Morgunblaðið - 15.01.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.01.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ UPPBOÐ Laugardaginn 18. þessa mán. kl, 12 á hádegi yerðnr nppbod haldíð á seglskipinu ,,Philip“' sem strandaði á Gardskaga. Uppboðið fer fram þar á staðnnm og verður skipið boðið upp i pvi ástandi sem það þá er, ásamt siglutrjám, reiða, köðlum, akketum, akkersfestum^ seglum og segldkk, Ijóskerum kopartónkum, blekkum^ vatnstunnu og margt fleira. Hérmeð votta eg innilefit þakklæti öllnm þeim, er við andlát míns elsk- aða eiginmanns, Björns Tiyggva Guðmundssonar, veittu aðstoð sina, gáfu minningargjafir, og heiðruðu minningu hans á einn eða annan • hátt. Stóru-Borg 15. nóv. 1918. * Guðriin Magndsdóttir. hsk» Nýja Bíó vmmm Vatd konunnar Sjónleikur í 5 þáttum, leikinn af hinni heimsfrægu leikkonu Kitty Gordon, sem alþekt er um allan heim fyrir leiklist sína og fegurð. Sýning stendur yfir i1^ ki.sí. Ttðalfundur í skipstjórafélaginu Aldan, verður haldinn í dag, 15. jan., kl. 7 síðdegis í Iðnó, uppi. DAGSKRA: I. Kosin stjórn samkvæmt 3. gr. félagslagauna. II. Hækkun árstillaga. III. Lagabreytingar. IV. Hafnarstjórakosningin. Menn eru ámintir um að mæta stundvíslega.| Stj órnin. Verði svo slæmt verður á laugardag að ekki þyki tiltækilegt að halda uppboðið, fer það fram næsta virkau góðviðrisdag á sama tíma. Uppboðsskilmálar verða birtir á staðnum. Emil Strand skipamiðlari 7ieitsuf)æli0 á Vífilstöðum vantar æíða hjúkrunarkonu Árslaun 420 kr.-j-dýrlíðaruppbót, fæði, húsnæði. Umsóknir sendist ækni Heilsuhælisins fyrir 1 febr. Barnaskólinn Þar sem nú hefir verið ákveðið að máia allar kenslustofur og ganga í barnaskólahúsinu áður en kensla byrjar aftur eftir inflúenzusóttina, má ekki búast við að kensla geti byrjað fyr en um febrúarlok. Reykjavík 13. janúar 1919. Skölanefndin. Hvað eru Bifur-borð? (Beaver Board.) Svar: Bifur-borð eru þykkur pappi, búinn til í Ameríku á sérstakan efna- fræðislegan hátt og' er notaður til klæðningar innanhúss í stað panels. Bifur-borð ótiloka algerlega allan raka. Bifur-borð gera húsin lilý. Bifur-borð brenna seint og tefja fyrir eldi. Bifur-borð spara mikið vinnu, þar eð þau eru í plötum af öllurn stærðum, sem fljótlegt er að setja upp. Bifur-borð má nota jafnt í steinhús sem timburhús. Bifur-borð eru notuð víðsvegar um heiminn, þó langmest í Bauda- ríkjunum og Canadá. Bifur-borð reynast svo vel, að sá sem einu sinni notar þau, vill ekki framar panel til að klæða hús sitt með að innan. Bifur-borð eru miklu ódýrari en panel. Bifur-borð ættu því allir að nota í hús sín. Athugið að bifur-merkið sé á hverri plötu. Miklar birgðir fyriríiggjandi hór d staðuam, Nánari upplýsingar gefa Aðalumboðsinenn á Islandi Friðrik Magnússon & Co. Heildverzlun. Austurstræti 7. Sími 144. Reykjavík Glímufélagió Armann byrjar æfingar sínar í kvöld kl. 8 siðdegls og verður framvegis á hverjam miðvikudegi í leikfimishúsi Menta- skóians. Aliir er vilja æfa giímur í vetur eru velkomnir. St j ór u*i n. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JðHNSON & KAABES. Bezia rottueitril

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.