Morgunblaðið - 04.01.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.01.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Leihtéíag Reijhjavíkur JSdnfíardur fégeti eftir Einar Jt. Jivaran verður leikinn sunnudaginn' 5. janúar, kl. 8 síðd., í Iðnaðarmanna- húsinu. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun. kl. 10—12 með hækkuðu verði og' eftir kl. 2 með venjulegu verði. Danzskemtun verður haldin í Good-Templarahúsinu í Hafnarfirði á Þrettánda Inngangur kostar 75 aura. Húsið opnað ld. 7. Sænsk harmonium-músik. ; Veitingar á staðnum. Hofuðbækur með registri í þrælsterku sklnnbandi, nýkomnar i Notna- og ritfangaverzlun Theodöis Arnasonar Sími 231. Aosturstræti 17. Alúðarþakkir til allra, sem á einn eða annan hátt sýndu mér samúð og liluttekningu við fráfall og jarðarför dóttur minnar, Önnu Pétursdóttur. Pétur Bjarnason, skipstjóri. Fyrst um sinn fæst mjólk alhn daginn i útsölustöðum Mjólkurfélags R.víkur. rengur getur fengið atvinnu strax. A. v.á. jafnvel öðrum, er skip þurfa að kaupa, til liins mesta skilningsauka og nytsemdar, enda er höfundur- inn forstöðumaður fyrir helztu skipaflokkunarstöð Norðnrlanda, lierra Seherffenherg, og varð ekki á betra kosið. Björgunarbátsfélag Vestmanna- eyja hefir verið svo heppið að njóta áhuga og hygginda þeirra, er hr. útgerðarstjóri E. Nielsen liefir í svo ríkulegum mæli til að bera, og mun það honuni mést að þakka, að félagið sneri sér til hr. Scherffenbergs, sem, ef nokkuð má ráða af því, sem frá lionum er kom- ið í þessu máli, virðist litlu ólið- tækari í félagsins garð. Hinar fvr nefndu skýringar lút- andi að bátsmíðinni o. fl. plögg málsins sýna það glögt, að hr. lyf- sali S. S. liefir starfað í þarfir fé- lagsins á þeim rétta grundvelli, að nota sér þekking þeirra, sem liana hafa í þessu efni, og sýni- lega neitað sér um þá stundar- ánægju, sem mörgum er í því, að þykjast hafa einna bezt vit á því, sem þeir bera ekkert skyn á. Það er líklegt, að betur hefðí ráð- ist til um margar seinni ára skipa- smíðar og kaup, ef þessi sama ein- falda aðferð hefði verið nótuð. Án þess að tilgangurinn sé að ganga of nærri neinum, álít eg rétt að geta þess hins sama, er eg mintist á í „Ægi“, að margir æskja þess að selja þeim, sem vilja kaupa, þ. e. a. s. hr. S. S. hefir sjáanlega átt kost á að vera með í ráðum um það, hverja vélategund báturinn skyldi nota, en enn er það óráðið að öllu og því á valdi stjórnar félagsins sem meðlimanna, að gera út um það. Eftir að eg hefi kynt mér árang- urinn af för herra S. S., gleður það mig að vita að hann flytur lieim með sér þær skýringar, sem liljóta að verða Vestrri armaeving-_ um til hins mesta gagns, þar eð þeim gefst kostur á að kynna sér ítarlega málefnið og ekkert gönu- spor hefir hér verið stigið til þessa, Herra Sig. Sigurðsson kom fram fyrir sérfræðinginn, játandi að bann þekti ekkert björgunarskip eða björgunar-aðferðir; sú hrein- skilni sýnir sig bezt í plöggum þeim, sem hann flytur heim. Rvík, 3. jan. 1918. Sveinbjörn Egilson. 1 DAG.OK i Botnía fór frá Þórshöfn í Færeyj- um á hádegi í gær. Seglskipið Philip, sem strandaði á Garðsskaga fyrir jólin, hefir nú verið gefið upp sem algert strand og verð- ur selt. Hafa nokkrir menn unnið að því undanfarna daga, að hjarga því helzta úr skipinu. Sterling fer héðan um miðjan dag til Austurlaudsins. Með skipinu fara Austfirðingar og Norðlendingar, sem hér hafa \ enð teptir vegna inflúenzu- sóttvarnanna. Er ætlast til þess, að Borg- skreppi austur á Seyðisfjörð og sæki þangað Norðlendingana og skili þeim af sér í vesturleið. Meðan nýárssundið fór fram var gengið með samskotabikara milli á- horfenda og á samskotaféð að ganga til sundskálans hjá Skerjafirði, sem hæði er 1 niðurmðslu og á svo óheppi- legum stað, að allir hafa gleymt hon- um nema þeir, sem hafa gaman af að skemma hann. Söfnuðust þarna á, svip- stundu kr. 213, og ber það vott um það, að fólfe telji þó enn sundskálann þess virði, að honum sé einhver sómi sýhdur — enda þótt bæjarstjórnin vildi eigi leyfa honum landvist í Ör- firisey. Botnvörpungaveiðar. Innan skamms kvað vera von á fjölda mörgum, frönskum botnvörpungum hingað til Islands og eiga þeir að stunda veiðar við strendur landsins í vetur. Sjálf- sagt senda Bretar einnig marga botn- vörpunga hingað. Væri þess full þörf, að varðskipið kæmi hingi/5 sem fyrst. Seglskipið Yrsa fer héðan bráðlega vestur til Isafjarðar. í Barnaskólahúsinu voru 12 full- orðnir sjúklingar um áramótin og á- lika mörg hörn, en f'lest þeirra frísk. Hefir skólanefnd nú ákveðið að gera irnir Nýja B o <■&■■■■ Gyðingurinn gangandi Sjónleikur í 5 þáttum og inn- gangi eftir hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Eagene Sue ítarlegar ráðstafanir til að koma þess- um sjúklingum og börnunum fju’ir annarstaðar, til þess að losa skóla- húsið, svo skólakensla geti byrjað sena, fyrst aftur, en hún hefir legið niðrí síðan snemma í nóvember. Hjónaefni. Ungfrú Eygerður Guð- brandsdóttir og Ásmundur Magnússon. Lögreglusamþyktin nýja er nú full- gerð frá bæjarstjórninni og á nú að eins eft-ir að fá staðfestingu stjórnar- ráðsins, áður en hún öðlast gildi. Síðustu loftskeyti London, 3. jan. Herför gegn Maximalistum Fréttaritari „Times“ í Stokk- hólmi segir að breska flotadeildin í Eystrasalti hafi sett herlið á land í Riga til þess að lijálpa til að bæla niður uppreist, er tvær hersveitir Letta höfðu gert. Ætluðu þær að ganga í lið með Bolzhewikkum þeim, er vaðið hafa inu í landið. Ásamt þýzkumælandi sjálfboðalið- um úr Eystrasaltslöndum, um- kringdi lierlið Breta herbúðir Letta hinn 30. desember og skoraði á lið- hlaupasveitirnar að gefast upp. En herskip Breta urðu að skjóta á lierbúðirnar áður en Lettar gæfust npp. Bolzhewikkar eru komnir í grend við Mitau í Kúrlaudi og borgin er í hættu. Hersveitir Eistlendinga, sem settar voru á laud austan við Re- val, fara halloka fyrir hersveitum Bolzhewikka. Frá Þýzkalandi. Meðlimir stjórnanna í Bayern, Wúrtemberg, Baden og Hesse hafa átt fund með sér í Stuttgart og samþykt að vinna í félagi að því að endurreisa þýzka ríkið á þann hátt að það verði bandaríki. Þýzka stjórnin ætlar að lögleiða aukna skatta af stríðsgróða, auli- inn tekju- og eignaskatt, skatt af höfuðstól o. s. frv. Þýzki*„fÖðurlands£lokkurinn“, sens 1 Tirpitz var aðallega fyrir, liefir nfi fallið í mola.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.