Morgunblaðið - 21.11.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.11.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ i stóru úrvali írá kr. 1.50 tilkr. 25.00 YÖRUHUSINU. Hákarl Tilboð óskast i ca. 100 kg. af hákarli. Ttlboðin leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt 100. Vr? Sapað Budda töpuð, Finnandi skili henni á afgr. Morgunbl. JSaiga t Herbergi rceð húsgögnum óskast til leigu strax. A. v. á. 0 ÆaupsRapur Af sérstökum ástæðum verður nýtt tveggjamannnfar selt með tækifæris- verði. A. v. á. FlugfiskurinrL Skáldsaga úr heimsstyrjöldinni 1921. Eftir Övre Richter Frich. ---- 29 f>að er í missi og mótlseti, sem hern- aðatandi norsku þjóðarinnar á að vakna. Lítið á mennina þarna, for- ingi. Æpa þeir, bera þeir sig illa? Er ekki eins og þeir hafi hnigið til jarðar með bros á vörum og leifturí augum ? . . . . Og blaktir ekki fáninn okk. ar ennþá þarna uppi, ekki í hálfri stöng, en frjálslegur á fögrum degi! . . . . f>að er heiðursdagur Noregs, foringi. Hann mun vopna hvern ein- Étsta arm norður til ystu endimarka, hann mun vekja hinn norska anda sem fiefir verið kæfður í hinum vesælu politisku smáskærum. Gæfu- maður er hver sá, sem í dag leggur bein sín til hvíldar í kirkjugarði Krist- jánssands! Meira sagði hann ekki. Heilbrigðisforinginn beygði sig yfir hina föllnu stórskotaliða oghershöfð- inginn starði aftur út yfir fjörðinn, en þar var nú á ferð aragrúi af bát- um undir Uxaeyjarvitanum, En herehöfðingínn stóð grafkyr, Röntgensfofnunin og IjoslækRÍngastofan er á ný opin fyrir sjúklinga i venjulegum tíma. Gmin). Ciaessen. Jarðepli vænttnleg með Botníu í Heildve ?zlun Gísla- sosar. Tekið á móti pöntunum í dag. vantar á Snorra Goöa. Upplýsingar í vörugeymslu- húsi H f. Kveldúifs Jl&ygcjilQgan Dreng vanfar tií að Bara úí *Morgun6íaéié. Æaupié cÆorgíinB/. Olöf Helgadóttir frá Skógargerði í Norður-Múlasýslu er beðin að koma til viðtals á Bergstaðastíg 6 B, uppi. En næstum með forvitni eá hann hinn volduga óvin nálgast. pá rétti hann alt í einu úr sér. Ut frá Topdalsfirðiiium sá hann ein- kennilega langa straumrák, er straukst yfir sjávarflötinn eins og þunn brún. Eákin hreifðist með miklum hraða og hæg straumalda sást eftir. Herhöfðingjanum hnykti við og roða-votti brá fyrir á hinu dökka andliti. f>á kom alt í einu ókyrð á sjóinn á litlum bletti. Stór grænn hlutur •skaust upp úr sjónum rétt i svip, en hvarf síðan. Bátarnir hægðu skyndilega á sér og hermennirnir störðu óttaalegnir á hina trölslegu ófreskju. Og hræðsl- an breiddist út frá einum til annars .... óttin við Ieyndardóm hafsins, eyðandann, hinn eilífa ótta. XVIII. Leyndardómur Auatur- h&fnarinnar. Inni á austurhöfninni í KrÍBtian- sand lá prammi einn iangur mjög fyrir akkerum 100 metra undan landi. Yfirbygging hans, löng með hvelfu þaki lfktist ekki neinu ermenn höfðu áður séð og bæjarbúarnir rökræddu það í ákafa hvaða furðuverk það Barnlaus hjón óska að fá qejins stúlkubarn 4—5 ára gamalt, helzt alveg munaðarlaust, Tilboð merkt Munaðarlaust barn, sendist Morgunolaðinu innan 3 daga. væri eiginlega, sem hefði skotið upp þarna í afkima austurhafnarinnar. I »klúbbnum« héldu menn að það væri þurkví fyrir bilaða kafbáta, en það var hægra orkt en gert að kynn- ast þeim til fulls, þvf að heratjórnin á Otursey héit verndarhendi sinni yfir furðuverkinu. Ennþá hafði enginn rent forvitnis- augum sínum inn undir þakið lága. Not var þanið alt f kringum pramm- ann og var það þannig gert áð enginn lifandi maður í bænum þorði að koma nærri því nema án þess að hjartað sigi í búknum. Smástrákar nokkrir sem ætluðu að reyna að komast gegn um netið voru nærri sprungnir í loft upp. Glerkúl- ur uokkrar sem augsýnilega höfðu inni að halda sterkt sprengiefni, höfðu verið festar í netið. Strákarnir komu heim til sín, nær dauða en lífi og hárið reiB á höfði þeirra, er þeir sögðu fré hinu dularfullu undravorki aust- urhafnarinnar, pegar fyrstu sprengikúlurnar dundu á Kristjanssand sázt maður einn róa um höfniua í áttiua til prammans. Hann var berhöfðaður og hárið lá í slikju við ennið á honum. Maðurinn var ekki vanur ræðari og hreifingarnar næstum hlægilegar. En enginn mundi hafa dirfst að hlæja að honum, ef hann hefði að- eins litið á híð bleika rólega andlit hans, þar sem hin smáu,dökbu, blik- Hvenfóíh óskast til hjúkrunar út um bæinn. Hjúkrunarnefndin. JtlQíur (vellingur og hafraseyði) er látið úti ókeypis úr eldhúsi Barnaskólans. Hjúkrunarnefndin. Tionur og síúíkur til að ræsta og þvo hjá sjúklingum vantar. Komið til Hjúkrunarnefndarinnar. 2 konur til þess að þvo þvotta, óskast. Þær snúi sér til Einars Péturssonar i Barnaskólanum. Titkijnning. Frá og með Jimtudeoi 21. nóv. verður hjúkrunarskrifstofan i Bruna- stóðinni að eins opin ki. 4—8 síð- degis, tii sjúkraflutninas og útvegunar hjúkrmiarfólks út um bæinn. Hjúkrunarnefndin. Frá og með morqni fimtndags, 21. nóv., verður da% oy vœtur varsla iækna lögð niður i Brunastöðinni. Hjúkrunamefndin. . Kvenmaður vet fær til að talta að sér forstöðu eldhúss i Sláturhúsinu, sem hr. Thor Jensen leggnr til efni, óskast. Hjúkrunarskriístofan, sími 530, tekur við tilboðum. Hjúkrunarnefndin. Steinolía verður framvegis að eius iátiu úti kl. 10—12 árdegis og einvörðungu handa játœklinqim. Hjúkrunarnefr.din. andi augu skinu eins og glæður. Auk þeas var austurhöfnin eins og útdauð. Kúlurnar frá Rússa-flotánum höfðu rekið alla burtu og löng röð af heat- um og vögnum sbýrði frá flótta íbú- anna frá Kristjanssundi. Maðurinn i bátnum virtist ekki ótt- ast neinn eða neitt. Enginn gat Ver- ið f vafa um megnt hatur í hinu búlduleita þrælsandliti, þarna var maður. sem hafði áformað að koma sínu fram hvað Bem það kostaði. Asev hafði hugrekki forlagatrúar- mannsins. Hjá honum fór saman frek og gætin fífidirfsba, og er hún einkenni þeirra, sem fædair eru á heiðunum miklu. Nú var stundin bomin, nú var um tilveru hans að tefla. Hann hafði ekki getað komið í veg fyrir að foringiun á Oturey fengi vitneskju um fyrirætlanir rúss- neska flotans. pað sá hann á víg- girðingunum, því þar höfðu menn sýnilega verið önnum feafnir frá því snemma um morguninn. En nú var um meiri hluta að ræða. Alt í frá þeirri stundu þegar hann hafði í æði hleypt úr skammbyssunni sinni á hina fljótandi ófreskju, er hafði runnið út úr Groovningssundi nótbina góðu, hafði Asev svarið þess eið með knýttum hnefum að flug- fisburinn hans Ilmari Erkos sfeyldí aldrei blakta vængjum russneska flotanum til meins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.