Morgunblaðið - 27.10.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.10.1918, Blaðsíða 3
MOHQUÍíIiLAÐlÐ Gamla 8ió hjónabandið Skeœtilegnr og efnisríkur sjóo- leikur í 4 þáttun1, leikitm af ágætum amensknm leikurum. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenu: ð. JOHNSOS S KAABER. KAtlogosið myndar nýtt land. Björgunarskipið Geir liggur nú í Vestmannaeyjum og bíðurtæki- færis til þess að geta komistupp að Meðallandssandi með tunnurn- ar og saltið. í gær símaði Ungerskow skip- stjóri hingað og sagði þá frótt að nýtt land hefði myndast við gos- ið. Hefir það myndað eyri fyrir austan Hjörleifshöfða, við Múla- kvísl, um 1 sjómíla langa og um 3 sjómilur breiða. A eyri þess- ari sáust margir háir jakar, heilar borgir, sem vatnsflóðið hef- ir borið með sér úr jöklinum. d&gbok Kveikingartlmi á Ijóskerum blfrelða og relðhjóla er 6 eíðd. Siifnrbrúðkanp eiga þau i dag hjónin Ingunn Einarsdóttir og |>órð- ur þórðaraon frá Laugarnesi. Ösknfall nokkuð hafði verið i Sfcykki8hólmi í fyrradag, og um alt Snæfeilsnes. Trismiiafél. Rvikur heldur fund sunnudaginn 27. þ. m. kl. 2 síðdegis í Báiunni, uppi. Félagar fjölmennið. S T f Ó R N I N. Váírtíggið eígur gðar. Tf)e Britisf) Dominions Gcmerai Insurattce Compantf, Ldt., teknr s é r s t a k i e g’a að sér vátryggiug á inubnnm, vðrnm og öðru lausaió — iðgjöid hvergi lægri. Sími 681. Aðalumboðsmaður Garðar Gíslason. LOGTAK. á ógreiddum erfðafestugjöldum og gjöldum fyrir leigulðnd og kálgarða, til bæjarsjóðs Reykjavíkur, föllnum í gjalddaga 1. okt. og 31. des. 1917, á fram að fara og verður lögtakið framkvæmt að 8 dögum Iiðnum frá birtiugu auglýsingar þessarar. Bæjarfógetinn í Reykjavik, 25. okt. 1918 ____________Jóh. Jéhannesson. v. b. n. Hýkomið: Tafaefni Trakkaefni Jiápuefni Hegnfrakkaefni, Gardinuefni, Lakaíéreft þríbr. Jivensokkar ullar og bóm. Jivenbolir, Jivensvuntur. milíipiís, lasting og moiré. Vandaðar vörur, Ódtjrar vörur. Verzlunin Björn Jirisíjánsson Loknn sölnbúða. Stjórnarráðið hefir nú staðfest reglugjörð bæjar- Btjórnar um lokunartlma sölubúða hér í Reykjavík. Sira Uaraldur Níeisson prédikar í Ertkirkjunm 1 aag kl. ö 0. tx. __Lónharénr iogeu veróur ieikinn Uer ínnan SKaumis. ibpánsKa veitun maguasti ner í bæuuiu, kom niugaO euu meo Botniu ug Vviuemoos. x veietjuiasiioiauum Uour uoimiugur uemeuaa legio 1 Ueum uuaamarua uaga, Og eaoia- Siijonuu iura. 90 ára er í dag frú jporbjörg Slg- hvatsdóttir, móðir Sighvatar Bjarna- sonar bankastjóra. Er gamla konan blind, að heita má, liggur i rúminu, en ern vel að öðru leyti. Hún mun vera meðal elztu kvenna hér í bæ. Hafnarfjarðarvegurinn, það hefir verið borið dáiítið ofan í Hafnar- fjarðarveginn í haust. En efnið, sem notað er til þess, er illa valið. — Kvarta bifreiðarstjórar mjög undan þvf, að ofaníburðurínn sé slæmur og er það illa farið ef völ hefir verið á betra efni eigi langt frá veginum. Nokkur pör sf ágætum, dónskum kvensfígvélum og ristarskóm eru til sölu fyrir mjfig Ságf verð í vetz!. „ÁSBYRGI“ G-ettisgötu 38. Sími 161. eftir Stefán frá Hvitadal verða bornir til áskrifenda næst daga Nokkur eintök eru enn óseld. Látúns Armstjakarnir seljast: sty kki eða par eftir vild. Ferðatöskur nýkomnar. Kvenslifsín fallegu fljúga úr, fyrr en nokkurn varir. Árni Eirífcsson verzlun BiblíufyrirlestuF í Good-Templarahúsinu suunudag- inn 27. október kl. ýU síðd. Efni: HvaB er synd? Hvaðan kemur hún ? Hvenær verð- ur hún afmáð? Allir velkomnir. O. J. Olsen. í Hafnarfirðí Stabskapteinn Grauslund stjórnar samkomu sunnudag 27. kl. 8x/2 síðd. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.