Morgunblaðið - 07.02.1919, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
30
Gamla Bió
20
Fióttakonan
Afarípennar.di og áhrifamikil! sjóni. í 5 þátt Aðalhi v. leikur
hin fiæea og failega ameríska lcikkona Florence la Radie.
Fraaúrskarrmdi góð mynd sem ailir ættu að sjá.
30
OE2í==3P
300
31
úr uíl cg siíki
haoda börnum og fullorðnum í verzl.
Guíífoss.
Háseti
sem getur talað dönsku, óskast nú þegar á
björgunarskipið GEIR
Nánari upplýsingar um borð.
Lítið brúkaður
borðlampi
fæst með t^kifærisverði í verzluu
Gullfoss.
leihféíag Ret/fijavikur
JSénfíaréur fcg&fi e í t i r Einar ff. Hvaran
verður ieikinn sutmudagiun 9. febr. kl. 8 síðdegis i Iðnó
l næst siHasta sinn,
Aðgöngumiðar seldir i Iðnó á laugardag frá kl. 4—7 síðd. með
áiækkuðu verði og á snnnudag frá kl. 10—12 og eftir 2 með venjal. verði.
timanlega daglxm áður
en blaðið kemur út.
í Bókabúðinni á Laugavegi 13
íást ódýrar gamlar sögu- og fræði-
bækur, innl. og erlendar.
Hf. 1G
Bifreiðarstjóri: Kr. F. Arndal.
og
Hf. 14
Bifreiðarstj: Kjartan iakabss.
fást ávalt leigð ir i lengri og skemmri
ferðir.
Afgteiðsla:
Hotei HafnarfjörBur.
«3/77* / 2%.
Brúkaður
hjólhestur óskast ke^ptur.
Upplýsiugar i vérzl.
GOÐAFOSS.
Regnhlíf hefir verið skilin eftir
á Simastöðinni í Hafnaifiiði. Vitjist
þangað gegn borgun auglýsingar.
Gott og failegt Gefjminar-faíaefni,
ódýit. Til sölu. A. v. á.
sem getur uonið að
söðla og aktýgjasmfði,
óskast nú þegar. Uppl.
i sima 646 eða i Söðlasmiðabúðinni.
Vér undirritaðar höfum á hendi
afgr. minningargjafaspjalda Lands-
spitalasjóðs Islands.
Reykjavík 5. febr. 1919.
Ingibjörg H. Bjarnason/
Kvennaskólanum
Iuga L. Lárusdóttir, Bröttugötu 6.
Þóra Halldórsdóttir, Miðstræti 8 B.
Sendisveinn
óskasL Upplýsingar á Laugaveg 6.
Kaífibrauð
margar teg nýkomnar í verzl.
6. Amundason
Simi 149 — Laugavegi 22 a.
Niðursoðnir
ávexíir
nýkomnir verzlun
&. cflmunóasonar,
Sími 149. Laugavegi 22 a.
Bezta
rottueitriö.
Framhald af 2. síðu.
Mons, var mér Sagt að eg ætti að
verða burðarmaður særðra her-
manna í fremstu skotgröfunum.
Sumarið 1917 misti eg heiisuna,
því að eg varð fýrir gaseitrun,
því að óhagstæð vindstaða bar gas-
ið yfir í vorar eigin stöðvar. Bg var
dæmdur óhæfur til hernaðar og
veitt heimfararleyfi.
Eg vissi þá að kurinn var sem óð-
ast að magnast í Þýzkalandi, og eg
held jafnvel að hemaðarflokkin-
um hafi verið farið að skiljast það,
að draga mundi til uppreisnar, ef
ófriðnum yrði ekki bráðlega ráðið
til lykta.
Keisarinn lét þá senda eftir mér
og spurði, hvað eg teldi ráðlegast
að gera til þess að afstýVa vand-
ræðum. Eg sagði honum, að friður
væri eina ráðið til að friða þjóðina.
,Yér erum reiðubúnir til friðar/
svaraði hann, ,en óvinir vorir ekki.£
,Allar þjóðirnar þrá frið,‘ svaraði
eg, ,en þær vilja sanngjarnan frið,
og það er Þjóðverja að bæta nú
fyrir yfirtroðslnr sínar við Belgíu,
Fraltkland og Serbíu og bæta brot
sín við almennar mannúðarreglur.'
Hann þagði um stund, en sagði
síðan: ,Þú kant að hafa á réttu að
standa/ — en eg fóv af fundi bans.
Fáum dögum síðav töluðust þeir
við Karl keisari og faðir minn. Út
af því viðtali var IiTéf Karls keis-
ara samið, þar sem hann stingur
upp á friðarumleitunnm. En ekkert
kom út af því, vegna þess að hern-
aðarflokkurinn vildi ekki játa sig
sigraðan. Eg sagði margsinnis við
Ludendorff og Hmdenburg, tvö
síðustu ár ófriðarins, að leiðá
mundi til uppreisnar, ef barist væri
til þrautar. Þeir vissn, að eg hafði
á réttu að standa, e» skorti hug'-
rekki til að segja þjóðinni eins og
var, að vér gætum aldrei barist til
sigurs, og ófrið urin* hélzt, ttnz
þjóðin var neydd til mppreisnar.
Þegar uppreisnin héfst, vildi eg
ganga. í lið með lýðveldisflokknum,
en þegar eg hafði talwS am það vil
Rósu Luxemburg,*) varð mér ljóst,
að eg yrði fyrst að aésala mér titl-
um mínum og lönduar, og gerast
daglaunamaður, til þ«ss að sanna,
að mér væri alvara.
Til allrar hamingju Mafði eg alt
af haft yndi af vélfrseði, og var
orðinn vel að mér í gevð og meðferi
mótora. Eg ákvað að leita mér at-
vinuu í þeirri grein eg gekk greið-
lega að fá hana í Bean-verksmiðj-
unum.“
* ) Hún var nýlega myrfc, að því er
loftskeyti herma. — Þv#.