur, Tauklemmur, Eldhúshnífar, Hárgreiður, Höfuðkambar, Reykjarpípur, Enskar húfur, Eldhúsaxir, Skófatnaður, Skjalamöppur, Reyktóbak, Hnífapör, Leirvara, Myndabækur, Prentsverta, Skæri, Úr, stórt úrval, Handsápa, Veggfóður, Steinbrýni, Úrkeðjur, Póstkorta-albúm 0. m. fl„ CLAUSENSBRÆÐUR Símar 39 og 563 Heildsalar Hotel Island

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.