Morgunblaðið - 07.02.1919, Síða 2
I
KaopiÉ goðan hiyt,
)á mundu hvai jjý
ieksi hann.
Nýkomið
FISKBURSTAR,
mcð gulu strái.
FISKIHNÍFAR,
margar gerðir.
VASAHNÍFAR,
margar gerðir.
K Ó S A R,
flestar stærðir.
BÁTASAUMUR.
SPÍKARAR.
LÓÐARÖNGLAR,
nr. 7 og 8.
LÓÐARBELGIR,
stórir, góðir og ódýrir.
HANDFÆRAÖNGI. AR.
LÓÐUÖNGLAR.
HÁKARLAÖNGLAR.
BLÝ,
í blokkum og plötum.
MANILLA,
allar stærðir.
LÍNUR,
3% pd. og 3 pd.
SEGLDÚKUR,
allar stærðir.
M Á L NI N G.
BLACKFERNIS.
O L f U F Ö T,
Svuntur, Ermar.
TRAWLDOPPUR
TRAWLBUXUR.
PEYSUR.
S 0 K K A R,
úr íslcnzkri nll.
Munið
að allar útgerðarvörur eru bezt-
ar og ódýrastar hjá
Siguíjdni Pjetuíssyni,
Sími 137. Hafnarstæri 18.
MORGUNBLAÐIÐ
Guðsþjónustur Har. prof. Nielssonar.
Hérmeð leyfum vér oss að vekji f'thygli f>eírra seai sæVji gtiðsþjón-
usturnar, á því, að fytra árs (1918) aðpönpumiðar gilda e-ki lengur, en
að nýir aðgöngumiðar, gildandi fyrir 1919,
fást t bákaverzíunum
Péfurs ffaltdórssonar, fsafoíaar, firsæfs fintasonar.
S 11 ó r n i rs.
S. r' 700.
La ig;. vtgi 12.
Tóbakshusi
hefir á boðstólum 16 tejj atf s>eykióbaki í pökkux og dós.
Þar á tneðai:
Wawerley, Garrick, Capstau, Loc Cabin, Goideu Cross.
CÍgarottUF um 20 teg. — Meðal ann3rs:
Three CastJe-, Capstan, Flatr, Westminster.
Vindiar, Vindlamunnstykki,
C garettumunnst
Tóbakspungar og pípur.
Plötutóbak.
1—--------------------a*
DáGBOi£ ÍS
&-----------:.. - - --
I. O. O. F. 107279—v.st.s.e.
Fundur í Guðspekisfélaginu 7. þ. m.
Til Samverjans frá S. og S. kr. 20,
móttekið í gær.
Nýtt ættarnafn. Börn Jóns Gunnars-
sonar samábyrgðarstjóra, Sigríður og
Sigurður, hafa fengið leyfi stjórnar-
ráðsins til þess að taka upp ættar-
nafnið G u n n a r s.
Slys. Það'slys vildi til á Eyrarbakka
í fyrradag, að maður varð undir vél-
báti, sem verið var að setja fram. Hét
hann Tómas Þórðarson, ætfaður úr
í1ljót.shlíð og bróðir Jóns Fljótshlíðar-
skátds, en nú búsettur á Eyrarbakka.
Áfallið varð svo mikið, að hann beið
bana a£.
Hnupl. Ib'á því var sagí hér í blað-
inu um daginn, að búðardrongur hefði
verið tekinn fastur, grunaður um að
hafa stolið 8000 krónum frá húsbónda
stnum. Nú reynist það ekki vera meira
en 1100 krónur, sem vantar frá því
verdunin tók til starfa og fram að
síðustu vörutalningu, og er það því ó-
sannað, hver á sökina á öllu hvarfinu.
Málið er nú undir rannsókn.
Aðgöngumiðar á skemtuií verka-
rnannafélagsins Dagsbrún á sunnudag-
inn yerða afhentir á morgun kl. 12—7.
Agúst Vilhjálmur
keisarasonur.
Einn sonur Vilhjálms Þýzka-
landskelsara er enn í Þýzkalandi.
Hann heitir Agúst Vilhjálmur og er
fjórði sonur keisarans að aldurs-
rsið. Hann er vélfræðingur og vinu-
ur í hinum alkunnu Benz mótora-
verksmiðjum. Hann átti tal við
blaðamann skömmu eftir þessa ný-
breytni sína, sem hann gerði mjög
að óvilja föður síns, og fer hér á
eftir ágrip af ummælum hans.
Svo er sagt, að keisarasonurinn
gangi að vinnu sem hver annar ó-
breyttur starfsmaður, og fær 50
mörk í kaup á viku, og er það ekki
mikið, þegar þess er gætt, að mark-
ið er nú í mjög lágu verði.
Nokkrum árum áður en ófriður-
inn hófst, hafði Á. V. látið í Ijós
óbeit á stjórnarflokknum og er
mælt, að þeim feðgum liafi orðið
[>að til sundurþykkju og þá var
keisarasonurinn sendur til Eng-
lands.
„Þegar eg kom heim frá Eng-
landi,“ sagði prinsinn, ,,þá sá eg
enn betur en áður, að eg hafði á
réttu að standa, og þegar eg kum
til Potsdam, sagði eg föðm* mínum.
að mig langaði til að afsala mé.r
tilkalli til ríkiserfða. Það voru
mjög litlar líkur til, að eg yrði
nokkru sinni kvaddur til keisara-
tignar, því að bróðir minn var þá
kvæntur og synir lians hraustlegir,
en mér fanst að eg* yrði að skiljast
við alt í þýzka keisaradæminu, sem
mér var ógeðfelt.
Faðir minn varð afarreiður,
sagði eg væri að setja smánarblett
á ættina.
Þegár ófriðurinn hófst, var eg í
sumarleyfi í Hchvvartzwald. Eg
vissi að junkaraflokkurinn hafði
ráðgert ófriðinn árum saman, og
beið að eins færis til atlögu, en
aldrei datt mér í hug að þeir
mundu dirfast að koma þessu í
framkvæmd.
Eg var kallaður í herinn, en fór
ekki í fyrstu. Mér var núið því um
nasir, að eg* hefði stjórnmálaskoð-
anir mínar að skálkaskjóli og að
lokum fór eg til vígstöðvanna og
var með hernmn í Belgíu og Frakk-
landi, það sem eftir var ársins 1914.
Mér varð hræðilega hermt við her-
virki þau, sem þýzki herinu gerði
í Belgíu og eg mótmælti þeim per-
sónulega í aðalherbúðunum. Mér
var sagt, að mér bæri ekki að ætla
að þröngva mínum vilja upp á keis-
arann eða |)á menn, sem ráðið hefðu
örlögum þýzka ríkisins frá einni
kynslóð til annarar.
En þeim mun meira, sem eg sá
af djöfulæði því, sem fram fór
kringum mig, þeim mun ljósara
varð mér, að eg gat ekki átt þátt
í þeim aðförum. Eg neitaði að eiga
í orustnm og var sendur til Berlín-
ar í eins konar varðhald.
Þegar eg hafði dvalist eitthvað
tvo daga í Berlín, var mér sagt, að
faðir tninn óskaði að tala við mig.
Hann spurði, hvað eg hugsaði, að
setja smánarblett á Hohenzollern-
ættina. Eg* svaraði, að eg hefði ekki
sett blett á ætt mína, en hernaðar-
flokkurinu hefði gert Þýzkálándi
smán, og ltefði brotíö bág við allar
grundvallarréglur siðmenningar-
innar. Þá varð hann hamslaus a£
reiði og sagði mér að þegja.
Eg sngöi liftimm frá smnu því,
sem neítaði öilu, sem eg hafði sagt.
í Belgíu og hann virtist undrandí
yfir að það hefði átt sér stað. Hann
fullyrti, að eg hefði ekki séð við-
burðina sjálfur, heldur færi eg eft-
ir röngum frásögnum. Eg endur-
tók að eg færi að eins eftir því, sem
eg' ltefði sjálfur heyrt eða séð.
Hann sagði mér að dveljast í Ber-
lín og eg yrði að telja mig skyldau
til herþjónustu, en hann sagðist
ætla að láta rannsaka, hvað liæft
væri í ákærum ínínum.
Yiku síðar var eg' kallaður til
viðtals, og var keisarum þá meí
fjölda skjala, sem hann fékk mér
sigri hrósandi og sagði: ,Hvaf
gengur þér til að hjálpa óvinum
Þýzkalands til að rógbera hermenm
þess V
Skjölin vor frá yfirherstjórninni,
sem uneitaði öllu, sem eg hafði sagt.
Auðvitað urðu þeir að gera það,
því að fyrirliðarnir, háir sem lágir,
voru við þetta riðnir og urðu ai
verja hverir aðra.
Eg* sagði keisaranum mína skoð-
mi um þetta alt. Hann sagði, al) eg
hefði rangt fyrir mér og skipaðí
mér að fara aftur til vígstöðvanna.
Hann hótaði að refsa mér, ef eg léti
ekki að orðum Itans-
Eg dvaldist í uágrenni við Ber-
líu nokkra daga og fékk þá skipun
um að fara til herdeildar minnar,
Eg skoraðist undan að fara sem
hermaður, en lýsti yfir því, að eg
væri tus til að fara til vígstöðv-
anna til þess að vera við björgun
særðra hermanna, eða gegna öðrum
slíkum störfum, svo að óvinir mín-
ir þyrftu ekki að bera mér blejrði-
orð. Boði mínu var tekið og þegar
eg kom í herbúðir von Kíucks í
Framhald á 3. síðu.