Morgunblaðið - 16.12.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.12.1918, Blaðsíða 4
MORÖITNB! Ðifc Sddveiðastöð á vestnrlandi í ^óðu standi, fæst !eis;ð næstkomandi sutmr, íveruhús - íyrir um 40 manns fylgir stöðinni. Um sölu petur einnig veriðaðræða. R. v. á. Skrásetnins varasiökkvitils í Reykjavik 1 reglugerð um skipun slökkviliðs og brunamála í Reykjavíkur- kaupstað 24. júní 1913 er svo fyrirskipað: Að karlmenn, sem til þess verða álitnir hæfir, að undanskildum kon- unglegum embættismönnum, opinberum sýslunarmönnum og bæjarfull- trúum, eru skyldir til þjónustu í varaslökkviliðinu frá því þeir eru 25 ára þar til þeir eru 35 ára, nema sjúkleiki hamli, og að þeir skuli í byrjun 'desembermánaðar ár hvert mæta eftir fyrirkalli varaslökkviliðsstjóra, til að láta skrásetja sig, en sæti sektum, ef út af er brugðið. Samkvæmt þessum fyrirmælum auglýsist hér með, að skrásetning vara- slökkviliðsins fer*fram í slökkvistöðinni við Tjarnargötu Þriðjudaginn 17. desember, kl. 9 árd. til kl. 7 síðd. og ber öllum, sem skyldir eru til þjónustu í varaslökkviliðinu, að mæta til að láta skrásetja sig. 13. desember 1918. Varaslökkviliðsstjórinn í Reykjavík. Jirisíófzr Sigurðsson. IHEILDS0LU hefir undirritaður Ca. 130 tonn af salti, ex mótorskonnortann I. B. Pedersan, sem liggur á Reykjavikurhöfn, tii sölu. Upplýsingar hjá h.f. Garl Httepfner. Simi 21. Ishúsið Isafirði heíir enn nokkuð óselt af hafsíld sem er fiskuð seint í septb. og oktb. hér innandjúps. Verð kr. 1.10 kg. Pantanir sendist hið allra fyista til undirritarðs. Sk. Einarsson. A. Guðmundsson Heildsöluverzlun Bankastræti 9 — Póslhólf 132 — Símnefni »Vidar«, Talsími 282 hefir nú fyrirliggjandi: Mc Dougalls viðfræou b ðlyf. — Ullarballa 7 lbs. — Lóðarbelgi 75 og 80”. — Fiskilinur 3 00 2xI3 lbs. — Skófatnað — Regnkápur Regnfrakka. — Lérefi hvi't. — Peysur, — Sokka. — Nærfatnað. — — Blúndur. — Tvist'slau. — Mmchettskyrtur. — Bómullartvinna misl. Voile blúsur hvítar — Ldstykki — Silki & F uelsbönd - — Unglingafatnað (nokkor b!á sett). — Verk vannafatatau, Vasab’ ífa — Taunbursta. Tilbúin föt. T.lbúna yfirfrakka Fataefni. Ymislegt tii f ta. Fiskmottur. Vindla. Með næsta skipi frá Bretlandi væntanlegt': Yfirfrakkaefni. Ymislegt til fata. Ullarpeysur Black fern s o. fl. L. ANDERSEN. Pósthúðtrœti 14 B Almennur vinnuveitendafundur verðnr haldinn í dag kJ. 4 síðd. á skrif- stofn Yerzlnnarráðs Islands. Aríðandi að allir vinnnveitendnr mæti á ínndinnm*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.