Morgunblaðið - 17.01.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.01.1919, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Kaupfrðu góðara h!ut, ]þá muodu hvar þú fékst hann. Hotnió á úísöíuna f)já Sigurjóni, I þar fdié þár óóýrasíar vörur íií vertíóarinnar, svo sem Olíuföt, þau beztu á landinu, Oliukápur, stórar og smáar, Trawldoppur, Trawlboxur, Kakhí-Skyrtur, Gammistígvól, Klosaar, alSar stærðir, Svuntur, Ermar, Sjóhattar. Mi ÍHa, Hiktoua. Línnr. Ö''glar, F’skburstar, Lóð'irbelgir, LóðarctpUk’r, Fickihnjfa allir staarðir og gerðir, Gufnsk'paiOPg. Segl- *kip lo»er. Kóssir allar stærðir. Blikkir, BUkkarakifur, Bi Irvuriarbelti, S“eldúkur, S»pln41ar, S“g1hinzka.r. Hamrar. Tangir. Kóstar, Kústa- sköft, Sril S'íearblöð, StáNao'irbogar. Þoknhorn stór o<? smá, Þjalir allu staerðirt Slöklrvilhöld. f>an b“ztu i bænum, Kompisar, Boujuluktir, Roiiinlnktarplös, K ’rbitlnktnrplös. Mótorlampar peir beztu sem hingað hafa komið. Mótorlampabrennatar, Primusar. Primusndlar, Vélapnrkur. Primushausar. Vasahnífar allar siœrðir og gerðir, Fiskburstar. Vélatvistur, Icy Hot Jiöskur. Nýkomnar peysur frá, kr. 9.90 stykkið. Kiossar kosta t. d. kr. 4,50 parið. Ait selt með hreínasta innkaupsverði. Verzlið því við Sigurjón Pjetursson, Sími 137. fíafnarsíræti 18. A.V. Skoðið i skemmuQÍuqQatm f)já Ttaraldi, en kaupið gððu vörurnar f)já Sigurjóni. Mötorkútter Ca. 24 smálestir, tneð góðri vél, er til solu fyrir mjóg Hgt verð, ef satxiið er nú þeaar. R. v. á. Á g it s t bæjarfulltrúi J ó s e f s- s o n, sem verið hafði til aðstoðar á skrifstofunni, tók við ráðs- mensku deildarinnar. Hann rómar af sjálfboðaliðum sérstaklega Thostrup liðsforingja. Sjúkrastofurnar í ]>essari deild vorU flestar 5 og sjúkrarúmin flest 44. Auk sjúkrastofarma voru 4 stof- ur í vestúrálmunni niðri tekrtar til afnota: 2 undir hjúkrunarlið deild- arinnar, 1 til geymslu og 1 sem líkstofa. Á göngunum var soðið vatn og fleira handa sjúklingunum. Til mánaðarlokanna höfðu alls 65 sjviklingar verið lagðir í þessa deild og af þeim dáið á sama tíma 28. Margir fluttir þangað dauð- vona, enda eigi alifáir dáið þar skömmu eftir flutninginn. Að kveldi 30. f. m. lágu þar enri 28 sjúklingar. E f r i d e i 1 d. 14. nóv voru öll sjúkrarúm fullskipuð á neðri bygð- kmi, einn daginn, 12. s. m., höfðu 21 sjúklingar verið fluttir þangað. En altaf drifu að kröfur lækna um. flutning sjúklinga á sjúkrahús. Var því samdægurs ákveðið að taka efri bygðina í suðurálmunni undir sjúk- linga. Herbergi voru búin þar til mót- töku sjúklinga daginn eftir, en s.júklingar urðu eigi fluttir í hana fyr en 16. nóv. vegna skorts á hjúkrunarfólki. í vesturálmunni uppi voru 2 her- hergi lögð undir hjúkrunarlið deildarinnar og 1 stofa höfð til geymslu. Á göngunum var soðið vatn og annað handa sjúklingun- um. Þ ó r ð n r læknir Sveinsson hafði einnig hér á hendi yfirlækn- isstörf. Frú Katrín Magnússon tók aftur á móti góðfúslega við yfirumsjón með hjúkrunarliði og sjúklingum í deildinni. Lærð hjúkr- unarkona var og er þar að eins 1: ungfrú Sigrún Bergmann. Ráðsmaður var þar E i n a r Pétursson verzlunarstjóri til 26. nóv. að kveldi. Með morgni 27. s. m. var Ágúst Tækifærisverð á 40—60 smálestucn at góðmn ofo- kolum. Upplýsingar hjá Th, Thorsteinsson bæjarfulltrúi Jósefsson settur einkaráðsmaður yfir allar 4 deildir barnaskólans. Hinir ráðsmennirnir 3, sem allir vorn sjálfboðaliðar, lögðu um það leyti niður starf sitt. Talið nægilegt að hafa einn ráðs- mann úr því, en óforsvaranlegt að fá það starf ókunnugum manni. Sjirkrastofur í þessari deild voru flestar 5 og sjúkrarúm 34. f deildinni lágu til loka mánaðar- ( ins 42 sjúklingar. Af þeim dóu á sama tíma 7, þar af 2 þegar eftir flutninginn. 30. f. m. lágu þar enn 30 sjúk- lingar. f deild þessari var margt sjálf- boðaliða og hefir ráðsmaðurinn sér- staklega lokið lofsorði á þau: ung- frúrnar E. Burmeister og Jóh. Knudsen og Fenger kaupmann og J ó n Ólafsson bæjarfulltrúa. Báðar deildir fengu beint síma- samband fyrir góðvild þeirra M. Hansen skólastjóra og Fengers kaupmanus, sem báðir lánuðu síma- áhöld sín. Héraðslæknirinn rannsakaði, að gefnu tilefni frá hjúkrunarskrif- stofunni, 16. nóv., ástandið í sjúkra- deildunum, og lýsti því svo, að það væri: „merkilega gott, alveg furð- anlegt' ‘. Eg gekk daglega um all- ar 4 deildir harnaskólans, framan af oftar en einu sinni á dag, og varð sama sem aldrei neinnar ó- reglu var nokkurs staðar. (Framhald.) Trolle í Rothe h.f. Bnmatryggingör. ' óio- ðg striðs?átryiía@ií' Talsimi: 255. Sjótjóns-erindrekstnr og BkipnflutuiiígaT, Talsím! 429, JEfesió cfflorgtínBL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.