Morgunblaðið - 03.01.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.01.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 «—Bamla BÍ6 I Maciste í hernaði ■ Feikna sketntileg mynd í þáttum Um leiklist Sjónleikir eru mjög algeng skemtun erlendis. Hér á landi eru þeir óvíða iðkaðir svo nokkru neini. Leiklistin er gönnrl, fögur og gagnleg list. Margir menn misskilja leiklistina. Þeir álíta sjónleiki ein- ungis ætlaða til aðhláturs í bili. Og vilja því hafa þá auðuga að vitlausu gamni. Persónurnar vjlja þeir ekki liafa mönnum líkar hvað fas og búninga snertir, helzt tóma hálfvita eða skrípi. Bn leiklistin hefir æðra takmark en að skemta mönnum nokkur augnablik. Hún sýnir ýmsar sannar myndir af mannlífinu. Kennir hvað menn eiga að gera og hvað að varast. Sjónleikir eru þýðingarmikið menningartæki og eru taldir að geta haft ínest áhrif allra bólt- menta. Leiklistin byrjaði þannig, að menn hermdu eftir einkennilega siði, eða framkomu visSra manna, einkum hlægileg atriði. Var þetta fyrst mjög ófullkomið, mest ein- töl. En þegar tímar liðu fullkomn- uðu menn list þessa svo að hún er nú ein sú aðdáanlegasta list sem menn iðka. En leikritin eru ekki Öll um skemtileg efni og full með gaman. Fjölda mörg þeirra eru al- varleg og í þeim lýst átakanlegri sorg og sýnt hvernig líf manna mistekst. Þau sýna lífið frá öllum hliðum. Þau sýna ýmist lífið eins og það var fyr á tímum, eins og það er nú, eða eins og það ætti að vera og gæti verið. Leikritin eru spegilmynd af mannlífinu. Og vegna þess að þau hvert um sig taka að eins einstök atriði eða við- burði til að sýna, verða þau áhrifa- meii-i en sögur. Skáldin vefja öll ógagnsærri slæðn yfir menu og málefni í leikritunum, svo menn þekkja ekki sjálfa sig- eða pei'són- ur þær, sem leikurinn sýnir, en skilja þó, livernig rétt er að koma fram undir þeim kringumstæðum, sem pei'sónurnar komast í. Þetta er gert til þess að ganga ekki of nærri einstaklingunum. — Oss íslendinga vantar fleiri handhæg leikrit, lesin út úr íslenzku þjóðlífi. Og vér eig- um að iðka þessa list meira en vér höfum gert. Eg veit að skilyrði til þess eru sumstaðar ekki góð. En það er þó aðallega viljinn, sem vantar. Það kostar auðvitað all- mikla fyrirhöfn að leika, og menu sem geta leikið nenna margir ekki hð eyða tíma til þess. Það er líka ‘dgengt að menn hér á landi fái óhróður fyrir að beita sér fyrir að koma upp leikjum eða öðrum skemtunum. Það er sagt, að það sé alt gert í gróðaskyni, þó að það beri sig ekki. Og merkilegt má það heita, live vel lítt æfðum og óæfð- um mönnum tekst að leika lier á landi, þá sjaldan að leikið er. Það sýnir, hve mikið listamannsblóð er í sumum og ættgengt liér. En deyfð- in og virðingarleysið á listunum er alt of mikið og alment. Hér er engin list í heiðri höfð, nema sú sem getur gefið peninga strax og' „borgar sig'“. Og hér er enginn markaður fyrir listir og' listamenn. Listirnar eru í kaldakoli. Mér er ekki kunnugt um ,að nokkur ís- lendingur, karl eða kona, hafi gert leiklist að æfistarfi sínu. En fjöldi manna lifir erlendis eingöngu á því að leika. Og sumir beztu leikarar heimsins hafa undanfarin ár haft 1—2 miljónir króna í árslaun (Chaplin, Psilander o. fl.) , og margir svo tugum þúsunda skiftir. Það virðist því vel ómaksins vert að verða góður leikari. Leikhúsin keppast við að fá þá beztu. Og' mikils þarf með. Tökum t. d. Kaup- mannahöfn. Þar er leikið á hverju kvöldi í 10—12 leikhúsum frá því í september þangað til í maí, júní eða júlí. I öllum stórborgum og' stærri bæjum hins mentaða heims eru mörg' leikhús og skemtistofn- anir. lírvals leikarar fara oft land tir landi og leika meiri háttar hlut- vei'k í góðum leikjum og fá fé fyr- ir. Leikhúsin æfinlega full þegar frægir leikarar leika. Er líf þeirra mjög glæsilegt, er mikilli leikfrægð ná. Skáldkonungur Norðmanna, Björnstjerne Björnson, sagði um Jóhönnu Dybvad, fræga leikkonu norska, að hún væri leikkona af guðs náð. Mér finst það sama mega segja um vora fáu landfrægu leik- ara. Því að tæki eru hér léleg og leiklistinni svo lítill sómi sýndur, að einungis úrvals-hæfileikar njóta sín verulega. En sú aðferð, að láta menn ganga sjálfala í heimi list- anna og rétta engum hjálparhönd fyr en hann getur sannað ágæti sitt, er varhugavert. Með því lagi er hætt við að fáir komist áfram af þeim, sem það gætu, ef öðruvísi væri fyrir séð. Vér þurfum að fá gott þjóðleikhús í Reykjavík. Ilér eru til góðir leikarar og má útvega og æfa fleiri. Svo eiga þeir að kenna einstaka leikurum eða leik- araefnum utan af landi, sem svo út- breiða þekkingu á leiklistinni og vinna fyrir það málefni. Þeir menn og konur verða að fá styrk. Og hann þarf ekki meiri en það, að oss drégur hann ekki. Og mun margborga sig, ef að er gætt. Vér getum ekki sóma vors vegna haft listirnar eins mikið út undan t-ftir- leiðis, þar sem alt er á framfara- leið og þjóðarmetnaðurinn og sjálf- st.eðið er aukið. — Alþýða manna hér á landi hefir áreiðanlega gam- an af sjónleikjum, og eg þykist viss uin, að hún mundi fljótlega kunna að meta gildi þeirra og' hlú H. f > imskipMfélag- íslands. Aðalfundur. Aðalfundur Hlutsféiagsins Eimskipafélag íslands verður haldinn í Iðnaðarmannahúsinu í Reykjavik, laugardaginn 28. júni 1919, og hefst kl 1 eftir hádegi. agskrá: 1. Stjórn félagsins skyrir frá hag þess'og framkvæmdum á liðnu starfs- ári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári og ástæðum fyrir henni, og 'leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. dtsember 1918 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tiliögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. '3-S LLTillögar um lagabreytingar. 4. Kosning 4 manna i stjórn félagsins i stað þeirra, sem úr ganga sam- kvæmt félagslögunum; 5. Kosinn endurskoðandi í stað þess er frá fer, og einn varaendurskoðandi. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um frumvarp til reglugerðar fyrir eft- irlaunrsjóð h.f. Eimskipafélags íslands. 7. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur má), sem upp kunna að verð borÍD. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumið- ar að fundinum veiða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavik eða öðrnm stað, sem auglýstur verður síðar, dagana 24.—26. júni, að báðum dögum meðtöldum. Menn geta. fengiðj eyðublöð til að fyrir umboð sækja fundinn hjá hlutafjárösfnurunum um altland og afgreiðslumönnum félagsics, svo og á aðalskrifstofu félagsins Reykjavik. Reykjavík* 30. desember 1918. EStjórn h.f. Eimskipafélags Islands. 5 króna seðill fundinn á gangstétt i bænuro. Vitjist á Laugaveg 43. Tlqmjólk fæst allan daginn i bakarii Sveins Hjartarsonar. ^ íJunéió §§ Svört svunta fnndin á nýársdag. Vitjist til Ól. Jónssonar lögregluþjóns. að þeim, þegar farið væri að sýna þeim þann sóma, að leika alment og vanda sýningarnar. Jóh. Sch. Jóh. £aiga Einhleyp stúlka óskar eftir her- bergi til leigu. A. v. á. cTCsrfíergi ésfiasí vel búið með húsgögnum, skrif- horði og helzt síma til afnota, — til 2—3 mánaða. — Tilboð, merkt „Herbergi“, leggist. inn á af- greiðslu Morgunblaðsins. Kartöflur og Laukur fæst hjá 01.s Amundasyni. Laugaveg 22 A. Simi 14^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.