Morgunblaðið - 06.01.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.01.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 1 H> Baml* Blo [4HBHHBÍ Macisfe í hernaði Feikna skemtiJeg mynd i 7 báttum. Ef ófriðuriim hefði ekki komið, mundi Yilhjálmur líklega hafa orðið einvaldsherra til dauðadags. En ófriðurinn fletti óþyrmilega ofan af göllunum á stjórn hans. Stjórnarvél nútímans er svo marg- brotin, að einn maður getur ekki stjórnað henni. Og galli keisarans v»r, að hann kærði sig elckert um sjálfstæða menn sér til aðstoðar. Gömlu ummælin: „Ríkið það er eg sjálfur“ áttu við hann, frekar en nokkurn annan núlifandi þjóð- höfðingja. Innan endimarka ríkis- ins gat það gengið, en jafnskjótt og Þýzkaland átti að fara að vinna í sameiningu við aðrar þjóðir, þá átti það ekki við. Þess vegna fór sem fór. Lloyd Geo^ge óg verkamannaflokkurinn. í ræðn, sem Lloyd George flutti áftginn fyrir kosningarnar í Eng- iftndi, sagði hann verkamanna- flokknum opinberlega stríð á hend- or, hældi samsteypustjómarfyrir- komulagi, en vítti það fyrirkomu- Iftg, að oinn flokkur færi me8 vttldin. — Takið eftir því, sem gerst hef- ir í Rússlandi, mælti hann. Þar er nú stjóm, sem styðst eingöngu við eiun flokk. Eg trúi eigi á slíkar stjórnir, hvers flokks sem þær eru. En í Rússlandi er það heimtað, að stjómin sé í höndum eins flokks. Og hver er afleiðingin ‘i Óspektir, stjórnleysi og óregla alls konar. Líður svo verkalýðnum nokkuð betur en áður? Fólkið hrynur nið- ur úr hungri, tugir þús. deyja þar hungurdauða,alt lánstraust er farið forgörðum, þar er enga atvinnu að fá, en hrannvíg fara fram um alt ríkið. Það má hamingjan hvað um Rússland verður. Og þó eru til þeir menn, sem vilja sama ástandið hér Verkamannaflokkuum er stjórnað af Maximalistum. Þeir kiptu full- trúum verkamanua út úr ráðuneyt- inu, þegar við höfðum þeirra mesta þöri þar til þess að endurreisa rík- ið. En hverjir eru þessir menn ‘l Þ»ð eru t. d. þeir Ramsey Mae Donald, Snowden og Smillie og fleirí. Það eru alt saman góðir *iann. En hvernig hefði farið ef Wr hefði fengið að ráða! Þjóð- 'Yörjar hefðu vaðið yfir Belgíu og ^“ftkkland, þeir hefðu haft alt ^ðSinlaná Evrópu é sínu r»Idi, Silfurmunir írá hinu heimsfræga firma Mappin & Webb, London eru nýkomnjr i verzlun Ingibjargar JohnSBOn Til sýnis í glug-gunmn nœstu daga E.s. Gullfoss fer fjéðatt i dag 6. janúar M. 1 síðdegis fií New York. SMpið iekur farþcga tit Vestmannaetjja, en eng- an fíufning. Tarseóíar kaupisi á skrifstofu vorri. H.f. Eimskipafélag Islands. Veðdeildarbréf (IV. fiokks) yil eg selja Siunnar Sigurósson, yfirdómslogmaður. þeir hefðu náð höfnunum við Erm- arsund og ekkert brezkt skip hefði getað siglt þar. Yér hefðum orðið undirþjóð Þjóðverja, ef vér liefð- iim farið að ráðum þessara manna — og þeir eru höfuð verkaflokks- ins eins og hann er nú. Eigi verka- menn nú að sigra við kosningarn- ar, þá verða þessir menn í stjórn. Það verður sama sagan eins og í Rússlandi. — — Vöm Hendersons. Um þessa ræðu Lloyd George sagði Henderson, að hún kæmi sér ekki á óvart. — En óneitanlega er það skrítið, mælti hann, hvernig forsætisráðherrann kemur nú fram í garð verkamarmaflokksins. Hann þykist nú vita, að það séu Maxi- malistar, sem stjórna flokknum. Þar kveður nokkuð við annan tón hjá Lloyd George heidur en í des- ember 1916. Þessa sömu Maximal- ista bauð hann þá velkomna í ráðu- neytið og hét þeim öllu fögru. Hon- um var þá nauðsynlegt að ná í menn, hvern flokkiun sem þeir fyltu, til þess að ná í völd, og nú hyggur hann það nauðsynlegt, að éfeliast þessa sömu menn til þess Að gefnu tilefni er öllum mönn- um bannað að skjóta í landi jarð- arinnar Arnarness í Garðahreppi. Þeir, sem halda uppteknum hætti, verða kærðir. Ábúandinn. Lifur gamla og nýja, kaupir hæsta verði Agúst Guðjónsson, fisktorginu. að geta verið við völd.------ Allir vita nú, kvernig kosning- arnar fóru. Lloyd George vissi hvað hann mátti bjóða sér, þegar hann réðist á verkamannaflokkinn. Því er kosningasigur hans sigur ensku þjóðarinnar á Bolzhewism- anum. Og þeir, sem vita það, hvem- ig sú stefna reynist, þar sem hún nær að rótfesast, muni óska þess, að þetta verði fullnaðarsigur. Hvítabandið heldur fandi í yngri og eldri deild, mánudag 6. jan. á venju egum stað kl. 6 í yngri deild, kl. 8l/2 í eldri. Ariðandi að íjölmenna. STJÓRNIN. Fundarlaun A gamlár kvöld hvarf úr húsi minu Hverfisgötu 50 svartur göngu- stafur með boynu handfangi gullbúnu (hetta með ígreiptu fullu nafni minu og snúnum vír undnum um hand- fangið að hólk neðan við það með dagsetningu og ártali). 25 krónur verða borgaðar þeim, sem skilar mér stafnum óskemdum Saréar Sislason, Nokkur notuð blásturhljóðfæri óskast keypt. Uppl. i Herkastalanum. y tsJCaupsfiaput f Nýl. nffill (ca. 22. löng) til sölu, A. v. á. ÞAKKARÁVARP. Yið undirrituð, s*m Terið höfum •júklingar í Barnaskóla Reykjfc- TÍkur, getum ekki látið hjá líð%v »ð þakka herra lækni Þórði STeina- flyni þá góðu hjálp, sem hann veitti okkur í veikindum okkar. Einn% þökkum við hjúkmnarkonunni Sig- rúnu Bergmann og öllm hjúkrunar- fólkinu, sem með sérstakri alú$ veitti okkur alla þá hjúkrun, sem hægt var að láta í té, og þreyttist aldrei. Fyrir þetta vonum við aS hann, sem sagði: sjúkur var eg og þér vitjuðuð mín, hjálpi þeim, er þeim mest á liggur. Reykjavík, í desbr. 1918. Undirritað a£ 24 sjúklingum. Vestfirzkt diikakjðt mjög ódýrt, til söiu í heilum tunn- um og lausri vigt. — A. v. á. <3orÓ in dtitra í Hraungerðishreppi fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. (1919). Semja ber við Gisla Ein- areson, Bitru. _____— - »» Bezta rottueitrið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.