Alþýðublaðið - 18.12.1928, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 18.12.1928, Qupperneq 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 xx* bh rn *#jj lil jólanna: Gerdnft, Dr. Oetkers, do. Maconochie’s, Efi^jgaeliift, do. Tilkynning i til þeirra, sem bíða eftir sænsku karlmannafötunum. — Ný sending af jakkafötum og yfirfrökk- um (Uisters) verður tekinn upp i dag. Komið meðan nógu er úr að uelja. Reinh. Andersen, Laugavegi 2. Jéli^rBomín! Alls konar hljóðfæri fyrir börn og betri leikföng, en áður hafa þektst hér. Nýtekið upp. — Gerið kröfu til pess bezta, sem um leið er ódýrt, Ogf komlð I Lækjargötu 4. Hljóðfæraverzlun Lækjargötu 4. Helga Hallgrímssonar. Epli, Appelsmur, Vínber, og niðursoðnir ávextir til jólanna ©r bezt oy Ijúffengast í verzluninni Fram, Laugavegi 12. Sími 2296. „Jólakvöld 1928“ hcitir lítið jölakver, sem makfcr- ir stúdentar hafa gefið út. Er ritið prýðilegt að ölliu ytra útliti og efni pess hagðnæmt og skemti- legt. Frú Gnðrún Lúrusdóttir 20 °|o afsláttnr. Til laugardags verður gefinn 20% afsláttnr af jólatrésskrauti, ef keypt er fyrir 3 krónar, 10 % af minni kaupum. Verzlun Jéns B. Helgasonar, torgið Klapparstíg og Njálsgötu. Portierastengur 2” gyltar með 15% afslætti. Bröttugötu 5. — Simi 199. Úrval af rammalistum og inurömmunum á sama stað. skrifar um Wittemberg — og Lút- her —. Þorgr. Sigurðsson stud. theol. rjtar jólahugvekju, Lárus Jólaverð! Mikill afsláttur af öllu. Það borgar sig að líta inn i Verzl. „Brúarfoss**, Laugavegi 18, og vita ura verðið. Ilmvötn og sápur með gjaf= verði. •mr Sigurbjörnssoin skrifax góða og skemtilega smásögu um jólakvöld erlendis; heitir hún: „Þeggr borg- in varð hvít“; síðast er sögubrot eftir Anatole Fxance. Eitt kvæði eír í ritinu; er það pýtt eftir Magnús Ásgeirsson. Tvö töiublöð koma út í dag af Alpýðublað- iniu, 310. og 311. Jóhann Sigurðsson málarameistaTÍ var meðal far- pega á Gullfossi í gær. Hefir hann dvalið í Svípjóð síðast liðið 1V2 ár til að fullniuma sig í iðn sinini. Togararnir. „Barðimn“ kom af veiðum í gærkveldi með 120 tn. lifrar. „Hilmir“ kom í nótt frá Eng- landi. Skipafréttir. „Goðafoss" fór héðan í gær- kveldi, en fer í nött úr Hafnar- firði áleiðis til útlanda. Fyrir há- degið í dag var „Esja“ á Pat-. reksfirði. Ef vel gengur kemiur hún hingað annað kvöld. Úr auglýsingu, sem var í blaðinu í gær frá Þorv. H. Jónssyni, Bragagötu 29, hafði pessi setning fallið aftan af: „Munið, að pað bezta verður ætíð ódýrast.“ Vonarstræti. Verið er að gera við Vonatr- stræti. Er sett Iag af mulningi par, sem gatan hefir blautiust verið. ísfisksala, „Maí“ hefir iselt afla sinn í Eng- landi fyrir 838 stpd. og „Ólaf- ur“ fyrir um 1100 stpd. Veðrið Kl. 8 í morgun var suðaustan- stormur í Vestmannaeyjum og snarpur vindux á Reykjanesi, en norðan lands og aifitan var enn pá stilt og gott veður. Hiti um 6 stig suðvestan lands, en 0—2 stig fyrir norðan. Vfeðurútllt í kvöld og nótt: Suðvesturland og Faxa- flói; Mmkandi suðaustan-hvass- viðri og síðan suðvestanátt með skúraveðri. Vestfirðir: Allhva&s á suðvestan. Dálítil rigning. HENTUGAR JÓLA6JAF1R líl M\t ril m l£l • $ Bréfsefnakassar, Myndarammar, ' ri ] 1 . 1 ( ' 1 1 , ; Sjálfblekungar, verð frá kr. 3,00 — 30,00, Skriffæri i kössum, Spil Litakassar og bækur. Einnig allar íslenzkar sögur og ljóðabækur. 1 1 "* 1. i . . i BÓKAVERZLUN ÞÓR. B. ÞORLÁKSS. Bankastræti 11. Jólakveiti! í smápokum. Gold Medal, Millenium, Alexandra. Egg 18 aura. Hermes Hverfisyötu 59. $ Sími 872. Ljúfengast Hangikjðt. Kjðt & Fisknr. Laugavegi 48. Sími 828. r"" " " .... PÚÐASTOPP nýkomíð. BLÚNDUR úr silkj, hör og bómull, mikið úrval. PRJÓNASILKI í mörgum litum. Þuriður Sigurjónsdóttir. Hannyrðaverzlun 14 Skólavörðustíg 14. Jólakakan verður bezt, ef pr kaupið tilhennarhjá okkur B0KUMRGG6 16 aura TIRiMNDI Laugavegi63. Sími 2393 Ekki skortir vandvirknina(l) „Mgbl.“ náði á sunnudaginn var í betur skrifaða grein en venja er til að birtist par. Það var bréf frá Halldóri Kiljan Laxness. Ekki

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.