Morgunblaðið - 01.02.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.02.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ E8» 6*mis jNjtt prógrara í kvold. i Hersir. Mcnn þykjast nú orfinir vissir nm, að vélbáturinn „Hersir“ frá Beykjavík, sem geltlt til fiskveiða béðan frá Sandgerði, ,'rauni hafa farist í veðrinu mikla þriðjudaginn 22. þ. m. Er þar með enn höggvið skarð í sjómannahópinn íslenzka og það ekki lítið. Og þó að „maður komi í manns stnð“. þá eru ekki öll skörð auðfylt. Eu Ægir er ó- hlífinn, þegar hann er reiður, liögg- ur oft stórt og skeytir því iítt, þ.ótt ástvinahjörtum blæði. Hiini ötuli, hagvirki, dáðrakki og drenglyndi formaður „Hersis“ var Snæbjörn Bjarnason frá Hverfis- götu 89 i Reykjavík, 92 ára að aldri. Hann lætur eftir sig konu og 4 börn. Smebjörn yar afbragðsnmður um marga hluti, glaður og skemtinn, svo að jafnan var yndi að návist hans. Stjórn hans, umgengni öll og hirðing á skipinn þótti fyrirmynd. Hásetar hans k\ áðust eigi geta kos- ið sér betri formann. Olafur Ólafsson vélarmaður, 24 ára, og bróðir hans, Sigurbjörn, 21 árs, báðir frá Hólabrekku í Reykja- vík. Þeir voru ættaðir af Akra- nesi, efnilegir og dugandi menn og gæðadrengir. ólafur var nýkvænt- ur, en Sigurbjörn ókvæntur. Þeir láta eftir sig aldraða móður, ^em þeir höfðu annast prýðilega. Mun henni sár sonamissirimt. olafúr Gíslason af Grettisgötu -17 í Reykjavík, 25 ára. Sá, er þetta skrifar, þekti hann litið, vissi að <‘inw, að hann var drengilegur í sjon, prúður t fraingöngu og tal- inn góður sjómaður. Sveinbjörn Guðmundsson frá Tjanrarkoti á Miðnesi, 28 ára. Þar eiga Miðnesingar á bak að sjá ein- iiiu efnilegasta og ágætasta dreng’, sem var prýði ungra manna hér uni slóðir. Hann hafði lokið skip- stjóraprófi og verið formaðnr nokkrar vertíðir. Sárt er fyrir föðuriun að sjá á hak syninum góða og mannvæn- lega, sem var hvers manns hugljúfi. •Já, það er sárt að missa þessa un«u og efnilegti menn. og með jieim hverfa margar bjartar vonir í djúp Ægis. En góður orðstír deyr aldrei. Og lengi mun lifa minning jmssara góðu íslandssona. Sandgevði, 21. jan. ’19. S. H. Munið iOI ti! 8. febrúar hjá Sflren Kampmann. mr Lítrll ág’óði! Mikii sala! Leihféí JlafnarfiarðQr. Afltaugar kærleikans. Leikur í 5 þátluT, eftir S. P. Sigurðsson verður ieikicn Hafnaifirði laugardag og sunnudag 1. og 2. feb .) kl. 8*/a síðd. Aðgöngnmiðar til laugardagsins seldir hjá E. fscobser; til sunnudags hjá Fr. Hafbergs. Tekið á rróti pöntunum til beggja daganna á laugar- dag, i síma nr. 9. Aðaifundur Múrarafélags Reykjavíkur verður haldinn laugardag 1. febriiir n. k. kl. 7l/z síðdegis í húsi K. F. U. M. Aríðandi að ailir mæti stundvísiega. STJÓRNIN. Alþingiskjörskrá fijrír Heqhjavíh er giídir 1. júíí Í919 íii 30. jútií 1920 liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarþingsstofunni i.—14. febr. Kærur yfir skránni sén komnar tii mín fyrir 21. febr. Borgarstjórinn í Reykjavík, 30. jan. 1919. K Zimsen, Nýkomiö: Kartöflur, Epli, Appelsínur, Rúsínur, Kaffibrauð, Reyktó- bak, Email. vörur, Búsáhöld ódýraii en áður. Jóh. 0gm. OddssoD, Laugavegi 63. Sími 339. Heyhtóbah, Heijhjarpipur, Vitidla- og Cigaretíumunnsí. nýkomiö í stóru úrvali í Tóbaksverztun H. P. Leví. Leihjéíag Reuhjavíhur JEdnfíaréur fégeti e í t i r Einar 71. Kvaran verður leikinn sunnudaginn 2. íebr. kl. 8 siðdegis í Iðnó. Aðgöngnmiðar seldir f Iðnó á laugardag frá kl. 4—7 síðd. með hækkuðu vetði og á sunnudag frá kl. 10—12 og eftir 2 með vcnjul. verði. Keyhjarpípur Heyhlóbah nýkomið í veizl. Markúsar Einarssonar, Grettisg. 26. Sími Ó65 B. Sútlka þrifin og hreinleg, óskast nú þegar til að upparta 2 heibergi hjá einhleypum manni. A. v. á. Drengur 14 ára gamall, óskar eftir atvinnu \i5 verzlnn. Upplýsingar í síma 82. Jón Látusson. Pilsnir og Porter nýkomið i veizlun KristlDar Hagbarð Laugav. 26. Sími 697. Herberqi fyrir einn karlmann fæst í 3 mánuði ef samið er fyrir kl. 1 i dag. A. v. á. 2- herbergi með eldhúsi, óskar fjöl- skylda eftir að fá, frá 14. maí næstkomandi. — Borgun fyr- irfram ef óskað er — Tilboð merk: „225“ sendis afgr. þessa b!aðs fyrir 8. febr. næstkomandi. Vasa-ljðs! Battery og Lampar lang bezt á öummivinnnstofonni Iugólfsstr, 23. Ktiiþlinqar fást i Tjarnaigötu 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.