Morgunblaðið - 06.01.1919, Síða 4

Morgunblaðið - 06.01.1919, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ 4 Smápeningar yöar etidast (engsf ef þið kaupið / Vöruhúsinu! Trolle & Rothe h.f. Brnnatryggingar. Sjó- og striðsYátryggingar Talslmi: 235. Sjótjóns-erinMstur og skipaflntningar. Talsíml 429. ■ 1 ' ■■■■ - ' - Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0N & KAABER. Bookless Brotbers (Ship Broking Department) Ship Brokers and Surveyors Aberdeen, Scotland. Annast sölu, kaup, smiðar og leigu á allskonar skipum. Otvega aðallega Botnvörpunga, MAtorskip og vélar i mótorskip. — Umboðsmenn fyrir hina frægu »Beadmore< oliuvél fyr- ir fískiskip. — Gerið svo vel að senda oss fyrirspurnir um alt við- víkjandi skipum. Flug-fiskurinn, Skáldsaga úr heimsatyrjöldinni 1921. Eftir, Övre Richter Frich. ---- 48 XXX. Tvö símskeyti. Ralph Burns sat aftur á verönd- inni heima hjá sér og sleikti sólskinið. Og andlit hans Ijómaði eins og sól. En hvað heimurinn, utan við þessa þrjátíu fermetra, sem heimkynni hans náði yfir, var bæði vondur og hrotta- legur. En þarna stóð nú kona hans, fögur og tíguleg eins og þegar hann leiddi hana að brúðarbekknum í ensku kirkjunni í Kristjaníu, og þarna lék hún sér hún dóttir hans, feit og þrif- leg og lifandi eftirmynd föður síns. Litla stúlkan var nú með allan hug- ann hjá fraenku sinni, sem komin var og hafði unnið sér ást barnsins á einu andartaki. Burns horfði með aðgætni á mág- konu sína. Hann ætlaði tæplega að trúa því, að þetta væri hin sama Berg- ljót Bratt, sem hafði tekið þátt í öll- um svaðilförum flugfisksins með óbil- andi kjarki og djarfmensku. Hún var Tííjóðfærasláff við dmzleika og aðrar skemtanir tek eg uudirritaður að mér eins og að undanförnu. P. O. Bernburg Bergstaðastræti 1. Sími 134 Nótur Þeir, sem ekki gera sér leik að því að fleygja pen- ingunum sínum út um glugganu og kaupa nótur þar sem þær eru seldar alt að helmingi dýrari en réttmætt verð þeirra er, þeir kaupa þær í Nótna- 0g ritfangaverzlun Theodöis Arnasonar Sími 231. Austurstræti 17. Aöalfundur Framfarafélags Seltirninga verður haldinn langardaginn 11. jan. n. k. kl. 7 e. m. STJÓRNIN. Hanzkabúðin hefir nú miklar birgðír af allskonar hönzkum, meðal annars mikið úrval af karlmannahönzkum bílhönzkum viunuhönzkum fyiirsjómennoglandmenn Hanzkabúðin, Austurstræti 5 orðin mikið breytt. Hún var föl og dökkir baugar voru í kring um aug- un. En fas hennar og vöxtur bar þó enn ótvíræðan vott um það, hver kjarkur bjó í henni. En hvað hún var ólík konunni hans, sem var dökk á brún og brá og miklu fíngerðari! .... En þó var viðkvæm blíða í augum Bergljótar og bar það vott um þá góðu eiginleika hjá henni, sem allir karlmenn meta mest hjá kvenþjóðinni .... Burns andvarpaði. Þau höfðu átt erfiða daga í Krist- jánssandi. Hann hafði rækt það er- indi, sem Sir Edward Grey fól hon- um. Hann hafði gert flugfiskinn hlut- lausan. Og það var að eins gott fyrir Breta, að hann tvístraði flota Rússa. Svo höfðu þau flogið yfir Norður- sjó um nótt og lagst gætilega að hafn- ar garðinum í Gravesend nm morgun- inn, áður en hanarnir voru farnir að gala. Ó, hvað hann hafði þráð það að komast heim aftur! .... Þeir Erko og Féld lágu nú í Gravesend og fyltu flugfiskinn af rafmagni og hiðu þess hvernig stríðið færi. En hann hafði flýtt sér heim ásamt mágkonu sinni og hraðað ferðum eins og mest hann mátti. Það var sorg í London. Þús- undir feðra grétu syni sína. En hann tók ekkert eftir því. Hann hugsaði að eins um það að komast heim til konu sinnar og dóttur. Og nú sat hann hér í hægindastól, reykti pípu sína og naut hvíidarinnar. Maður nokkur kom gangandi í hægð- um sínum með fram grindunum. Það var ungur maður og var svo áð sjá sem hann gengi sér til skemtunar, án þess að hafa nokkurt ábveðið takmark. Burns gaf honum gætur eins og öll- um, sem fram hjá gengu. Hann sá að maðurinn misti alt í einu staf sinn og laut niður til þess að taka hann npp. Það var ekkert undarlegt í sjálfu sér. En um leið mættust augu þeirra Burns og augnaráð hins ókunna manns lík- aði Burns ekki. Það var hvast og undir- hyggjulegt og það var eins og maður- inn vidi móta í hnga sér mynd af garðinum og húsinu og þeim sem þar voru. Þetta var að eins andartak. Mað- urinn hafði tekið upp stafinn, leit undan og hélt svo áfram í hægðum sínum, án þess að gefa húsinu neinar frekari gætur. Burns varp öndinni mæðulega. Hm meðfædda eðlisgáfa hans sagði honum það, að nú væri hætta á ferðum. Og kaldur grunurinn læsti sig um hann allan, enda þótt hann reyndi að hrista þetta af sér. Hann hafði eigi þekt manninn, sem fram hjá fór. En hann Vátryggingar Trondhjenu TátrjMtrfilm h. Alisk. brunatrygginjjar Aðalamboðsmaðm- C«vl Flnsan, Skóhvörðastíg 25 Skrifstofut. sVt—ú‘/»sd. Tals 11 éSunnar Cgilson, skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (nppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Simi b i| SJé-, Stríðs-, Brunatrygglngar Talsími heima 479. Det kgt. octr. Brandassnriaoi Kanpm annahöfn vátryggir: hús, húsgðgn, alla> konar vöruforða o.s.frv gegt eldsvoða fyrir lægsta iðgjaid Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 k 1 Austnrstr. 1 (Búð L, Nielsenj. N. B. Nielsen, >SUN INSURANCE OFFICE« Heimsins elzta og stærsta vátryRg' ingarfélag. Tekur að sér allskon* brunairyggingar. Aðlnmboðsmaðnr hér á landi Matthias Matthíassoin, Holti. Talsimi 497 Ærunatryggingar, sjó- og strlðsváttyggingar, O. Joþosoa & Tiaaðer. hatði séð augnaráð þetta þúsund sinn- um áður. Var hefiidin nú í aðsigi. Og var þetta viðvörun til hans 1 Kona hans gekk til hans. — Gengur nokkuð að þér 9 mælti hún blíðlega og strauk hendinni yfir grófa hárið hans. — Nei, mælti hann eins og utan við sig. En mundu eftir því að læsa hliðinu vel í kvöld. Nú eru vandræða tímar og það getur verið að skríllinn geri óspektir þegar minst varir. Það munu enn til menn, sem þykjast eiga okkur grátt að gjalda, Helena. — Hefir nokkuð sérstakt kornið fyr- ir? — Nei, mælti hann. Það er bara í- myndun. Það dró ský fyrir sólu. Og þú veizt að meira þarf ekki til að vekja illan grun hjá okkur sporhund- unum. Eg vildi bara að Féld hefði verið hér. Haun ætti að vita um fregn- ina í „Times“ um hingaðkomu flug- fisksins. Það er sjálfsagt einhver skrif- ari í hermálaráðuneytinu, sem ekki getur haldið sér saman. En við fáum sjálfsagt bráðum fregnir af Féld _____ Burns var venju fremur nærgætur þennan dag. Hann hafði tæplega alept orðinu, þegar símsveinn kom þjótandi inn um hliðið. — Hér er hraðskeyti til Mr. Burnsl — Hvaðan er það, drengur minní

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.