Morgunblaðið - 09.01.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.01.1919, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Smápetiingar sjðar endast (engst ef þið L kaupið tj Vöruhúsinu! Trolle & Rothe h.f. Brunatryggiogar. Sjó- og striösYátryggingar Tals<mi: 235. Sjótjóns-erindrekstnr og skípHflatningar. TalssmJ 4-29. Sótarastarfið Settir til að gegna því starfi fyrst um sinn eru þeir Ólafur Hró- hjartsson, Hverfisgötu 69, fyrir Austurbíainn, niður að Lækjargötu, og Knstinn Árnason, Skólavörðustíg 25, fyrir Vesturbæinn, austur að Lækjargötu. — Þeir, scm þurfa að fá reykháfa hreinsaða strax, snúi scr til þessara manna. Að gefnu tilefni skal það tekið frain, að hreinsanir á reykbáf- um eiga eingöngu að fara fram innanhúss, og eru í því skyni lög- skipaða’’ nægilega margar hroinsidyr á reykháfunum. Reykjavík, 7. janúar 1919. Slökkviliðsstjórinn. P. Ingimundarson. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0 JOHNSON k KHBER verður ha d ð Iaut;ardas;inn n. þessa mánaðar kl. 1 eftir hádegi að Hæðarenda Seltjarnarriesi. Bookless Brothers (Ship Broking Department) Ship Brokers and Surveyors Aberdeen, Scotland, Annast sölu, kaup, smíðar og leigu á allskonar skipun-. Otvega aðrllega Botnvörpunga, M torskip og vélar i mótorsk p — U nbo'smenn fyrir hina fræ^u »Beadmore< olíuvéi fyr- ir físaiskip. — Genð svo vel að senda oss fynrspurnir um a t við- vík|andi skipum. . Þar verða seld r ý nsir eigulegir munir, svo sem: Eldhúsáhöld, stólar og borð Sömuleiðis verða seld: net og e og margt fleira. diviðiir Grásíeppu Vátryggingar Troadhjems ?átry®ii$aríélii L Allsk brunatrygifiiigrt'-. Aðalumboðsmaður' CkdpI Ftnseu. Skóhvðrðastig 23 Skrifstofut. s1/,—6'/»s' Ta jr éSunnar GcfiUon, skiparoiðlan, Hafnarstræti 15 (nppt Skrifstofan opin kl. 10—4 Sb 60S 8JÓ-, Strífis-, Brunatrygr«f»r Talsln heima «7» Ðeí Uí octr. Brandasíornoi Kanpmaanaböín vátryggir: hás, hásgðgn, alls- konar vðruforða o.s.fr eldsvoða íyrir iægsta iðgía.c Heima ki. 8—12 f. h. og 2- f Austurstr, 1 (Báð L, Nieb-nj. N.. B. »SUN INSUBANOE OFFICE« Heimsins cizta og stærsta vatrjrgg- ingarfélag. Teknr að sér aílskonss bmnatryggingar, Aðlumboðsmaður hér í Jandi Mafthías Matthía?sors, „ Holtii Talsimi <9* Srunuirya^inaaf, sjó- qg stríðsvátryggingar. 0. Joþnssn & Jiaabar. Flugfiskurinn. 3káldaaga úr heimestyrjöldinni 1921. Eftir Övre Richter Fricb, ---- 52 Anna Speranski laut yfir hann. — Nú, þetta er þá Jónas Féld, mælti hún við sjálfa sig. Það er einkennileg- ur maður. Aldrei hefi eg séð neinn mann svo kraftalegan. Það væri ekki hlaupíð að því að binda þessar hendur meðan hann er vakandi. í honum býr hinn ósvikni germanski þróttur. Þú mátt þakka guði fyrir það, Asev, að þessi Samson er nú bandingi og dauð- ans matur. Rússinn greip ósjálfrátt hendinni að hálsi sér. — Hann skal fá það borgað, tautaði hanu í hálfum hljóðum. Alt skal hann fá borgað og með rentum og rentu- rentum. Svo opnaði hann hinn kassann og tók kcfiið úr munni Bergljótar. Hún horfði á hann köldnm augum og í augnuráðinu var svo mikil nístandi heipt. að það fór hrollur um Asev. En hann jafnaði sig skjótt og lagði hana við hlið Félds. — Þau eiga vel saman, mælti hann í háði. Ef eg hefði haft lærðan mann hér, j. á skyldi eg hafa látið hann gefa þau snman áður en þau verða krabba- fæða i Thames. Þá opnaði Féld augun. Hann reyndi að rísa á fætur, en gat það ekki vegna bandanna. Hann sá Asev hallast yfir sig og fékk sem snöggvast að líta í hin tindrardi og fögru augu Önnu Sper- anski. Svo lagði hann augun aftur og brosti. XXXII. Vinur Jaques Delma. — Sástu að hann brosti ? spurði Anna Nikolajevna. Asav þagði. Hann beit gulum víg- tönnur.um á neðri vörina svo að úr blæd.ií — Hann er þér miklu meiri, mælti hún ttn. Þá hló Rússinn. Það var einkenni- iegur Llátur og endaði í hálfgerðu korri. — Heldurðu það ? grenjaði hann. Nei, það verður Asev, sem ber sigurorð af hólmi. — Ertu viss um það 1 Hæðnishreimurinn í rödd hennar gramdist Asev afskaplega. — Hundur, æpti hann og sparkaði í Féld af öllu afli. Þá opnaði Féld augun aftur. Hann leit fram hjá Rússanum, eins og hann væri loft, og virti fyrir sér hina háu konu, sem horfði á hann björtum aug- um. Asev sparkaði aftur í hann, en það var alveg eins og Norðmaðurinn yrði þess ekki var. Hann velti sór á hina hliðina og sá þá Bergljótu liggja þar á gólfinu hjá sé;\ Hann brá litum, og bar það þess vott, að þetta hafði meiri áhrif á hann heldur en misþyrmingar Asevs. Hann hleypti brúnum og beit á vörina. — Jæja, grenjaði Asev, skilurðu það, að nú hefi eg náð kverkatakinu á þér? Ef þú þarft að biðja einhverrar bæn- ar, þá gerðu það fljótt. Því að nú skaltu láta lífið fyrir mér .... En stúlkan, sem liggur þarna við hliðina á þér, hún skal fá að lifa, og veiztu hvers vegna? Hana, nú sé eg að þú ferð ao skilja ..., Norðmaöurinn lokaði aftur augun- um, eins og hann vildi dylja reiði sína. En hanu varð eldrauður í framan — Sérðu þessa snöru hérna, mælti Asev enn og tók langan og mjóan silki- þráð upþ úr vasa sínum. Hún er svo sem ekbi margbrotin. Mér datt í hug að veíja henni um háls þér og svo hefi eg spýtu hérna í lykkjunni, sný upp á og heiii smám saman að. Það hve vera ágæt aðferð til þess að drepa þann mann, sem ekki á að deyja alt of snögg- lega. Hann kafnar ekki fyr en hann hefir l aft góðan tíma til þess að iðr- ast allra heimskupara sinna. — Þer eruð gefinn fyrir mælgi, As- ev, mælti Féld á frönsku, Það er ein- kenni á ykkur Rússum, En viljið þér ekki gera svo vel, að kynna mig konu þeirn, sem með yður er, áður en þ6r takið íil alvarlegfa starfa? Asee ætlaði að hreyta úr sér ein- hverj'iin ónotum, en, húaril3andi veL^ honum þá til hliðar og gekk nær Féld. — Eg heiti Anna Speranski, mælti hún. Og þér eruð Jónas Féld læknir. Eg á yður einnig grátt að gjalda. Þér hafið drepið bezta vin minn, eina vin minn, ástviu minn. — Rú, þór eruð Anna, Speranski, mælti Féld, án þess að taka nokkurt tillit :,il geðshræringar hennar. Eg hefi oft hevrt yðar getið. Þér voruð ein- hver efnilegasti lærisveinn Saimlers.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.