Morgunblaðið - 25.11.1918, Blaðsíða 3
M0EGUNBL4ÐIÐ
3
Hér með tilkynnist vinum og vaudamönnum, að konan min elsku-
leg, Oddný S. jónasdóttir, andaðist að heimili sínu, Hveifisgötu 60, 22.
Þ- m. Jarðarförin ákveðin síðam
Sgurður Bjarnason.
Jarðarför mannsins mfns sáluga, Jóhanns Kristjánssonar, ættfræðings,
fer fram miðvikudaginn 27. þ. m. og hefst með hú?kveðju á heimili hins
látna, Traðarkotssundi 3, kl. 9 árdegis.
Petra S. Jónsdóttir.
Hér með tilkynnist að hjartkær dóitir okkar, Guðbjöit Magnúsdóttir,
andaðist að heimili sínu i Viðey, 22. nóv.
Jarðarförin ákveðin siðar.
Jónína og Magnús Jónsson.
Frú Súsanna María Clausen andaðist mánudag ix. J>. m. að heim-
iH sinu, Giímsstöðum á Akranesi. Þetta tilkynnist vinum og vandamönnum.
Börn hinnar látnu.
Stefanía H. B.->chmann, Reykjavík. Stefán Bachmann, Hafnaifirði.
IBB
Það tilkynnist hér með að jarðarför Magnúsar sá’. Arnasonar fer
fram þriðjudaginn 26. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hans, kl.
1 eftir hádegi.
Aðstandendur hins látna.
Jarðarför Þórarins Björnssonar frá Naustvík í Strandasýslu fer fram
á Þriðjudaginn kl. 2 trá Dómkirkjunni.
Einar Helgason.
Tapast
hefir brúnn hestur afrakaður, aljárn-
aður, mrk. gagnfjaðrað hægra, stýft
vinstra. Skilist til
Kristins Signrðssonar,
Óðinsgötu 13.
2~*3 brúkaðir
f)jólf)estar
Óskast keyptir. Uppl. hjá
Guðm. Benjaminssyni Laugav. 12.
Kranzar
úr lifandi blómum fást i
Tjarnaíflðtu 11 B.
t^urkuð blóm
úrval af fallegum blómum í
Pósthússtræti 11.
^Hstólína Kragh.
jlf cTunóió ^
hó^r hestur j óskiium á Kolviðar-
íramans,í: ,heilrifað hæ8ra og fj.
’ sy*t vinstra.
TTlafgjöf
hr. Thor Jensens í eldhúsi Slát-
runarhússins sem félagið hefir góð-
fúslega lánað, byrjar Jöstudaginn 22.
nóv. kl. 12 og helzt fyrst um sinn
dagl. til kl. 4 siðd.
Þar verður JátÆingum framreidd-
ur matur til neyzlu á staðnum og
matur auk þess borinn út eftir föng-
um.
Sjálfboðalið til frammistöðu og
útburðar óskast.
Forstöðukona: Ekkjufrú Kristjana
Eliasdóttir.
Ráðsmaður: Hr. Runólfur Stefáns-
son, Litlaholti.
Hjúkrunarnefndin.
Kvenfðlk
óskast til hjúkrunar út um bæinn.
Hjúkrunarnefndin.
TTfQfur
(vellingur og hafraseyði) er látið úti
ókeypis úr eldhúsi Barnaskólans.
Hjúkrunarnefndin.
Munntóbak
nýkomið i
Litlu Búðina.
um
tilboð I eftirstífövar af þsssa
#
árs framleföslu af fiski.
Frá Útflutnigsnefndinni.
Með þvi að ýmsir hafa farið þess á leit að fá tækifæri til að gera
boð í eftirstöðvar þær af þessa árs fiskframleiðslu, sem umfram verður
söluna til fulltrúa Bandamanna, og sumir jafnvel að fá ákveðið fiskmagn
á hendina, til þess að útvega kauper.dur að, þá hefir Úiflutningsnefndin
ákveðið að gefa sem flestum tækifæri til að geta komið til greina við
kaup á fiskinum, tftir þvi sem getur samist.
Eftir þvi sem næst verður komist um fiskmagnið, hyggur nefndin
að til muni verða óselt:
a. Fullverkaður fiskur: Um 2300 smál. af stórfiski
6 o — - smáfiski,
200 — - iörcn,
160 — - y.u,
30 — - keilu
60 — - ufs.i
800 — - Labradoifiski,
og þar af lítið eitt af Labradorýsu,
b. Óverkaður fiskur: Um 300 smál. af stórfiski,
— 250 — - smáfiski.
— 30 — - löngu,
— 100 — - ýsu,
Þessar tölur eru eigi fyllilega nákvæmar, en væntanlega verður full-
verkaður fiskur eitthvað meiri, og óverkaður fiskur miklu meiri, með þvi
líka að við bætist það sem hjer eftir veiðist til ársloka.
Hjermeð tilkynnist þvl, að fram til 15. desember næstkomanði tek-
ur Útflutningsnefndin á moti tilboðum f fiskinn frá ábyggilegum kaup-
endum, og sjeu tilboðinn miðuð við sölu eftir vigtar- og matsvottorðum
sem nefndin hefir tekið gild. Tilboðin má gera hvort heldur sem vill í
meiri eða minni hluta fiskjarins. Tekið skal fram, að kaupandi greiði
útflutningsgjald og stimilgjald af fiskinum. Enn fremur sje tilboðin mið-
uð við að fiskurinn sje afhentur kaupanda um borð, stakkað i skipslest
kaupanda á höfnum, sem nefndin hefir samþykt sem útflutningshafnir,
sbr. tilkynningu Útflutningsnefndar, nr. 10.
- Aðallega liggur fiskurinn í Reykjavik, Vestmannaeyjum, á Austfjörð-
um og lítill hluti á Vestfjörðum.
Öll tilboðin afhendist nefndinni í lokuðum umslögum, sem verða
opnuð 15. desember, og ákveður nefndin eftir þann tíma, hvort taka
skuli tilboðunum eða ekki, allt eftir því hvaða skilyrði fyrir sölu þá eru
fyrir hendi.
Nánari upplýsingar um þetta og önnur atriði, fást á skrifstofu Út-
flutningsnefndarinnar, sími 751.
Reykjavik 20. nóvember 1918.
Thor Jensen. Pjetur Jónsson. 0, Benjamínsson