Morgunblaðið - 24.10.1918, Síða 4

Morgunblaðið - 24.10.1918, Síða 4
Nýkomið: Primusar, Primushausar, — hringar á 75 aura. — pinnar. Borðlampar, Kveikir, Lampaglös og Lukiir. Eldhúslampar á 5 krónur. Nýkomíð: Krydd al'skonar. Steytt Kardemommur. Sinnep og Soya. Borðsalr, siipu-teningar. Anschiovis, Kerti 2 teg. Macaronni. óskast til kaups. Upplýsingar hjá j SigLrjðni Pétnrssyni, Hafnarstræti 16. Nokkuðafkoks til söiu. Menn soúi sér til Sími 224. J. Aall-Hansen. Verzl Goðafoss Nýbomiö: krystal-barnatúttur. Verzl Goðafoss Sími 436. clizzt aó auatýsa i zÆcrgunBlaóinu, ■iaMMWmWtCTMMMBIMMMMmill I ■■HIBUIHIHIl Ðagl. bakari getur fengið atvinnu. Uppl. gefur Sveinn M Hjartarson. Rauður hvstur í óskilum hjá lögreglunni. að aukafimdi 71 f Eimshipaféíags Isíaticfs, íaugardaginn 26, þ, m„ verða affjeníir í dag hí. t—5 e. f). Piugfiskurinn. Skáldaaga úr heimsstyrjöldinni 1921, Bftir Övre Richter Frich. ---- 17 ■ X. Pajazzo deyr. Ofviðrið hamaðist enn þá. Storm- urinn henti sór yfir rústir skálans eins og gammur yfir bráð og smeygði sér undir rifið þftkjárn og hnykti til brotnum spýtum. Hávaðinn að sprengingunni hvarf alveg í stormgnýnum. Hann var eigi meiri en af skambyssuskoti. Myrkur grúfði nú yfir hinu fallna konungsrfki Ilmari Erkos. Og eng- inn skfma visaði á gröf xFIugfisksins* En undir þakjárninu, sem lá brot- ið og undið ofan á húsgrindinni skreið maður nokkur á fjórum fót- um. Hann var ómeiddur. Og haun þreifaði gætilega fyrir sér með hönd- unum. — Ertu þarna, Burns? mælti hann er hann kom að stórum manni, sem Iá á hliðinni og hreytti úr sér nokkr- um blótsyrðum, sem voru hæstmóð- ins í Englandi fyrir tfu árum. — Jú, sá er maðurinn, Fjeld,drundi í honum. Alt er eins og það á að vera. En það lipgur stór bjálfei of- an á gerfifætunum minum og það þykir mór leitt. Annars er það dá- samlegs að eg skyldi eigi fá verri útreið. f>að hefir verið eitthvað af •pikrinsýru« í þeseum »Uppmann« þarna inni. Skolli sterkur vindill — — ha? — Bara að hann hafi ekki orðið of sterkur fyrir Erko, mælti Fjeld. Hann liggur hér í öngviti en eg get ekki fundið að hann sé særður. Yið verðum að reyna að komast út úr þessari rottugildru. — f>að er enginn vandi var nú mælt með veikri röddu rétt hjá hon um. Asev hefir skjöplast í þessu. Eg hefi fengið högg á höfuðið, en það er óbrotið. — Kæri Erkó, mælti Fjeld blíð- lega. Eg var hræddur um að þú mundir ekki þola þetta. Dvergurinn dæsti fyriditlega. — þessi Asev, mælti hann hæðn- islega, er að vísu duglegur maður, þegar hann hefir sprengju meðferðis. Og eg efast ekki um það, að hann geti drepið nokkra tugi manna íeinum svip. En »FIugfiskinn« getur hann ekki drepið. Hann þolir pikrinsýr- una Og hér liggur hann öruggur eins og barn í vöggu. Nú er bara um að gera að við komumst að hleraopinu á honum. f>að er eigi langt héðan á brottu. Svo skrfðum við niður í »Flugfiskinn< og setjum vélina af stað. Ef skurðurinn heár eigi stífiast, þá höldum við til hafe. Flotkvíin í KristianBsand bíður eftir okkur. Hátt óp kvað alt í einu við í gegn um stormgnýiDn. f>að var grimdaróp frá særðu rándýri. Rétt á eftir heyrðist marghleypuskot. Svo varð alt hljótt. f>að var eins og ofviðrið héldi niðri í sér andan- um um stund til þess að hlusta á það sem fram fór þarna í rústunum. Fjeld kveikti á vasalampa sínum. — Pjazzao hefir verið drepinn, mælti hann. Asev er hér úti fyrir og leggur síðustu hönd á verk sitt. Eu nú mó hann vara sig sá góði maður. f>að er bezt að við lofum honum að halda það að við séum allir dauðir. En það skal eiuhveru tima koma að þvf, að hann fiuni til þess að við erum lifaudi .... Hann ætlaði að segja eitthvað meira, en hætti við það. f>ví að við birtu vasalampans sáu þeir að gul skepna skreiddist til þeirra. f>að var kötturinn og hafði hann þrengt sér í gegn um rifu á þakjárninu. f>að var óttalegt að Bjá hann. Blóð- ið fossaði úr brjósti hans og hárin voru þar sviðin af eftir skot í nóvfgi. Dagar Pajazzo voru taldir, en aum- ingja skepnan vildi deyja meðal vina sinna. Hann skjögíaði til Fjelds og hnipr- aði sig að fótum hans. Og hann hafði ekki hin viturlegu og rólegu augu sfn af hÚBbónda sfnum. En fjörmagn hans var nú á þrotum. Fjeld laut klökkur niður að kett- inum og strauk hann. Og þá byrj- aði kötturinn að mala, eins og hann lægi í ofnskotinu og nyti þar værðar og yls. En malið var hryglukent og hann malaði ekki lengi. Höfuð hans hneig niður á gólfið og svo varð malið að þungri stunu. f>að var eins og sigurverk, sem stöðvaðist. Svo teygði hann frá sér lappirnar, reygði höfuðið ofurlítið aftur á bak og dó.......... f>eir félagar stóðu lengi hljóðiryfir Ifki lrattarins. Og Erko grét eins og barn. — f>etta er ekki nema köttur, mælti Fjeld hásum rómi. En hann hafði stóra og göfuga sál. Hann skreið eigi fyrir neinum, hann sleikti sig ekki upp við neinn, en hélt krók- laust leið sfna og hélt trygð við þá sem honum þótti vænt um. f>að hvlldi yfir honum hin þrekmikla og göfuga alvara ljónsins. Og hann lauk æfi sinni eins og hann hafði lifað . .........Bara að okkur auðnist að láta Iffið með sömu sæmd! . . .

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.