Morgunblaðið - 29.01.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.01.1919, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Eftirstöðvar af taushóm verða seldir með niðursetfu verði Voruhúsið. Bookless Brothers (Ship Broking Department) Ship Brokers and Surveyors. Aberdeen, Seotland. Aimast sölu, kaup, srníðar og leigu á alls konar skipum. Útvega aðallega Botnvörpunga, Mótorskip og vélar í mótorskip. *— Umboðs- menn fyrir hina frægu „Beadmore' ‘ olíuvél fyrir fiskiskip. — Gerið svo vel að senda oss fyrirspurnir um alt viðvílcjandi skipum. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0H k KAABEE. TFolle & Roíhe h.f. Brunatryggingar. Sjó- og striðsYátryggingar Talsimi: 235. Sjótjóns-erindrekstnr og skipaflutningar. Talsími 429. Duglegur drengur getur íeng'iö atvinnu nú þegar. Afgr. vísar á. Vel hreinar Léreftstuskur kaupir ísafoldarprentsmiðja. Húseign á Akranesi Gott nýhgt hás með túni á Akranesi, er til sölu nú þegar. Lyst- hafendur snúi sér til Sveins Björnssonar yfirdómslögmanns í Reykjavík. Söttgskemfun verður i Bárubúð miðvikuSaginn 29. jan. kl. 8. cQéfíannGS C r í e n ó ss ott sfíemfir. Lög eftir Sigv. Kaldalóns o. fl. Aðgöngumiðar seldir í Bárubúð og kosta kr. 1.00. cdezf aó auglýsa i cJílcrgunBlaóinu. Allsk. bruuatryggiiigsr. Aðalumboðsmaður Csrl Skólavörðustíg 2J. Skrifstofut. sV»—ó'/|Sd. Tals. 55 Síunnar Cgilson, skipamíðiari, Hafnarstrseti 15 (appi) Skrifst&faa opia kl. 10—4, Simi SJá-, Str ös*, Brunaíryggisíiar Taisimi heima 479. Det Hí octr. Br&ndasgnniti Kaupmannahöfn vítryggir: hái8, húsgftga, a!I»- konar vöruforða o.s.frv gegs eidsvoða fyrir iægsta iðgjaid. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.fc<» í Austurstr. 1 (Báð L. Nislíea). n. b. Niaísen. >SUN INSURANCE GFFiCE* Hetmsins elzta og stærsta yátrjrgg** ingarfélag. Tekur að sér allskoa.s brunatryggingai. Aðlnmboðstnaður hér á landi Matth aa Matthiasson, Holti. Talsiooi 49 r GBrunalryggingar, sjó- og striðsvátryggingar. 0. lofjnsQts & Jiaatar. Leyst úr læðing Ástarsaga eftir Curtis Yorke. 6 5. k a p í t u 1 i. Það var komið fram í september og Penelope hafði verið heima bjá sér í nær hálfan mánuð. Hún átti nú heima í fornlegu og held- ur litlu húsi skamt frá Chelsea. Um- hverfis það var stór garður, með há- um trjám og blómabeðum. Þar gat mað- ur gleymt því, að maður var svo skamt frá höfuðborgimii. Það var nefnt Garden House. Pene- lope þótti vænt nm nafnið og hefði liðið ljómandi vel þarna, ef hún hefði ekki orðið íj'rir þessari þungu sorg. Enginn annar en Ronald vissi um raunir hennar, því að hún var jafnan fámálg um sína hagi, átti fáa vini og lét sjaldan tilfinningar sínar í ljós. En áður en langt leið komst þó sá þriðji að leyndarmálinu — og það var manneskja, sem Penelope hefði sízt af öllu viljað að kæmist að því. Estella hafði enn dvalið í Castle Deeping, þá er þau Ronald og Pene- lope komu heirn aftur. En seint í sept- embermánuði kom hún heim og doginn eftir heimsótti hún Penelope. Penelope hrá mjög, er hún sá hvað Estella var orðin hreytt. — Estella — hveruig stendur á því, að þú ert svona ákaflega aumingja- leg.’ hrópaði húu. Það var eigi annað hægt að ^egja, en að .Estella væri forkunnarfríð stúlka, en nú har lítið á fegurð hennar. Hið þvkka, gullbrúna hár hennar var líflaust og vanhirt, augun voru út- standandi og hvarmarnir rauðir og þrútnir. Og svo var hún grá í gegn. A.uk þess gætti kæruleysis hjá henni um klæðnað og ytra útlit. — Aumingjaleg? endurtók hún. Jú, eg er það líklega. Eg hefi verið veik, eins og þú veizt. Inflúenzan fer ekki sérlega vel með mann. En þú ert ekki á marga fiska heldur, Penelope. Hefir — hefir Ronald reynzt annar maður heldur en þú bjóst við, þá er þú giftist honum ? Penelope varð náföl og hún gat engu orði upp komið um stund. — Eg er vel frísk, mælti hún liægt að lokum. Estella gaf henni nánar gætur og það var hæði tortrygni og aumkunarsvip- ur á henni. Eftir nokkra hi'íð mælti hún enn lágt og var skjálfrödduð. — Þiá veizt það, að hann lagði hug á mig. Hvernig gaztu rænt honum frá lúér ? Hvað sagðir þú ? Hvað gerðir þú ? 0, það var óttaleg harðýðgi af þér! Penelope varð enn fölari. En hún sagði að eins kuldalega: — Eg veit ekki hvað það er, sem þú átt við. Eg hefi aldrei svikið þig í trygðum né sýnt þér liarðýðgi. Og eigi tók eg heldur Ronald frá þér. Og t.nda þótt eg Kefði gert það — þá þyrftir þú ekki að taka þér það nærri. Þú skrifaðir mér og sagðist ætla að gift- ast Mr. Delahaye. Hvað kemur þér það þá við, hverja konu Ronald kýs sér? Þú ætlar þó líklega ekki að telja mér trú um að þú hafir elskað hann — og að þú elskir hann enn? Estella rak upp tryllingslegan hlátur. — Datt þér það aldrei í hug? mælti liún svo og reyndi að stilla sig. Held- urðu að eg trúi því ? Þú vissir það vel, að við elskuðum hvort annað — þú hlýtur að hafa vitað það. Og vegna þess að eg var ekki heima, þá stalstu honum frá mér. Eg tók bónorði Mr. Delahayes að eins vegna þess að eg var ær af hatri, sorg og afbrýði. Eg liefði heldur viljað deyja, heldur en giftast honum. Og eg sleit líka trú- lofuninni áður en hálfur mánuður var liðinn. Fenelope Iiallaðist fram á lítið horð og liorfði út í trjágarðinn. — Eg tók ekki Ronald frá þér, mælti hún hægt og kuldalega. Eg — eg hélt að hann elskaði mig. — Hann — skrifaði mér. Að minsta kosti — hélt eg að bréfið væri til mín. En nó — eg veit ekki hverju eg á að trúa .... Hún þagnaði. Estella stökk á fáetur og þreif hrana- lega í herðar hennar. — Hvaða bréf ? Lofaðú mér að sjá það — undir eins! lirópaði hún. Bláu augun hennar sýndust næstuiu því svört og varirnar kipruðust sam- an, svo að sá í livítar tennumar — alveg eins og i rándýri, sem ætlar að hremma bráð. — Lofaðu mér að sjá það! endur- tók hún ofsalega. — Eg get það ekki. Eg hefi það ekki. — Hvar er það? — Eg hrendi það. — Það liefir þú ekki gert. Eg trúí því ekki! — Mér er sama hvort þú trúir því eða trúir því ekki. En það er satt —- eg hrendi það — þegar eg for að efast um að það mundi vera — til mín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.