Morgunblaðið - 03.02.1919, Page 4

Morgunblaðið - 03.02.1919, Page 4
4 nnL-.cíSCtsy MORGUNBLAÐIÐ Tröaijæ íátry^Mpifii;-! i i Allak. br« k atrygglagfar. AðalctnboSstnatBr Carl S!róh^ð.'-.*>-.s:ií; 2> Skríísiofct, jV* 7* •■ '■’!‘;! 5'- ÍÍÍíáOi'''.-, skipsœiSlar., Kafnsrstrseti t s ‘-•FF':Í Skriístofan opia ki. :o—4 Etoi i.-.i Sjé-j Striðs-, Sruiuttrjíf«• Talsími heiœa 479. Det Igt oett. Brssteiæ ; : K.3 npmannahðia ▼átryggk: liút, WisgSgJ’, aiís* lomar vðruforöít o. ••..'••« ;> cldsvoða fyrír !*gsts i%:ui... Keíma kl. 8-—12 í, h. t*y •■■■■■ • > i An.saistr. 1 (Béð L, Kivl- x M. B. >®IM MSVMMC? TtPFC: Heim súss e'zta og ■•:’»:?: ; ••:/./*;> mga-:i;L,:% Tekör. aS vtf íiwi..v.-r, brnnaíryggingar. Aðiaxnboðsmaðor hér k Matthia^ Kolti, Talsimi 495 tSSrtmafrggg «.ry«. e sjó- og stríðsvátiyggingar. 0» iQ&mm & Kaa£xs?> Leyst úr læðing Ástarsaga eftir Curtis Yorke. Eg segi alt af að það skemtilegasta við feröalög sé að koma heim aftur. En Sir Charles segir að það sé heimsku- lega sagt. En þá hefi eg ástæðu til þess að ætla að honum þyki flest af „því heimskulegt, sem eg segi. Þú veizt að hann giftist mér að eins vegna þess, að líkur voru til þess að eg mundi erfa ríka frænku mína, en hún arfleiddi þá góðgerðastofnun að öllu saman. Og eg — já, mér þótti einu sinni mjög vænt um Sir Charles — áður en hann varð Sir Charles — enda þótt hann sé auðvitað talsvert eldri heldur er. eg. Hún þagnaði sem snöggvast til þess að feasta mæðinni og Penelope sagði: — Mér þykir gaman að því að ferð- ast erlendis. En það getur verið af því, að alt er þar nýtt að sjá fyrir mig. Eg hafði aldrei komið til útlanda áður en eg giftist, ekki einu sinni til París. Agætar danskar artöflur nýkomnar í beildsölu og smásö'u Jofjs. Tfansens Enke, getur fengið atvinnu. Tilboð merkt 10 sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. — — «4-4 a «p '3 a & u CS 3 a u cS ri a o 5? iJ O o (U tó w > c3 p, ss c« X K> eS <0 r£2 u <0 s > cð 3 I g o o > u :0 > U Cð ÍH O ,s OT •rt Þh .h fco pH CÖ -o u cð so 'O i-3 > cð CJ PQ Í30 o -w, <0 a <0 cð •t3 <u ‘S VI 'S 0 Sjóhatta. Ermar. Olíupyls. Alt ódýrast og bezt í Veiðíiríæraverzl. LIVERPOOL. — Nei, er það satt ? svaraði hiu. Ó, hvað þér eigið ,g^J]£gan hund. Etur hann kökur? Lorry svaraði með því að hrifsa snarle^a köku úr hendi hennar og laum- aðist með hana inn undir legubekkinn. Frú Bounderling náði sér í aðra köku og mælti blátt áfram eins og ekkert hefði ískorist: — Eg á indælan, lítinn loðhund, sem heitir Pompadour, og það er sú allra skemtilegasta skepna, sem eg get hugs- að mér. Þrisvar sinnum hefir hann orð- ið undir bifreiðum, en aldrei nokkru sinn hefir brotnað bein í honum. Sir Charles segir að það sé vegna þess að hann er svo feitur. En læknirinn minn, hann Mr. Cannox, segir að það sé bara vitleysa. En nú má hundurinn ekki sjá bíl, því að þá legst hann bara niður og sperrir alla fæturna upp í loft og skrækir og hljóðar — alveg eins og maður. Mr. Cannox segir að það sé sú merkilegasta skepna, sem hann hafi nokkru sinni séð. En nú er hann úti í vagninum — eg á við Pompadoar en ekki Mr. Cannox. Ef til vill má eg koma með hann hingað inn þegar eg kem næst ? Mig langar til þess að hann skifti skoðunum við aðra hunda, en eg þori aldrei nokkurn tíma að láta hann fara út á götu eftir það að honum hefir svona oft skollið hurð nærri hælum. Og svo andvarpaði frúin. — Eg er hrædd um það að Larry sé heldur gróflyndur til þess að tala við aðra hunda, mælti Penelope og ‘irosti. Hann hefir það fyrir venju, að ráðast alt af á loðhunda. Eg veit ekki af liverju það er. — Er það satt? Þú ættir að flengja hann. Hvolpar hafa alt af gott af því að vera flengdir. Eg mundi flengja Pompadour, ef hann væri ekki svona feitur, auminginn. Hálfri stundu síðar fór frú Bounder- ling og hafði ekki hugmynd um það að Larry sat bak við legubekkinn og át þar vasaklút hennar. 6. k a p í t u 1 i. Það var komið fram í október. Það var kaldranatíð og umhleypingar og inflúenza geisaði um alt. Jakob gamla frænda tók hún illa og fyr en nokknr vissi af var hann dauður. Erfðaskrá hans var öll Penelope í hag. Estella fékk ekki neitt. Effírsföðnar af lauskóm vzrða seícfir með niðurseffu verði Voruhúsið. Bookless Brothers (Ship Broking Department) Ship Brokers and Surveyors. Aberdeen, Seotland. Annast sölu, kaup, smíðar og leigu á alls konar skipum. Útvega aðallega Botnvörpunga, Mótorskip og vélar í mótorskip. — Umboðs- menn fyrir hina frægu „Beadmore1 ‘ olíuvél fyrir fiskiskip. — Gerið svo vel að senda oss fyrirspurnir um alt viðvíkjandi skipum. Geysir Expprt-Kaffi er bezt. Aílumboðsncenn: ö. JOHNSOM & KA4BER. ?•'■ roUfl I Rothe kl Bniuatryggmgar. Sjó- og stipiðsvátryggmgsr Talslnv.: 235. Sjótjóns-eriíidrehtur og skipafliitriÍBgar Talsími 429. En það er ekki nema rétt að láta gamla manninn njóta sannmælis. Plrfðaskráin var samin um það leyti sem Estella trúlofaðist Mr. Delahays. Estellu brá mjög og svo reiddist hún. Penelope brá líka og fanst það ekki rétt gert af frænda sínum að arfleiða sig að öllu. Og þar af leiðandi varð henni á að gera það, sem var í mesta máta óforsjálegt. Estella'átti nú heima í Garden House því að heimkynni þeirra, Manchester Square, átti að bjóðast upp. Það var eitt kvöld, að hún Jmfði haft vondan höfuðverk og fór Þv* Úln í svefnherbergi sitt. Sátu Þau þá eftir Ronald og Penelope inni í skrifstofu hans. Hún var »ð sauma eitthvað, en hann var iinnum kafinn við ýms skjöl. Alt í einu mælti Ronald: —- Þetta er nokkuð illa gert við frænku þína. Hvað heldurðu að hún geri nó? — Eg hefi verið að hugsa um þetta, mælti hún lágt. En — Ronald — finst þér ekki að við ættum að bjóða henni að eiga heima — heima — hjá okkur?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.