Morgunblaðið - 21.01.1919, Page 4

Morgunblaðið - 21.01.1919, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Efíirsfðómr af ÍQUskðm verða sefdir með níðarseffu vsrði Voruhúsið. Bookiess Brothers (Ship Broking Department) Élhip Brokers and Snrveyors Aberdeen, Scotland. Annast sölu, kaup, str.íðar og; leigu á allskonar skiputr. Otves;a aðallega Botnvörpunga, Mötorsktp óg véiar i móto sktp. — Umbo’ii. nenn fyrir hina írægu »Beadmore« o'iuvél íyr- ir fisdskip. — Gertð svo vel að send t oss fyrirspumir uni a’t við- vikjandi skiputn. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalnœboðsmena: 0. JOHNSÖN & KAABER, Trolle & Roíhe h. BruDatryggingar. Sjó- og strlðsYátryggmgRr Talsími: 235. Sjótjöns-erindreksínr og skipaflutnmgar, Talsím! 429. F lugflskur inn, Bkáldsaga úr heimsatyrjöldinni 1921. Eftir Övre Richter Frich. ----- 60 Þá Iieyröist aftur hljóð í Erko, en að þessu sinni var það veikt og skjálf- andi.....Það var eins og barn liróp- aði á fööur sinn í ofsahræðslu. Þá beit Féld á jaxlinn. Nú hugsaði hann ekki framar um líf sitt. Hann varð að lijálpa vini sínum, hvað sem það kostaði. Hiklaust réðist hann á mótstöðumenn sína. Með vinstri liendi greip hann um annað knífsblaðið og hnykti vopninu úr hendi Rússans. Hár- hvöss eggin skar hann inn að beini og blóðið fossaði úr hendinni. En lífi hans var borgið. Hann greip nú kníf- inn hægri hendi og lamdi skeftinu af öllu afli í höfuð Rússans. Féll hann við og lá úti heilinn. En þá réðist hinn á Féld. Hnífur hans særði Féld á hálsinum, en þó eigi mikið. Það var síðasta afrek Rúss- áns hér í heimi. Féld greip um hægri handlegg hans og vatt hann úr liði. Svo hratt hann Rússanum frá sér af slíku lieljarafli, að hann hrataði yfir þveran Húsúgn, dinarbú-i Guðmnar heitianar Matthírsen, með stórri lóð, við aðalgötu í Hrfnarfirði, verðnr seld, ef viðananlegt boð fæst. Upp- lýsingar gefur undirritaður, sem tekur við tilboðum i eignina til 1. febr. cæstkomandi. Hafnarfirði 18. jan. 1919 Guðm. Jfeígason, ÆnrHurgeíu 2. Trendtijems !átryiia|uíéii| 51, Ai’tsk. brunotryggicgar. Aðalumboðsmaður C*.f1 FlasSQUtt Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. s1/*—6^/jSCi. Tak. 335 Skipa-botnfarfi 80 dunkar af skipa-botnfarfa, hver á 5 kg, bæði fyrir jirnskip og tté.kip, verða seldir með innkaupsverði frá 1DI7 hjá Sören Kampmann. Agætar danskar kartfiflur. koma með s.s. »BOTNIU«. Seldar í heiidsölu og smásölu. Jof)s. Jfansens Enke. Safíkjöf spaðhöggrð, læri og hoppar, fæst keypt í heilum tunnum og í smá- sölu í geymsluhúsi bjargráðauefndar við Tryggvagötu. Afgreiðsla kl. 10—12, 1—4. Síunnar Ggifaot.tf skiplmiðlan, Hafnrrstiæti 15 (uppij Srrifstofan opin ki. 10—4. Simi ócfc §Jé-, SfríðS", 8runalryg|iriitr. Talsími heima 479. Det l|t. ocír. BraRdiiSRiiioi Kanpmannahöfn vátryggir: hús, búsgögn, »11«*-- konftr vðruforða o.s.frv geg» eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl, 8—12 f. h. og 2—8 e.k { Anstnrstr. 1 (Búð L. Nislseaj, N. B. N;©is«rí *SUPí SNSURANCE OFFSCE* Heimsins elzta og stsersta vátrygg* ingarfélag. Teknr aö sár alkkoíar bruaatryggingar. Aðlami’oðsmsðm bér á lsndi Matthiaa MaUhiasson, Hoiti. Talsími 497 ÆrunatrtfcjctmgGr, sjó- og stríðsvátryggingar. 0. loíjmson & Haatsr, hafnarpallinn og féll fram af meb háu öskri. A fallinu lamdist höfuð hans við „Flugfiskinn‘ ‘ og varð það til þess, að Rússinn sökk þar niður á tíu feta dýpi og druknaði. Féid beið nú ekki boðanna með það að hjálpa vini sínum. Um leið heyrð' ist skarkali mikill frá hliðinu. Lög- reglan hafði sprengt upp hurðina. Og það glóði í glerauga Redpaths fremst í flokknum. Norðmaðurnn athugaði hvernig á- statt var. Hinum megin við lægið, þar sem „Flugf'iskurinn“ var, hafði Asev Erko undir enn þá. En livað <var þetta ? .... Yfir þeim stóð Bergljót Bratt og draup sjór úr klæðum hennar og hári. Hiklaust réðist hún á Asev og þreif 1 hárlubba hans og’ togaði í af öllum kröftum. Rússinn slepti kverkatakinu á Erko og snerist gegn hinum nýja mótstöðu- manni sínum. Og um leið og hann sá að það var Bergljót Bratt, kom ógeðs- legt bros á varir hans. — Jæjn, dúfan mín góð, mælti hann og reyndi að tala blátt áfram. Þú ert þá komin til þess að hefna þín á mér. Gott. En eg skal segja þér það, að eg hefi ekkert á móti því, að þú verðir þeim Onnu Speranski og Erko samferða iun í eilífðina. Bergl jót hafði mist takið í hári Rúss- ans og hörfaði nú eitt skref aftur á hak. Hár hennar lá klístrað niður með vöngunum og niður á herðar, og fötin féllu þétt að hinum fagurlega vaxna líkama hennar. í sömu andránni læst- ust greipar Asevs utan um háls hennar. Það kom græðgislegur rándýrssvip- ur í augu Asevs. Hann mintist þess, að hann hafði áður átt vald á lífi þessarar stúlku, en hikað við að drepa hana vegna þess livað hún var fögur. Og að þessu sinni hikaði hann aftur ósjálfrátt. Hann gat ekki hrist af sér þá kitlandi og æsandi kend, sem gagn- tók hann í hvert sinn, sem hánn snerti þessa alvarlegu ungu stúlku með bláu augun og einbeitta svipinn. Nú var hún enn í dauðans greipum, en hún barðist um af öllu afli og það var hvorki ótta né skelfingu á henni að sjá. Þá var það að Féld æpti heróp, svo að undir tók í ailri höfninni. Og án þess að hika við, hljóp hann yfir á „FIugfiskinn“ og af honum aftur upp á pallinn hinum megin. Voru það tvö löng stökk, en það var eins og r.llar taugar Norðmannsins væru úr stáii. Asev varð alt í einu skyrhvítur í framan. Það var eitthvað yfirnáttúrlegt við fimi og þrótt Norðmannsins. En hann skyldi ekki koma að tómum kofunum! .... Tvö lík skyldi hann finna .... af einkavini sínum og þeirri stúlku, sem .... Svo herti Asev á kverkatakinu. Hægt, en með ómótstæðilegu afli nístu fingur hans um hinn hvíta háls. En um leið réðist Eóld á hann. Það var eins og hann hefði vængi..... Það korraði í Bergjótu og hún lok- aði augunum. Þá greip Féld með báðum höndum í hinn ]ága og þrekna Rússa, annari hendi í herðarnar og hinni í lendarn- ar. Svo hóf hann Rússann á loft eins og hann hefði verið barn, og henti honum langar leiðir á burtu út á stein- lagðan hafnarpatlinn.... Án þess að gefa því neinar gætur, hvað af Asev varð, laut hann niður að þeim Erko og Bregljótu, þar sem þau lágu hlið við hlið og meðvitundar- laus á pallinum. Hann sá þegar að Bergljót var úr allri hættu. Hún tók að vísu 'andköf enn þá, en roði fór aftur að koma í kinnar hennar. Um Erko var öðru máli að gegna. Hann var að vísu lifandi enn þá og í stóru, brúnu augun hans kom aftur meðvitundarglampi....... Féldi neri háls hans gætilega og reyndi með öllii móti að vekja hann til lífs aftur.... En mótstöðuafl dvergsins var ekkí

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.