Morgunblaðið - 01.02.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.02.1919, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Góöur fiskikúttari 80—ioo smálestir, óskast keyptur mi þegar eða i vor Semja ber við • EIIL STRAND. Skipamiðlan. Nýkomið með Botnlu 3 teg. af Eplum í Heildsölu Aínljótssoíi & Jónsson. Sími 384. Danzskemtun ætla Vestfirðingar að halda í Birunni sunnudag 2. febrúar k!. io e. h. Þeir Vestfitðingar, sem vilja taka þátt í móti þessu vitji aðgöngu- miða í Biruna á laugatdag frá kl. 4—7 og sunnudag frá kl. 2—4. Virðingarfylst. Skemtínefndin. Tóbaksbaunir í verzlun Sören Kampmann. TrcnúliSeffis fátrygginéarfékg s i Allsk. brunatryggringar. Aðalumboðsmaðui CstJ?! Fininn. Skólavörðastig 25. Skrifstoíut. 51/*—6'/»5d, Tsis. n éHunaar Cgihon. skipatniðlari, Haínarstraeli 15 [uppij Skrifstofaa opin kl. 10—4, SíacÁ ioi 8Jé-, Stríðs-, Brunaífýgifsiit4 Talsimi heima 479 Det kgt octr. Kanpmannahöín vátryggir: hús, hásgögKi, konar vðruforða o.s.írv gtgt eldsvoða fyrir lægsta JðgjaSd. Heims kl. 8—12 f. h. og 2—8 e,!t f Ansturstr. 1 [Búð L. Nielscn’. N. B. Nieisess. >SUN INSUBANCF. QFFiCE* Heimsins elzta og staersta vitrygg' ingarfélag. Tekur að sér allskoai bnuuíryggingar. Aðlumboðsmaður hér 4 Lndi Matfhías Matthíassssn, Holti. Talsími 4% Jírunatrgggingar, sjó- og striðsvátryggingsr. 0. lofymoa & Tíaa&Qr Leyst úr læðing Ástarsaga eftir Curtis Yorke. — Eg segi þér það enn, að eg trúi því ekki. Það er lýgi. Engin stúlka mundi brenna fyrsta bréfið, sem hún fengi frá elskhuga sínum. Penelope rak upp kuldahlátur. — Eftir því sem þér segist frá, þá elskaði hann mig ekki, mælti hún. Og eg brendi bréfið, hvort sem þú trúir því eður ei. — Þú hafðir enga heimild til að brenna það! hrópaði Estella með á- kefð. Það var til mín — mínl Þú hefir sjálfsagt vitað það og opnað það af ásettu ráði. Ef þú hefðir eigi komið við svikum þínum og lýgi, þá hefði eg nú verið kona Ronalds, í stað þess að þú ert kona hans. Því getur þú ekki neitað. Þú héfir svikið mig í trygð- um og eitrað alt líf mitt — því að eg mun aldrei elska neinn annan mann en Ronald — aldrei! En nú er öll von úti •— öll von úti — 0g það er alt sam* an þér að kenna! Hún gat nú ekki stilt sig lengur. Hún greiji nieð báðum böndum 1 axtii Penelope og hristi hana óþyrmilega E11 þá var tekiö þétt í öxl hennar, og er hún sneri sér við þá sá hún að þar var Ronald kominn. Hann var ná- fölur og harðlegur á svip. Penelope hneig- aftur á bak í sæti sitt og fól andlitið í höndum sér. En Estella fór að hágráta eins og krakki. Ronald sagði ekki neitt. Sem allra snöggvast furðaði hann sig á því, að þetta skyldi vera Estella, stúlkan, sem hann els'kaði fyr út. af lífinu. Jafnvel játning hennar sjálfrar, sem hafin hafði heyrt um það, að hún elskaði hann, hafði ekki jafn mikil áhrif á hann og hann hafði haldið. Aftur á móti hafði hann innilega samúð með Penelope, sem ekki þorði að líta upp, en læddist hljóðlega út úr herberginu. Um leið og hann opnaði hurðina fyrir hana snart hann öxl hennar ofurlítið með hendinni. Hún leit ekki upp, en þessi snerting gladdi hana. Þegar hann sneri sér svo við, var Estella hætt að gráta og í speglinum, sem var yfir dyrunum, sá hann það að hún bar duft á andlit sitt og háls í mesta flýti. Og það vakti hjá honum viðbjóð. £ , .. " Estella varð fyrri til þess að rjúfa þögnina. — Mér þykir ákaflega fyrir því, að þér skylduð koma inn áðan, mælti hún svo lágt og blíðlega að hann furðaði á því að þetta skyldi vera sama stúlk- an, sem rétt áður hafði hamast gegn Penelope. Hann svaraði engu, því að hann vissi ekki hverju hann átti að svara. Hún gekk til hans og tók með báð- um höndum um handlegg hans. — Ronald, hvíslaði hún blítt — þér megið ekki dæma mig of hart. 0, Ron- ald, þér ætluðuð ekki að giftast henni? Þér skrifuðuð mér — þér vitið það, að bréfið var til mín. Hún veit það líka. tíg þori að sverja það að hún vissi það þegar hún braut upp bréfið. Hann hrökk við og hún hefði fegin viljað, að þessi síðustu orð hefðu verið ósögð. — Ó, fyrirgefið mér, mælti hún lágt. Þetta hefði eg aldrei átt að segja. En það er svo ótrúlega sárt að hugsa um það, að alt hefði getað farið öðru- vísi. Því að eg get ekki hugsað til þess að giftast neinum nema yður. Eg sleit trúlofun okkar Delahayes næstum undir eins. Efíirstoðvar af taushóm verða sefdir með nióursettu verði V 0 r u h ú s i ð. Bookless Brothers (Ship Broking Department) Ship Brokcrs and Surveyors. Aberdeen, Scotland. Annast sölu, kaup, smíðar og leigu á alls konar skipum. Útvega aðallega Botnvörpunga, Mótorskip og vélar í mótorskip. — Umboðs- menn fyrir hina frægu „Beadmore“ olíuvél fyrir fiskiskip. — Gerið svo vei að senda oss fyrirspurnir um alt viðvíkjandi skipum. Geysir Export-Kafíi er bezt. AðalumboðstnenD: 0. JÖHNSOH S KAABER. Trolle & Roíhe hl. Bnmatrygglngar. Sjð- og striðsYátryggiDgar Talsimi: 255. SjótjóDS-erindrakstnr oj skipaflntningar. TalsímS 429. HÚU vai' uáiöl í íraman, en iiugun vorn tindrandi skær. Hami fann að ástin logaði aftúr upp hjá honum. En hann reyndi að láta ckki á því bera. Og hann mælti hægt og rólega: — Eg held að þér dæmið frænku yðar ekki rétt. Eg er viss um það, a'ð hún hélt að bréfið væri til sín. Eg býst við að eg hafi skrifað utan á það „ungfrú Westlake“ í staðinn fyrir „ungfrú E. Westlake“. Og auðvitað átti hún að opna það, vegna þess að liún er ledri. Það var óheppilegt, að þið skylduð báðar hafa sama ættar- nafn. — Ó, hvað þér getið tekið þetta ró- lega, hrópaði hún. Það er alveg eins og yður sé alveg sama hvernig kom- ið er. — Nei, það vitið þér bezt sjálf, svar- aði hann. Samt sem áður býzt eg við því, að eg láti mér það lynda, eins og aðrir menn hafa gert undir svipuðum kringumstæðum. Auk þess verðum við að taka tillit til frænku yðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.