Morgunblaðið - 01.11.1918, Side 4

Morgunblaðið - 01.11.1918, Side 4
4 MOROJUNBi AÐIÐ i stóru úrvali frá kr. 1.50 til kr. 25.00 í YÖRUHÚSINU. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0N & KAABER. Trolle & Rothe h.f. BruDatryggingar. Sjó- og striðsYátryggingar Talsími: 235. Sjótjóns-erindrekstnr og skipaflutnmgar. Talsími 429. Glitotnar ABREIÐUR eða gömul söðulklæði verða keypt háu verði. Ritstjóri vísar á. Flugfiskurmn. Skáldsaga úr heim88tyrjöldinni 1921. Eftir Övre Richter Frich. ---- 22 Ó, hvað henni þótti vænt um yður! Síðar giftist hún Ralph Burns, hinum nafnfræga enska leynilögreglumanni. .... Ó, þér eruð sá maður, sem getur hjálpað mér. Hérna er símskeytið — komið því sem fyrst til herforingjans. Norsk skip hafa verið skotin í kaf í Norðursjó og rússneski flotinn stefnir inn að til þess að taka Kristjánssand. — Þetta eru stórtíðindi, mælti Fjeld og var honum mikið niðri fyrir. Morg- undagurinn verður hættulegur fyrir Noreg.....Nú, þér eruð Bergljót Bratt, mælti hann í öðrum tón. Mér þótti vænt um systur yðar .... Heim- urinn er minni en mann grunar. Vitið þér hvaða maður er hér um borð ? Jú, það er Ralph Burns sjálfur. Hann sit- ur við kringsjána og æfir sig í því að stjórna bátnum. Það er einkenni- leg skepna, sem hefir gleypt yður, jungfrú Bratt. Heimurinn befir aldrei séð hennar líka. Það er hvorki fugl né Nokkur púsund kjöttunnnr eru til sölu hjá tunnuverksmiðju Emil Rokstad. Tiíkynning. Alla h na mörgu heiðruðu viðskiftavini mtna vil eg vinsamlega áminna um, að hafa lokið viðskiftum sínum daalega fyrir kl. 7 á kvöldin, þvi þá verður búðinni iokað, samkvæmt hinni nýju Reglugjörð um lokun sðlubúða, sem gengur í gitdi með deginum í dag. Virðingarfyllst Jóf). ögm. Oddssott, Laugavegi 63. Farþegar til Ameriku. Þeir farþegar, sem ætla sér að fara með skipum vorum til Ameriku, eiu beðnir að gefa sig fram á brezka konsúlatinu í siðasta lagi 14 dögum áður en skipið fer héðan, til þess að fá fararleyfi. Farþegar, sem ætla að fara með Gull- fossi næst, verða að koma tafarlaust 11 brezka konsúlsins þessa dagana. H.f. Eimskipafélag Islands fiskur. Þér heyrið engan hávaða og verðið eigi vör við neina hreyfingu og samt sem áður þjótum við áfram neð- ansjávar með 15 mílna hraða. Lítið á! Fjeld greip litla sveif og sneri henni gætilega. Þá opnuðust gluggar alt í einu á báðum veggjum salarins. Fölt, blágrænt ljós blandaðist hinu hvíta rafmagnsljósi. Alt í einu varð alt kvikt umhverfis þau. Flugfiskurinn þaut inn í silfurhaf. Það var geislahríð að sjá hvert sem litið var. Það var eins og hin einkennilega sjóskepna þröngdi sér inn í klett úr skínandi, lifandi silfuræðum. Unga stúlkan gleymdi í einum svip öllum áhyggjum sínum, þegar hún sá þessa mikilfenglegu sjón. — Góði, hvað er þetta? mælti hún. Það er eins og glóandi silfurpening- um rigni yfir okkur. Hvað getur þetta verið ? — Það er að eins síldartorfa, mælti Fjeld. Vegna þess, hvað við förum hratt, þá getum við ekki séð neina síld — alt rennur saman í eitt silfur- flóð .... En fyrst forlögin hafa nú sent yður til okkar og mér virðist þér vera gáfuð stúlka og elska land yðar heitt, þá skal eg skýra yður frá því, í hvaða sjóskepnu þér eruð ásamt Ilm- aii Erko, Ralph Burns og mér. í tyo mánuði höfum við verið ofsóttir eins og veiðidýr. Sporhundar þriggja stór- velda hafa reynt að drepa þetta fagra og góða stáldýr. Við höfum ekki þor- að að stinga upp höfðinu af ótta við það að verða sénir. Og þó getum við flogið betur en nokkur annar. Við lif- um í sjó og við lifum í lofti. Enginn getur ráðið við okkur........Lítið á mjóu pípurnar þarna á gólfinu. Þær eru hlaðnar með sprengiefni, sem er svo sterkt, að enginn veit afl þess. Og þeim er komið þannig fyrir með ljósmyndavéla-útbúnaði, að þegar myndin af skotmarkinu kemur fram á ákveðnum stað í myndavélinni, þá hlýtur skotið að hæfa.......Auðvitað erum við ekki svo, að okkur bíti eng- in vojni, en það er lítil hætta á því, að við verðum með vopnum vegnir. Betra hernaðartæki finst ekki í víðri veröld. Og það mun skjóta óvinum vorum skelk í bringu. Og í dag þegar floti Rússa reynir að brjótast inn sundin og ná lykli Norðursjávar, þá mun hann eigi að eins hitta fyrir hug- rakka menn á vígjunum á Oturey, heldur skal hann fá að sjá þau undur og stórmerki, sem engan mann hefir dreymt um .... Fjeld þagttaði. Það heyrðist ofurlítið marr .... — Vélin tekur nú öfuga skrúfu- sveiflu, tautaði hann. Þá erum við <Z&runatryggingar, sjó- og striðsváttyggingar. 0. 7of)mon & Kaabsr. Troodlijems Yátryggingaríélag kí Allsk bruisatryggíiagar, Aðalumboðsntaður Cari Finsen, Skólavörðustíg 25 Skrifstofut, 51/*—Tíls 33: éSunnar Cgilscn, skipamiðlan, Hafnarstræti 15 (appi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Simi 6cS Sjé-, Striðs-, Brunatrygglngar. Talsími heima 479 Det kgt. octr. BraudasEoraofli Kanpmannahöfn vitryggir: imw, húsgðgrs, alls« konar vöruforða o.s.frv. eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e,h, i Austutstr. 1 (Búð L. Nielscn). N. 8. Nxe!s«sn, »SUN INSUBANGE CFFÍCE* Heimsins eizta og sfáersta vátrygg. ingarfélag. Tsknr að sér ailskonaí branatryggingar. Aðiumboðsmaðar hér á iandi Matthías Matthiassors, Holti. Taisimi 49 r komnir til Otureyjar. Fáið mér sím- skeytið, eg skal senda það í land meS vígisbátnum. Farið í sjófötin hans Erkos og farið í land. En við verðum að flýta okkur á burt aftur, því að nú bíður okkar mikið starf. Unga stúlkan leit hikandi á sjófötin sem hann rétti henni. —• Þér megið ekki neita mér um eina bón, mælti hún og roðnaði. Þér megið ekki setja mig hér í land. For- lögin hafa sent mig hingað um borð itl ykkar, Ralph Burns. Lofið mér að vera kyr hérna. Eg get eldað og búið til mat. Og þegar ráðist er í stórræði, er gott að hafa kvenfólk með. Eg er ekki hrædd. Og aldrei skal eg kvarta. Lofið mér að vera með ykkur — í guðs bæn- um! Fjeld leit á hana með aðdáun. — Þér eigið ekki marga yðar líka, Bergljót Bratt, mælti hann með hægð. Það væri gott að hafa yður sér við hlið þegar dauðinn nagar hjartarætur manns. Gott! Farið í sjófötin og verið kyr hjá okkur. Eg skal senda boð til loftskeytastöðvarinnar. Nú lendið þér mitt, í hinum stærstu atburðum. En það er dásamlegt að finna storm stór- tíðindanna leika um vanga sér. Það gefur lífinu gildi — — — Bergijót horfði alvarlega á hann.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.