Morgunblaðið - 27.10.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.10.1918, Blaðsíða 4
4 me- -tl: í stóru úrvali frá kr. 1.50 til kr. 25.00 i YÖRUHUSINU. Esperanto •Lernu per malmulta laboreto lingvon, kiun amos via kor«. Vonarstjörnur. — f>að hefir alt af eins og rofað fyrir voaarstjörnum hér og hvar mitt í ófriðarsortanum. Og það er ekki óhugsandi að þjóðirnar eigi bjartari framtíð í vændum en fortíðin hefir verið. f>að er Bem sé ekki óhugsandi að þeim mönnum fari nú óðum fjölgandi, sem hafa nú bæði vit og vilja og getu til þess að vinna hér eftir að því að sætta þjóðirnar, eugu síður en hingað til hefir verið unnið að þvi að aia á úlfúð og tor- trygni með þeim, uns hatrið var orð ið svo magnað að það varð að fá út- rás. Hver er sinnar gæfu smiður, segir máltækið, og það BannaBt engu síður á þjóðunum í heild siuni en einstaklingunum. Ef þær ætla ekki að láta sækja í sama ófriðarhorfið, verða þær, eða réttara sagt einstak- IÍDgar þeirra, að reyna að tryggja friðinn með einhverju, sem er hald- betra en samningar valdhafanna, — samningar, sem eru ekki annað né meira en »pappír8sneplar«, eins og sagt var um einn þairra, sem kunn- ugt er. Friðarvinirnir verða að »iðja« ekki síður en »biðja«. Og það verður vonandi gert margt til þoas að tryggja komandi kynslóðum friðinn. f>eir eru margir, hugsjónamennirnir, sem telja það ekki eftir sér að vinna að ein- hverju því, er þjóðunum getur orðið sameiginlðgur hagur að. Friðarvin- irnir eru margir og Btörf þeirra á ým8um sviðum, en öll eiga þau sam- merkt f því, að þau eru þær vonar- stjörnurnar, sem einna helzt má treysta að leiði til varanlegs friðar. Alþjóða tungan. — Undanfarna áratugi hafa ýmair meðal hinna ein- lægustu friðarvina unnið að því að útbreiða eina allsherjar hjálpartungu. f>eim hefir og mikið orðið ágengt sfð- an hjálparmál það kom til sögunnar, er hlotið hefir heitið »Esperanto«. f>að má heita geiaiútbreitt, þegar tekið er tillit til þess, hve ungt það er og hve sú hégilja hefir verið römm að ekki væri til neins að gera eér von um, að menn, sem tilheyrðu hinum sundurleituatu þjóðum, gætu mælt á eina og eömu tungu. '“Menn gera sér von um, að þegar allar þjóðir fá einhverja eina hjálpartungu, sem engin þjóð getur talið séreign sína, muni friðurinn verða að mun tryggari í heiminum. Auðvitað geta menn ekki gert sér von um að hjálp artungan verði einhlít, til þess að stemma stigu fyrir stríðum og blóðs- úthellingum; en hitt er ársiðanlegt, að mismunurinn á tungum þjóðanna hefir verið hin raunverulegu landa- mæri, sem hafa stíað þeim í eundur og alið af sér rótgróna tortrygni og þjóðernis batur. MORCmNBL A Ðí Ð eru t l sölu hjá tunnuverksmiðju Emil Rokstad. Góð fóðursííd fif söíu. Uppf. fjjá Jófjanruzsi TTlagn- ússpni eöa í síma 468. Dömu-rignfrakkarnir mar.r-eftirspárðu, komnir í Bankaslræti II. Jón HallgHmsson. . ni.n—,i- ..■■■„■ Sjónleikur í Iðnö sunncdaginn 27. þ. m., kl. 8 síðdegis: Bónorð Semfngs og Gesfurinn. ðfjUr iffuga suarfa. Áðgöngumiðar seldir í Iðnó á laugarflaginn kl. 4—7 fyrir hækk- að verð og á siinnudagínn kl. 10—12 og eftir 2 fyrir venjulegt verð. Sjá götuauglýsingar. Gsrnr og Hausloll kaupir heildsaSa Garðars C’slasonar. Símar 281 og 481. f>að eru nú miklar líkur til þess að ekki Iíði á löngu, þangað til Es- peranto verði viðurkend alþjóða- hjálpartunga, því að stjórnarvöld margra ríkja hafa verið máli þessu mjög hlynt, enda liggur það að heita má í augum uppi, að öllum þjóðum væri mikill ávinningur að því að fá sameiginlegt hjálparmál. Bókmentir éru orðar allmiklar á EsperaDto, og geta menn nú lesið á þvf fleiri og færri rit eftir mestu ritsnillinga heimsins. (Sjá »Lögréttu« 7. okt. þ. á.) íslenzkir Esperantistar. — Espe- ranto hefir náð tiltölulega lftilli út- breiðalu hér á landi enn sem komið er. þó eru hér ýmair afbragðs Espe- rantistar, og meðal þeirra mætti til dæmi8 nefna: þorstein hagatofustjóra forsteinsBon, höfund kenalubókarinn- ar í Esperanto, Vilmund lækni Jóna- eon, Jónas læknir Bafnar, Btud. theol, Halldór Kolbeins, og sfðast en ekki sfzt sfra Stefán Jónason að Staðar- hrauni. Hinn BÍðast nefndi er eina og margir vita prýðilega skáldmælt- ur, og befir þýtt kvæðið ó, fögur er vor fóaturjörð« á Eaperanto. f>að kom út í marz hefti »La Bevuot 1914. — Hann hefir og þýtt fleíri íslenzk kvæði á Eaperanto, og mun vera sér- lega sýnt um að yrkja á þesaa tungu. Að líkindum eru ekki bvo fáir Espe- rantietar hér á landi, jafnvel þótt þeir hafi ekki kotnið á með sér fé lagBskap ennþá. Nokkrir Esperant- istar — og tilvonandi Esperantistar — hér í bænum, hafa f hyggju að Stofna með eér EsperantÍ8ta-»klúbb« í haust. Og eru þeir menn og konur, sem vilja gerasfi félagsmenu þessa fyrirhugaða »klúbbs«, vinsamlaga beðn- SRSSSKSS*' Hérmeð tilkynnist vinum og vardamönnum, að jarðarför manasios mtns elskulega, Gt ð- noundar G iðmundssonar, er lézt á Dýrafirði þann 13. okt. síð- astliðinn, fer fram þriðjudaginn 29. s. m. og hefst með hús- kveðju að heimili hins litna, kl. 11 >/, f h. Hafnarfirði 25. okt. 1918. Ástriður Ólafsdóttir, fe "4ÚPÍ*'aiÍÍtéfk. 9 Agætt reiðhjól tii söiu. A. v. á. Til solu 1 olíulampi stór og 1 stóll, á Hveifisgötu 65 a. \ 'm ra Stúlka óskast til að þ /o 2 stofur anuan hvorn dag. R. v. á. ir að að snúa sér til hr. Halldórs Kolbeins stud. theol. Hvers vegna ættum vér að læra Eoperanto? Vera má að margir spyrji eitthvað á þessa leið: »Hvers vegna ættum vór Islendingar að læra Es- peranto?* |>ví er auðavarað. Vér ætt- um í fyrsta lagi að læra það, af því að með því leggjum vér hönd á plóg- inn með friðarvinum, hjálpum til þess að útbreiða hjálparmálið, sem þjóð- unum yrði hinn mesti fengur í að fá og gæti orðið til þess að tryggja friðinn raeð þeim. I öðru lagi ættum vér að Iæra það, ef vér vildum kom- ast eitthvað niður í öðrum inálum, sökum þess, að í því er allur fjöld- inn af hinum svo nefndu »evrópísku« orðum, sem tefja einna mest fyrir t. d. dönskunemendum. í þriðja lagi ættum vér að Iæra það, til þess að opna oss leið að umheiminum. Auðvitað þurfa þeir menn ekki að læra þetta mál, sem geta gert sér von um að verða frek lega bænabókarfærfr á flestar eða allar nágrannatungurnar, þurfa ekki að læra það sfn vegna, það er að segja ef þeir hnitraiða alt að eins við sinn eigin hag. En þeir menn, sem hafa tíma af skornum skamti til tungumálanáms, en langar þó til þess að kunna að minsta kosti eina tungu auk móðurmálsins, geta lært þetta mál með alveg ótrúlega lítilli fyrir- höfn, og orðið á stuttum tíma mikln betur að sér í því en allur þorri manna er t. d. f ensku eftir margra ára nám, — Og í fjórða lagi ættu þeir menn að læra það, sem hafa áhuga á því að kynna umheiminum Iand sitt og þjóð, eða gætu t. d. gert sér von um að geta gengið rithöf- undaleiðina út fyrir landareign ia- lenzkunnar. En hvað sem þvl líður, má óhætt gera ráð fyrir að Eape- rauto-hreyfingiu ryðji sór jafnt og þétt til rúms í öðrum IöDdum, og þeim fer þar sí og æ fjölgaudi, sem kunna að lesa, skrifa og rita þessa hjálpartungu. Og hví skyldu þá aðrir eins tungumálagarpar og Ia- lendingar verða eftirbátar? Sig. Kr. Pétursson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.