Morgunblaðið - 08.02.1919, Síða 2

Morgunblaðið - 08.02.1919, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fisksalan. Skrá yfir seldar ieifar af fullverkuöum fiski. Sóp- pund. Hæsta verð, er bcð- ið var þegar útboð voru opnuð. Eadanlegt söluverð Stórfiskur I. 10.325 262/— 2757.550 272/— 2862.800 do. II. 3 606 247/— 890.682 257/— 926 742 do. III. 200/— 76.200 2TO/ — 80 OIO Netaþorskur I. 1.443 250/— 360.750 260/— 375 180 do. II. i.ii 4 23 s /— 26T.790 245/— 272 930 Smáfiskur I. 5 9 > 225/— 133.875 247/- 146.965 do. II. 171 215/— 36.765 237/~ 40 527 Labradorsmáfiskur 6.661 18 61— 1238.946 192/— 1278.912 Labradojýsa 1.119 176/— 196.944 182/— 203 658 Ýsa I. 669 188/- 125.772 207/— 138.483 do. II. 776 178/- 138.128 197/— 152.872 Keiía I. 112 188/— 21.056 207/ — 23.184 do. II. 44 178/— 7.832 197/— 8.668 Upsi I. 96 165/— 15.840 187/- 17.952 do. II. 127 15 5/— 19 685 177/— 22.479 Langa I. 1.262 235/— 296.570 262/— 330 644 do II. 221 225/— 49-725 252/— 55.692 28.922 6628.110 6937.698 Hér við bætist það af fullverkuðum fiski af framleiðsiu 1918 er nefndinni kann að bjóðast síðar, og fiskur sem nú er orðinn svo þur að hann fuílþornar við umstökkun í húsi. Fiskurinn er seldur með þeim skilyrðum, að kaupandi borgar enn fremur útflutningsgjaldið, 32 aura á skpd., og stimpilgjald, 1 °/0 af kaupverðinu; hefir hann borgað 2 miljónir króna upp í andvirði fiskjarins, og greiðir síðan fult veið fyrir hvetn farm jafnótt og hann fer, þangað til full greiðsla alls fiskverðsins er fengin; á kaupandi að hafa lokið siðustu greiðslu 15. maí n. k. Enn fremur greiðir hann vexti af fiskverðinu, 6% frá 17. janúar að telja til greiðslu- dags. STEINDÓR GUNNLAUGSSON, yfirdómslögmaður. Túngötu 8. Sími 10 B. Heima kl. 4ý£—6. á lögreglustöðina með 4. tvífylki lífvarðarliðsins og Eichliorn flýði. Þá höfðu Spartakistar mist að- albolmagn sitt og stöðugt dreif að nýtt herlið til stjórnarinnar. En þegar foringjar Spartakista, Lieb- knecht og Rosa Luxemburg, sáu að hverju fór, þá hurfu Jfau öllum og létu lýðinn, sem þau höfðu æst upp til hermdarverkanna, sjá um sig sjálfan. Héldu Spartakistar þó uppi vörn enn um hríð og börðust í flokkum hingað og þangað um borgina. Hinn 15. janúar náðust þau þó bæði, Liebknecht og Kosa Luxem- burg og — voru bæði drepin af borgarlýðnum, sem var orðinn þeim svo reiður, að hann gat ekki beðið eftir því, að þau væru dæmd. Og þegar þetta fréttist út um borgina, var sem hún hefði losnað undan ógurlegri martröð. Öll blöðin — nema „Die Freiheit“ og „Vossische Zeitung“ — telja að þau hafi fallið á verkum sínum og að það sé æðra réttlæti, sem eigi þátt í því. hver af- drif þau fengu. „Rosa Luxemburg féll fyrir hinum lægstu hvötum, sem hún sjálf hafði æst upp.“ „Það (er ekki líkt hugsunarhætti Þjóð- verja að taka þannig af lífi án dóms og laga.‘ ‘ Vöruhvarfið í »Hugfró«. Þar sem fregnir í heiðruðu blaði yðar, herra ritstjóri, um þjóinað þann, sem upp hefir komið í verzl- un minrri „Hugfró“, bæði um dag- inn og aftur í morgun eru allmjög ranghermdar, vil eg hér meS vin- samlegast biðja yður að birta í blaði yðar á morgun eftirfarandi leiðréttingu: Þegar vörutalning fór fram um áramótin reyndust að vera horfnar vörur eða peningar úr búðinni fyr- ir kr. 5350.00. Var málinu þá haldið leyndu um hríð og tíminn notaður til þess að grafast fyrir hver valdur væri að hvarfinu, og hvernig það mætti ske. í janúarlok voru vörubirgðir aft- ur taldar, og kom þá í ljós, að yfir þann mánuð höfðu enn horfið kr. 1100.00. Um sama leyti tókst og að finna hver valdur var að hvarfinu, og málið þá afhent bæjarfógeta. Annars eru mér engar þakkir á umræðum í blöðum um mál þetta, en séu fregnir fluttar um það, óska eg helzt að þær séu nokkurn vcginn sannar. Reykjavík, 7. febr. 1919. Páll Ólafsson frá Hjarðarholti. KaopiÉ póðao hlui, þa mundu hvar þú fekst hann. Nýkornið FISKBURSTAR, með gulu strái. FISKIHNÍFAR, margar gerðir. VASAHNÍFAR, margar gerðir. KÓS AR, flestar stærðir. BÁTASAUMUR. SPÍKARAR. LÓÐARÖNGLAR, nr. 7 og 8. LÓÐARBELGIR, stórir, góðir og ódýrir. HANDFÆRAÖNGLAR. LÚÐUÖNGLAR. HÁKARLAÖNGLAR. BLÝ, í blokkum og plötum. M A NIL L A, allar stærðir. L í N U R, 3y2 pd. og 3 pd. SEGLDÚKUR, allar stærðir. M Á L NI N G. BLACKFERNIS. O L í U F Ö T, Svuntur, Ermar. TRAWLDOPPUR. TRAWLBUXUR. PE YSUR. S O K K A R, úr íslenzkri ull. Munið að allar útgerðarvörur eru bezt- ar og ódýrastar hjá Sippi Pjeturssyni, Sími 137. Hafnarstæri 18. BiblíufyriFlesíDF í Silem í Hafnarfirði sanoudag 9. þ. m. kl. 3 síðd. Efni: Aodatrúin og grundvöliur hennar, skoðuð i ljósi Guðs orðs og lúterskunua'. Allir velkomnir. O. J. oisen ijiriififi Æskuliðsmót í kvöld kl. 8. Stabslrapteinn Granslund talar. Efni: „Nei“. Sunnudgsk.hljóðfæraflk. syngur og spilar. Veitingar í salnum. Duglega stúlku vantar á gott heimili í Grindavílc frá þessum tírna til 11. maí. Upplýsingar á Laugavegi 63, niðri. N. ASIER, í stórum og smáum glösum, CAPERS, í lausri vigt og glösum, RÖDBEDER, í glösum og dósum, nýkomið í verzliui Helga Zoega & Co, Motorbátar. U. dirritaður útvegar smærri mótor- ' báta. Jón Brynjðlfsson kaupmaður Isafirði. Háskólinn. Efnafrseðispróf stendur yfir þessa dagana. Um miðjan mánuð- inn ganga þeir Egill Jónsson frá Ei- ríksstööum og Þorlákur Björnssou frá Dvergasteini undir fyrri hluta lækna- prófs. Um mánaðamótin hefst embætt- ispróf. Ganga þeir undir það lagastú- dentarnir Jón Sveinsson og Jón Kjart- ansson og guðfræðistúdent .Freysteinn Gunnarsson. „Skjöldur“ kom í fyrradag frfi Borgarnesi með allmarga farþega. Þar á meðal kom Páll Bjarnason cand. jur. frá Steinnesi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.