Morgunblaðið - 04.12.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.12.1918, Blaðsíða 4
4 MOSGXJNBLAÐÍÐ Fataburstar Skóburstar Gluggakústar Strákústar Lægsta verð í bænum. VÖRUHÚSIfl. Trolle 8 Rothe U * Brunatryggingar. Bjó- og striðsYátryggingar Talsimi: 235. Sjótións-ermdrekstar o| skipaflutnmgar, Talsími 429. Glitoínar ABREIÐUR eða gömul söðulklæði verða keypt háu verði, Ritstjóri vísar á. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0N & KAABER. Fiugfiskurinn, Bkáldsaga ár heimsstyrjöldinni 1921. Eftir Övre Richter Frich. fHg§ ------------ 35 Látum svo vera, en ekkert jarð- >neskt vald skyldi nú meina hon- um að ná nndir sig Otureyju — jafnvel þótt hann þyrfti að fórna helmingi flotans. Marconí-skeyta- maðurinn hans hafði einmitt ný- lega látið hann vita, að þýzki flot- “inn væri ekki nema 250 mílufjórð- unga fyrir sunnan Líðandisnes og að enska Norðursjávar-her- •skipadeildin kæmi frá Skotlandi, og mundi koma nokkrum stundum seinna. Það var nú enginn tími til gæti- legra hernaðarbragða. Og án þess að hugsa sig neitt um, gaf hann nýja aðstoðarforingjanum skipun um, að sækja fast að firðinum og leggja mótvamir í fjarðarmynnið. En það komst aldrei svo langt að Besukhov fengi þessari skipun sinni hlýtt, því í sama vetfaúgi sem * Háseti og matsveinn geta feugið atvinnu á skonnortunni H E R T A. Upplýsingar gefur EMIL STRAND skipamiðlari. s. Vátryggingar Jjjf, Ærunafryggincjar, sjó- og striðsváttyggingar. 0. Tofjnson & Jiaabcr, getur unglingspiltur 15—18 ára fengið nú þegar. Umsóknir ásamt launakröfu, meðmælum og mynd af umsækjanda, merkt: »VERZLUN* sendist afgreiðslu þessa blaðs fynr kl. 6 e* m. í dag. Þær umsóknir er ekki koma til greina verða endursendar. Ca 700 kg góðu utheyi til sölu hér á staðnum. Semjið við Einar Björnsson Kárastíg 2. Sími 553. iTontmjems Yairyggmganeigg nx AUsk. branatryggingas'. Aðalumboðsmaður Cari Fteon, Skólavörðusíig 25. Skrifstofut. 57»—6‘/*sd. Tals. 335 Sunnar Cgiíson9 skipamiðlari, Hafnarstiæti 15 (uppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 6oft SJé-, Stríðs-, Brunatrygglnfar, Talsími heima 479. *35qzÍ aé auglýsa i tJfíorgunBíaéinu. vUUi Kaupmannahöfn Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar elskaði sonur, Jóhann Eyjólfsson, frá Sviðholti á Álftanesi, andaðist í nótt. Jarðarförin verður ákveðin siðar. Jóhanna Jónsdóttir. Eyjólfur Gíslason. hús, hásgögíi, aU»» konar vðniforða o.s.frv. gagt eldsvoða fvrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h„ I Austurstr, 1 (Búð L. NielsenJ. N. 6. Nielsen. Ianilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningn við fráfall og jarðatför konu minnar sál., Hóltnfríðar Eyjólfsdóttur. Gísli Tóœasson. »SUN INSURANCE OFFECE* Heímsins elzta og stærsta vátrygg- i igarfélag. Tekur að sér stllskonir bmnatryggingar. Aðiamboðsmaður hér á iandi Matthias Matthiasson, Holti. Talsimi 497 hinir spengilegu tundurspillar sneru inn að firðinum með fimtán mílna hraða, kom hann anga á stálskepnuna furðnlegu, sem hafði grandað bátnum hans. Það var furðusjón, sem enginn mundi gleyma. Nálægt því 500 metrum fram nndan foringjaskip- inu rússneska skaust 50 metra löng ófreskja upp úr sjónum. Hún þandi tvo stutta og breiða vængi og leið í loft npp með feiknahraða. Þessn hafði enginn átt von á. Stór- skotaliðarnir stóðu við fallbyssurn- ar, en þeir megnuðu ekkert á móti hinni grönnu, fiski líku skepnu, sem nú sveif yfir höfðum þeirra, skjót í hreyfingum. Þeir höfðu ekki komið hæðarfallbyssunum fyrir. Herfilegt vein heyrðist um allan flotann; þetta flugdýr líktist ekki neinu, sem menn höfðu séð. Sjór- inn lak af flngfiskinum og hann snerist aftur og fram í blíðviðrinu, fimur eins og fjöður. Það liðu fáeinar sekúndur; það var hræðileg hið, þó ekki væri hún lengri. Hvað mundi nú vera á seyðil .... Besilkhov flotaforingi var ann- ars lengi að átta sig á hlutunum. En svo mikið var honum þó ljóst, að hér var undraskepna nýja tím- ans á sveimi — láðs- og lagardýrið, er skaut þjóðunum skelk í bringu, moi'ðvopnið, sem bar hvassa egg að hálsi hernaðarstefnunnar. Hann óraði einhvernveginn fyr- ir því, að hann mundi aldrei fram- ar sjá virkisstrætið St. Denis. Gar- schin lá með opið sár á enninu þarna inn frá á haustbleiku virk- inu, hann leit með brestandi auga þá sól, er skein á smán Rússlands. Gott og vel, — hinn föli aðstoðar- foringi átti þá að verða með! Skárra yrði það nú rúmið sem losn- aði hjá ungfrú Felice. Gulgrænu kattaraugun hennar á+tu ekki framar að skjóta leiftrnm frá hin- nm lifrauða legubekk, og heru ökl- arnir spengilegu með gullhring- unnm áttu ekki framar að glamra fyrir eyrum heggja elskhuganna eins og þegar hringlar í skelli- nöðru. Hvað var þetta ? Besukhtv flotaforingi reikaði og greip um höfuðið. Tvo hvíta ljós- geisla lagði út um kvið hins vold- uga flugfisks. Það var eins og him- ininn opnaðist hinnm gamla sjó- manni. Ilvít þoka grúfði sig fy rr augu hans. Þilfarið leið undan fót- um hans. Andardrátturinn stöðv- aðist í hálsi hans. Ekkert hljóð heyrðist og enginn hvellur. Það var eins og loftið sjálft eyddi öllu undir skjótu vængja- slagi hins hræðilega flugdýrs. Hinn mikli bryndreki var undinn sam- an eins og tnska. Allir menn sóp- nðnst af þilfarinu. Fallbyssurnar ultu hver um aðra og meter-breið rifa skifti skrokknum í tvo hlut . Herskipið Krím hóf sig nm. augnahlik eins og deyjandi rán- dýr, sem í síðasta sinni virðir ó- vininn fyrir sér, síðan steyptnst sjóirnir inn um allar gáttir og hið tígulegasta skip Rússlands seig hægt og hljóðaiaust niður í djúp- ið, en samferða því urðu þúsundir manna, er eigi máttu orði upp koma fyrir dauðans skelfing.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.