Morgunblaðið - 16.01.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.01.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Samlx B2d íhöndum bófa. (Montmartrepigen) Ahrifamikill og afarspennandi sjónleikur í 4 þáttum, leikinn hjá Triangelfélaginu. Aðalhlutv. leikur Mac Marsh fræg amerísk leikkona. Nýj. riffill (Cd. 22 long) til sölu. A v. á. Pettingabuddur, Bréfaveski, Sftfaíamöppur, alt úr bezta skinni, fæst í Nótna & ritfangaverzlun Theodóís Arnasona. Sími 231. Austurstræti 17. Ágætur íslenzkur vagnáburiur fæst nú bæði í smásölu og heildsöi í veizlun Odds Guðmundssonar, Hveifisgötn 71* ---Stærri pantanir óskast sendar sem fyrst. 1- Tvö Piano hefi eg til sölu, annað þeitra. er sem nýtt. Þau kosta kr. 1300.00 og 1400.00. Loftur Guðmundssors, Talsími 190. Gott orgel óskast nú þegar til leLu eða kaups eftir þvi sem um semur. Upplysingar gefur Guðbj. Guð 'undsson, I afoidarpientsmiðju. Mdtorvól IS hestafla til felu hérumbil ónotuð. Frekari upplýsingar í sima 716 frá 10 til 12 f. h. Nótur illskonar, útlendir og íslenzkar, fe.kaa úrval i Nótna & ritfangaverzlun THBODORS AENASONAE Bookloss Biothers (Ship Broking Department) áhip Brokers and SurTeyors,; Aberdeen, Scotland. Annast sölu, kaup, smíðar og lcigu á allskonar skipum. Otvega aðallega Botnvörpunga, Mótorskip og vélar i mótoiskip. — Umboðsmenn fyrir "hina fræ^u »Beadrrore« olíuvél fyr- ir' fiskiskip. — Gerið svo vel að senda oss fyrirspurnir um alt við- vikjandi skipum. Hraðritun islenzku, dönsku, ensku og þýzku kennir V i 1 h e 1 m j a k o b s s o n, Hverfisgötu 43 Tfeiísufjæíió á Vífilstöðum vantar æfða hjúkrunarkonu Arslaun 420 kr.-j-dýrtíðaruppbót, fæði, húsnæði. Umsóknir sendist ækni Heilsuhælisins fvrir 1 febr. Tvíritunarbækur (nótubækur) Kassabækur, Höfuðbækur, M klar birgðir í Nótna- og rilfangaverzlun Theodórs Arnasonar. við Miðbæinn, til sölu nú þegar. A. v. á. Nýkomið mikið úrval af karlmanns- millif a tat iuum úr ull og bómull. Seijtsl ódýrt. Selj ist ódýrt. Aadré^ Andróáson. Efni vakningarsamkoir.unnar í kvöld kl. 8: Æikulíf og kristindómur. Hjúkrunarnefnd. Skýrlsa próf. L. H. Bjarnason (Framhald.) l’að varð þegar í upphafi bert, að ekki gat komið til nokkurra utála, að hjúkra öllum sjúkimgum heima fyrir. Víða. eugiim uppi- staudandi á heimili, en fleiri eða færri fárveikjr. Sjúkrahúsin hins vegar f'ull og sára .tilfirinanlegur skortur á hjúkrunarfólki, sérstak- lega kvenfólki. V ar j)ví þegar afráðið að reytia jöfnum höndum, að hjúkra sjúk- lingum heima og safna sgrveik- ustu sjúklingunum af bágstöddustu heimilunum saman á ei 11 n stað. En hvar var tiltækilegur staður? S ó 11 v a r n a r h ú s i ð, sem eft- ir beinum laga fyrirmælum „sé jafnan til taks með öllum útbún- aði' ‘, var troðfult a f I e i g j- endum. Og 20 rúm, sem áttvi að standa þar upp húiu, voru hulinn leyndardómur þangað t.il 19. nóv., að sagt var til þeirra, og þá var sóttin farin að réna. Eftir fréttun- um af sóttinði í útlondum, mundi þó hafa verið fullrík ástæða til þess að hafa að minsta kost.i einhvern viðhunað t.íl að taka við henni með öðru en t.veimiu- tómum höndum. Nú var ekki í annað hús að venda heldur en í barnaskólann, enda var það afráðið sunnudaginu 10. nóv., að taka hami undir þá sjúklinga, sem hvorki gátu legið heirna né komist á sjúkrahús. Verður nú til betra yfirlits skýrt sér í lagi frá hjúkrunarstarfinu lieima lijá sjúklingum og í barna- skólanum. Heimahj úkrunin. cins og drepið er á að framan, var svo ástatt á fjölmörgum heim- ilum, að enginn maður stóð uppi, svo að læknis varð eigi vitjað það- an. og ekki sint. nauðsynlegustu heimilisverkum, hvorki hitun her- bergja né matargjörð. Víða var auk |>ess bláber bjargarskortur- Fyrir því var það eitt af fyrstu verkum vorum að létta almenningi Ij æ k n avitjani r. Eins og þegar er getið, voru fáir læknar á fótum þegar hjúkrunarskrifstofan tók til starfa, en líklega um % bæj- armanna sjúkir. Var því fullkom- lega ómögulegt að ná til lækna með venjulcgu móti. Þeir vorn eigi heima nema þær stundir, sem þeir mötuðust og sváfu. \ ar því það ráð upp tekið að prenta eyðublöð í uafui hjúkrunar- nefndar undir beiðnir um lækna- vitjanir. Nú var skrifstofan beðin að vitja læknis, og var |)á evðu- blað útfylt og sent samstundis á heimili hans. Með þessu móti var um 2500 vitjanabeiðnum komið á framfæri. í annan stað var læknir þegar 10. f. m. ráðinn t.il þess að vera allar n æ t u r á hjúkrunarskrifstofunni, frá kl. 10 að kveldi til kl. 8 að morgni. Var hann þar frá aðfara- nótt 11. til 21. að morgni, og næt- ursímasamband nokkrar nætur Um sama leyti voru 5 langt komnir læknanemar löggiltir að til- hlutun hjúkrunarskrifstofunnar og 2 þeirra jafnframt ráðnir til fastr- ar d a g 1 æ k n i s v ö r z 1 u á skrif- stofunni, til þess að anna þeim beiðnum, sem reglulegu Íæknarnir komust eigi yfir. Hélzt sú varzla til 21. að kveldi. Eu ]>ar með var engan veginn greitt nægilega fyrir jafnvel nauð- synlegustu læknavitjunum. Menn- irnir komust ekki með venjulegu móti yfir þann sæg af sjúklingum. sem lá í þessum alt of víðáttumikla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.