Morgunblaðið - 24.10.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.10.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐTÐ * Orgel - Haisniumspil kennir Helgi Hallgrímsson Mjó;træti 3 (Vinaminni uppi). Heima kl. i —2 og 7—8. sTSaapié sMorgunBl G.s. BOTN fer fif Jiauptn.fjafnar fimtudaginn 24. þ. m. TarþegaflutninQM korni fií rannsóknar k(. 1 e. f). sama dag og farþegar um borð kí. 4 sfundvísfega. G. Zimssn. Gamla Bió Flðkkfi stúlkan (Zigeunerinden). Ljómandi fallegur sjónleikur í 3 þáttum, ýmist leikinn i hinni undurfögru borg Gran- ada á Spáni eða í Pyrenæa- fjöllunum. Dökkrautt foSald (hryssa) hefir tspast íiá Skeggjistöð- um í Mosfellssveit. Finnandi vin- samlega beðinn að gera viðvart að Skeggjastöðum eða til Gísla silfur- smiðs Gislasonar á Laugaveg 125. STÚLK4 vön húsverkum, óskast í vetrarvist á gott heimili utan Reykjavikur. Hátt kaup í boöi Upplýsingar eru gefnar á Lauga- vegi 47. Her Bandaríkjanna. March yfirhershöfðingi herstjórnar- ráðs Bandaríkjanna hefir nýlega skýrt opinberlega frá því, að nú séu ein miljón og niu hundruð þúsund ame- ríkskir hermenn komnir til Norður- álfu, og að stjórnin hafi enn ráð á 2 milj. möanum, sem sendir muni verða smátt og smátt. í stóru úrvaii frá kr. 1.50 tilkr. 25.00 í YÖRUHÚSINU. 1 iXaup»H'apuf $ Ný tvíhleypt haglsbyssa til sölu A. v. á. Stúlka óskast í hæga vist á góðu heimili. Uppl. á Amtmannsstíg 4, niðri. Þrifin og vönduð eldri stúlka ósk- ast á gott sveitaheimiii upp i Borg- arfiði. Upplýsingar á Bergst.stig 37 czFunáíé Pakki hefir verið skilinn eftir i Bókverzlun ísafoldar. Vitjist þangað í Heildverzlun Garðars Glslasonar f æst: Kartöflumjöi Reiðhjól (barna). Rúghveiti Borðsalt Fiskiiinur margar stærðir Smjörsalt Sildarnet Kjötsalt Kjöttunm r Fjárbað Gaddavír Eldhúsvaskar Gjarfiajárn Þvottaskálar Sólaleður Linoleum Leðurliking MUningavörur Vatcsleður Skófatnaður Primusvélar Vmdlar. Saumavélar Smávarningur. Tvíritunarbækor. Toxement. Saumur frá 1”—5”. Rjómi í flöskum. Jirnvöiur. Ostar. Reykt Kjötlæri. Hessianstrigi 54” og 72. Vefnaðarvörur margskonar, Pappír og ritföng ýmiskonar, Leirvörur og margt fleira. Simar 281, 481 og 681. Tilkynning til meðiima Trésmiðafélags Reykjavíkur. Sökum þess að enn þá hefir ekki náðst samkomulag við vinnu- veitendur um siðustu kauphækkun, ámynnast félagsmenn um að halda fast við samþyktir siðustu fé-agsfunda: Að vinna ekki hjá þeim vinnu- veitendum, eftir 23. þ. m., sem ekki borga siðast auglýstan kauptaxta félagsins. Reykjavík 23. okí. 1918. Félagsst j órnin. Nokkur hundruð glös aí rottueitri eru nýkomin. Þeir, sem hafa pantað »Ratin« eru beðnir að vitja þess hið fyrsta. Sðren Kampmann, einkasali á Islandi. V. K. F. ,Framsókn‘ IZ°11 stað og tíma. Mörg mál á dagskrá. Allar félagskonur beðnar að mæta, S T J Ó R NI N.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.