Morgunblaðið - 17.01.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.01.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ 3K« Hákarl góður og ódýr íæst scndur heim ef símað er til Söluturnsins. Simi 528, Hreinlegur og þrifinn kvenmaður óskast til að halda hreinu herbergi fyrir einhleypan mann. A. v. á. Alisk. brunatryggLrigaí*. Aðalumboðsmaður Csasfl FÍHS02&, Skólavörðustíg 25. Skriístofut. sV»—í*/,sd. Tals. 35 Sunnar £gifaot&f skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi) Skhístofan opin kl. ic—4. Simi Scí Striðs-, BniitEtrygfjðiipf Talsími heiœa 479, M ftL octr. SMtaKtí Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsg&gu, »Hí* kocar vCruforða o.s.frv geí;;sí eldsvoða fyrir lægst?. iðgfald. Heima ki. 8—12 f. h. og 2—8 e.a i Ansturstr. 1 (Bdð L. Nielsea), N„ B. Niékum. »SUN INSURANCE ÖFHÚfe* Heimsins elzta og staersta vátrygg ingarfélag. Tekur að sé« aliskosar brnnatryggmgar. Aðlnmboðsmaður hér i laadi Matthías Matthlassoio, Holti. Taisiæí 49; cZrunatryggingar^ sjó- og stríðsvátiyggingar, O. lobason & Jiaabsr. Geysir Export-Kaffi er bezt, Aðalumboðsmenn: ð. JOBNSOH & KAABER. Gott orgel óskast nú þegar til leigu eða kaups eftir þvl sem um semur. Upplýsingar gefur Guðbj. Guðmundsson, Isafoldarprentsmiðju. Hásetafélag Reykjavíkur. Heldur árshátið sína í Bárunni, laugardag 18. og sunnudag 19. jan. kl. 8 (stundvislega). Til skemtunar verður: Ræða: Bjarna frá Vogi. Fiðluspil: Þórarinn og Eggert Guðmundssynir o. fl. v Samsöngur: 20 karlmenn. Kveðskapur: Jósep Húnfjörð. Nýjar gamanvisur: Gunþórun Halldórsdóttir Rikarður Jönsson Skemtir! --------• Danz. =----------------------------------- FélagsmeDn vitji aðgöngumiða í Bárunni, laugardag 18. og sunnu- dag 19. jan., kl. 10—5 báða daga og síni félagsmerki sín. — Húsið opnað klukkan 7. Skemtmefndin Nýja Sió Vaíd konunnar Sjónleikur í 5 þáttum, leikinn af hinni heimsfrægu leikkonu Kitty Gordon, sem alþekt er um allan heim fyrir leiklist sína og fegurð. Sýning stendur yfir ri/a kl.st. Verzlunin Ásbyrgi Grettisgötu 38 — Sími ltíl Jarðarför móður og tengdamóður okkar, frú Þrúðar Thorarensen, fer fram laugardaginn 18. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili okkar, Bergstaðastræti 2, kl. 1 e. h. Reykjavík 16. jan. 1919. Halldóra og Magnús B. Blöndal. Hér með tilkynnist, að bróðir minn, prófessor Björn M. Óisen, andaðist að heimili sinu, 16. þ. m. Margrét Magnúsdóttir (Ólsen). Maðurinn minn, Egill V. Sandholt gestgjafi, andaðist í gær á Víf- ilsstöðum. Jaiðarförin ákveðin síðar. Þórhildur Sandholt. Efíirstöðvar af íouskóm verða seídir með niðurseííu verði V 0 r u h ú s i ð. Bezta rottueitriö. cJCús til sötu í Garði, 9 x 9 að stærð, og tvflyft, ásamt blikkskúr og 900 ferfaðma tómthúslóð. — Semja ber við Ingi- björgu Magnúsdóttur, Akurhúsum, Garði. Fundnir peningar á gólfinu i Baðhúsinn þann 15. þ. m. Vitjist þangað. Efni vakningarsamkomtinnar í kvöld kl. 8: Barnaæskuhimin vor. Bookless Brothers (Ship Broking Department) áhip Brekers and Surveyors Aherdeen, Seotiand. Annast sölu, kaup, smíðar og leigu á allskonar skipum. Otvega aðallega Boínvörpunga, Mótorskip og vélar í mótorskip. — Umboðsmenn fyrir hina frægn »Beadmore« olinvél fyr- ir fiskiskip. — Gerið svo vel að senda oss fyrirspurnir um alt við- vikjandi skipum. Sirð ingarstaura kaupir Viðskiflaféíagið Sími 701. «ATIN hefur á boðstólum: Inniskó handa börnum og' full~ orðnum, mjög ódýra. Sokka, handa karlmonnum. Fiskhnífa 0» Eldhúshnífa. Diska, með heilclsöluverði. Spegla, mismutfandi stseröir. Vasaljós, og sérstök ,,Batteri“. „ Vasaljósalampa* ‘. Höfuðvatn (Eau de Colagne). Og fmisl. fleira tfýtt og gott- Litið á. H.jartans Jjakkltati fœrum við undirrifno öldruo lijón hr. kaupm. Haraldi Böðvarssyni í Reykjavík fvrir höfðinglega peningagjöf til okkar. Eins þökkum við sérstak- lega lir. Guðjóni Þórðarsyni á Ökr- um fyrir margan og mikinn styrk, sem hapn hefir veitt okkur að gjöf Miðsandi á Akranesi, 12. jan. 1919- Símon Pálsson. Ragnhildur Sigr. Eggertsdóttir. Diíka-spaðkjöf norðan af Ströndum, ágætlega gott og vel verkað, fæst í verzl. Ásbyrgi Grettisgötu 38. Sími 161^ Þvottakona óskast strax til þess að þvo heima. Frú Friðriksson, Vonarstræti 1 uppi).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.