Morgunblaðið - 08.02.1919, Side 1
6. arg&ngr
Ráðstefna milli stjórnarmanna og
Spartakista.
Taugaveikin
Samkomubann í HafnarfirSi.
í samráði við landlækni og hér-
aðslækni hefir bæjarstjórn Hafnar-
fjarðar bannað allar skemtisam-
komur þar á staðnum og kvik-
myndasýnmgar, og mælzt til þess
við prestana að þeir messuðu ekki
meðan þetta bann stendur yfir.
Að því er vér höfum bezt frétt,
er þetta ekki gert vegna þess að
taugaveiki sé mjög mögnuð í
Hafnarfirði. Þar hafa ekki nema
3 eða 4 menn tekið veikina. Held-
ur er þetta gert. af ótta við sótt-
útbreiðslu frá Reykjavík. f hvert
skifti sem einhver mannfögnuður
er í Hafnarfirði kemur þangað
fjöldi Reykvíkinga og nú hafa
gengið þær tröllasögur af tauga-
veikinni hér, að Hafnfirðingar cru
orðnir hræddir. Þó hve taugaveiki
ekki vera verri hér heldur en und-
anfarna vetur, en nú eru menn ótta-
gjarnari en ella vegna inflúenz-
unnar og er ekkert við þvx að segja.
Skólum hefir ekki verið lokað
þar syðra enn.
■------■»«•»-----
Liebknecht.
Ósigur Spartacus-flokksins.
Þegar stjórnin í Berlín tók að
lokum rögg á sig og' svifti Eichorn
lögreglustjóra völdum, þá lét hami
hart mæta hörðu. Réði hann yfir
allmiklu vopnuðu liði og skýrði
stjorninni frá því, að sér dytti eig'i
í hug að leggja niður embættið,
nema hann væri neyddur til þess
með valdi.
Þá skarst Liebknecht fyrst í leik-
leikimi fyrir alvöru og studdi Eich-
horn. Spartaeistar tóku þá ,.Vor-
wárts“, „Wolffs Bureau“ og fleiri
hús. Hinn 6. janúar kom Liebknecht
á fjölmennum „demonstration11 -
um. I Humholthain flutti hann
þrumandi ræðu yfir lýðnum og til-
kynti að alt væri nú undir það bú-
ið, að vopna öreigalýðinn og steypa
stjórninni. Og ásamt þeim Lede-
bour og Paxd Scholze gaf hann út
tilkynningu til alþýðu um það að
stjórn Eberts hefði reynst óhæf og
væri hér með steypt, en þrímeixn-
ingarnir væru „framkvæmdavald“
byltingamanna.
Stjórnin vissi ekki, livað Ixún átti
að gera. Hún liafðist ekkert að og
hefði sennilega oltið xir sessi, ef
borgaraniir í Berlín, verkamenxi og
demokratar, hefu eigi flykst til
Wilhelxnsstrasse í stórhópum og
varið kanzlarahöllina, ]xar sem
stjórnin hafði xxú aðsetur sitt. En
Spartakistar höfðu „Unter den
Linden“ á sínxx valdi, og Radek,
„agitator“ hinna í-ússnesku Bolzhe-
wikka, ók sigri hrósandi fram og
aftur milli Brandenburger Tor og
hallarvatnsins í bifreið lögreglu-
stjórans. Fylgismenn stjórnarinnar
í Wilhelmsstrasse heimtuðu vopn,
en fengu ekki.
Þá er Fischer, hiiui nýi yfirfor-
ingi í Bérlín, liélt xxt til hallarinnar
til þess að reyna að komast að
samningum við sjóliðana, sem þar
lxöfðu sezt að, hitti hann Doren-
bacli foringja þeirra í áköfxxm sam-
ræðumvið Liebknecht. Stórar flutn-
ingahifreiðar komu akandi þangað
með vopn og skotfæri, sem rænt
tiafði verið í Spandau. Smalar
Liebknechts höfðu safnað saman
mörgum þxxsundum óbreyttra borg-
ara, og þar á meðal versta lýðnum,
Úti á götu. Skothríðin er hafin.
Stjórnarsinnar í strætisvígi, sem gert
er úr pappír.
AfgreílSsluslmí nr, 500
■ "" --------------
bæði konum og körluxn, og var nxí
verið að úthluta vopuunum á milli
þeii'ra. Var Fischer skýi’t frá því,
að xixx ætti að ráðast á stjórnina.
Fiseher sagði þeim þá, að þjóðin
mxxndi eigi geta sætt sig við öreiga-
drotnuu og að tilraunir til þess að
steypa stjórninni mundu kosta óg-
urlegar blóðsúthellingar, en þá
svaraði Liebknecht því, að stjórn-
inni væri þegar steypt.
Hinn 7. janúar voru Spartakist-
ar og þorparalýður sá, sem slegist
hafði í flokk með þeim, drotnandi
í Berlín. Menn vissu þó að daginu
áður hafði stjórnin skipað Noske
fyrir yfirforingja í Berlín, en h axxxx
hann lét ekkert á sér hæra.
Noske sigrar.
Stjórnin hafði þó fundið rétta
manninn þar sem Gustav Noske
var. Noske var sonur saxnesks vef-
ara og var sjálfur trésmiður og síð-
ar ritstjóri jafnaðarmannablaðsins
„Volkstimme“ í Chemnitz. Hann
hafði verið einn af þeim, sem ötul-
legast gengu fram í Kiel þegar
stjórnarbyltingin hófst. Hanu
beitti nú öllum dugnaði sínum til
þess að berja niður Spartacus-
hreyfingxina, en hann varð að fara
út fyrir höfuðhorgiila til þess að fá
hjálp.
Hinn 7. janxxar fór hann til Pots-
dam til þess að leita liðsinnis hjá
hersveitunum þar. Hann kvaddi á
sinn fund ýms tvífylki, sem skipuð
voru hændum, og liðsforingjar
gengu hrönnum saman í lið með
honum og enn fremur stúdentar.
8. janúar kom Noske aftur til
Berlínar og um sama leyti fóru æfð-
ar hersveitir að drífa til borgarinn-
ar. Urn alla borgina voru sendar xxt
áskoranir til borgara og verka-
manna um það að ganga þegar í
„þjóðvarnarlið lýðveldisins.1 ‘. En
Liebkneeht kom þá líka með áskor-
un: Hver vopnfær maður verður
að taka sér byssu í hönd. Nú verður
stofnuð rauða hersveit! Af-
vopnið alla þá, sem eru gagnbylt-
ingamexni! Sækið vopn þeirra heim
til þeirra! Farið inn í hermanna-
skálana og sýnið hermönnunum
fraxn á, hvaða skyldur þeir hafi
gagnvart byltingamönnum.1 ‘
Hinn 9. og 10. janúar var barist
ákaft á götum borgarinnar og mátti
tæplega í milli sjá. En hinn 11. jan.
fór hersveitum Noske að veita bet-
ur. Um morguninn náðu þær „Vor-
warts“-húsinu og nokki'u seinna
fóru 3000 stjórnarliðar með öflugt
stórskotalið í gegn um Charlotten-
burg og Berlín. Sunnudaginn 12.
jan. gei'ði Rheinhard ofursti áhlaup
Kaupirðu góðan hlut,
J»á mundn hvar þú fékat hann.
Signrjón Pétnrsson.
KaupirSu góSan hlut,
þá mnndn hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
KaupirSu góSan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hpnn.
Sigurjón Pétursson.
KaupirSu góSan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann,
Sigurjón Pétursson.