Alþýðublaðið - 18.12.1928, Síða 2

Alþýðublaðið - 18.12.1928, Síða 2
2 ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ T» ,,'ít ____________I Verzlnn Baldursbrá. Eplemd sfimskeyti* Skólavörðustíg 4. Sími 1212. Khöfn, FB„ 17. dez. Silki-svuntuefni og slifsi, Upphlutar og peysufatasilkí, Skúfasilki, hvít- ir barnakyrtlar, silkirifsi frá 2.95. Nýir púðar áteiknaðir, með ágætu verði. Model-stykki seljast fyrír hálfvirði, ágætt púðastopp, (Capok), nýkomið. ■ B i I I I I I 1 1 Til Jéia gefum við 10% afslátt af öllum Karlmannafötum og Vetrarfrðkkum. Brans-Verzlni I I Virkisdeilan harðnar. Frá La Paz er símað: Hermála- (ráöherrann í Bolivíu tilkynnir, að blóðugir bardagar hafi veriö háð- ir í fyrra dag á milli Bolivíuhesrs og Paraguayhers. Var orustan há.ð á hinu umþráttaða landamæra- svæði. Bolivíuherinn náði Boque- ronvirkinu frá Paraguaymönnum. —• Stjörnin í Eolivíu hefir tilkynt Þjóðabandalaginu, að friðsamleg sambúð á milli Botivímmnna og Paraguaymanna sé óhugsanleg, fyrr en Paraguay greiði Bolivíu bætur fyrir eyðileggingar af völd- um Paraguaymanna. Frá Asuncion er símað: Stjómin í Paraguay hefir fyrirskipað að vígbúa alla karlmenn í landinu á aldrinum 18—-28 ára. Manndrápaviskan. Frá Lundúnum er símað: Amsr- ískir vísindamenn hafa fundið upp bráðdrepaiidi eiturgas, sem getur drepið heilan herflokk á fáum sekúndum. Enn fremur hafa þeir fundið upp málmblöndu, sem er helmingi harðari en stál og hálfu léttari en aiummium. Talið er, að málmblendingur þessi muni hafa mikla þýðingu fyrir flugvélaiðnaðinn. Vlndlar, mjög ódýrir í heiíum og hálfum kössum. Cígarettnr i skraut- legum pökkum, Reyktóbak. Munntóbak. Skorið neftóbak hvergi betra í bænum. Komið sem fyrst og gerið jólainnkaupin, Alt sent kein i hvelli. Einar Imimsdarson Hverfisgotii 82. Sími 2333. 65 aurar „Goðafoss** fer frá Hafnarfirðl kl. 12 i nðtt tii Aberdeen og Kaup- mannahafnar. Munið að kanpa jöIafHtío d rétfura stað. Þau fara beast og eru <>- dýpust í verzlun TOBFA ÞÓRÐARSONAR Laugavegi. Grammó- Frá Þjóðahandalaginu. Frá Lugano er símað: Ráðs- fundi Þjóðabandalagsms er lok- ið. Blöð áifunnar virðast yfiríeitt þeirrar skoðunar, að árangur af viðræðum Stresemanns, Briands og Chamberlains sé rneiri en menn bjuggust við upphaflega. 1 fyrsta lagi virðist Stresemann treysta því betur, að Briand og Chamberlain vilji vinna áfram í anda. Locarnostefhunnar, og í öðru lagi virðast þeir Briand og Chamberlain hafa fallist á, að op- inber sanmingatilraun um beim- köllun setuliðs Bandamanina í Rínarbyggðum bíði ekki úrlausnar skaðabótamálisins, heldur hefj'st hún í janúarmánuði eða febrúar- mánuði næsta árs, 'samhliða samningatilraunum um skaön- bæturnar. Hinsvegar hefir ekki náðst samkomulag urn nefndina, sem áformað var að skipa til eft- íirlits í Rínarbyggðum, þegar setu- lið Bandamanna væri kallað heim. fæst nií fyrir hátíðma 1 snotrum liíprentuðom V* kg pappaöskjrim. Biðjið um: er verðið á príma 2 turna teskeiðum. Skeiðar og gaflar, príma 2 turna á að eins 2,40. Notið þetta sér- staka tækifæri. Verzlun Jóns B. Mpsonar, torgið við Klapparstíg og Njálsgötu. U. M. F. Velvakandi. Fundur í kvöld kl. 9 í Iðnó. fónar, 100 stykki af öllum mögu- legum gerðum. Nýteknir upp. Veiðið ótrúlega lágt, sam- anborið við gæðin. Hlj óðfæra verzlun Heioa Hallgrlmssonar, Lækjargðtu 4. Slni 311. Um fkaágfims weglsin. Jafnaðarmannafélag íslands. , Fundur í kvöbl kl. 81/2 í Kaup- þingssalinum. Þar flytur Stein- grímur Arason keninari erindi og sýnir1 skuggamyndir. Einnág verð- ur rætt um bókaútgáfu félagsins o. fl. Félagar! Fjölmennið! Vinlandsferðir. 1 fyrirlestrum þeim, er Mattihí- as Þórðarson þjóðminjávörður hélt tvo síðustu sunnudaga, lýsiti hantn Vínlandsferðunium fornu og Bðknnaregg Kjðt & Fiskur, Laugavegi 48. — Siml 828. skýrði þær, einkum landfræði- lega. I síðara erindinu talaði hann aðallega um Vínlandsför Þorfinns karlsefnis. Færði hann m. a. rök að því, að Skrælingjar þeir, er Þorfinnur hittí að Hóþii, hafí ver- ið Indíánar, en ekki Eskimöar,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.