Morgunblaðið - 08.02.1919, Page 4

Morgunblaðið - 08.02.1919, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Ailsk. bruií atryg(jr.tog»r., Aðalumboðsmaönr Cavl Fin«9B; Skólavörðustlg 2<. 5kri£stoíot, s1/*—67»*d. Tal*. %% Síunnar Cgiíson, skipamiðlari, Hafnarstræti is (uppi) Skrifstofan opin kl. ic—4, Sítd 6cí Sjé-, Sfriðs-, Brunatrygsías^ Talslmi heima 479. Det fyi octr. BraDdissiímiii Kaapmannahöfn vátrvggir: hús, húsgðga, *!!«■ konar vðruforða o.s.írv g«gt eldsvoða fjrir lægsía iígíaid, Heim? kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.k i Aasturstr. 1 (B65 L, Nicwsd, N. B, >SUN INSUHANCE CFFIGE* Heimsins ehrtst og síaerjía vitrfg; ingarfélag. Teknr að sér alLskans kranatryggingar. Aðlumboðsœaður hér i bndi Matthias Matthíasson, Holti. Talsimi 49, *3$runaffrggginga<rf sjó- og striðsváttyggingar. O. loíjmou & Haaðsr, Leyst úr læðing Ástarsaga eftir Curtis Yorke. ----- 14 8. kapítuli. Estella stóð við það sem hún hafði sagt. Hún fékk lánuð 20 pund hjá Ron- alt og fékk sér leigt í ódýru matsölu- húsi í Kings Road. Þaðan hljóp hún svo eftir mörgum atvinnuauglýsingum. En hún varð jafn- an fyrir vonbrigðum og hafði eigi ann- að en mæðu og þreytu upp úr krafstr- inum. Ein kona vildi fá stúlku til þess að fóstra fimm börn sín og kenna þeim fyrir 15 pund á ári. Önnur kona, sem var gömul og lasburða, vildi fá unga og mentaða stúlku til þess að vera hjúkrunarkona sín dag og nótt, ráðs- kona og félagssystir — fyrir ágætt heimili og 10 pund á ári í kaup. Að lokum réðist hún hjá miðaldra konu í Kensington Street, sem oauð henni 20 pund á ári, þægilegt heimili, en auðvitað átti hún að rétta hönd til Kaupifðu góðan hluf, þá muudu hvnr þú fekst hann. komiðs Cylioderolia, Dynamó-olia Lagerolia, 0xul-íeiti Skilvinduolia, í heildsölu og smásöiu. Munið að þið fáið hvergi betri véla-olíu en hjá nndirrituðnm. Olia á allar vóiar undan- tekningarlanst. Efíirstöðvar af fauskóm verða seídir með niðurseífu verði V ©ru húsið. Bookless Brothers (Ship Broking Department) Ship Brokers and Surveyors. Aberdeen, ScotlancL Annast sölu, kaup, smíðar og leigu á alls konar skipum. Útvega aðallega Botnvörpunga, Mótorskip og vélar í mótorskip. — Umboðs- menn fyrir hina frægu „Beadmore“ olíuvél fyrir fiskiskip. — Gerið svo vel að senda oss fyrirspumir nm alt viðvíkjandi skipum. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: Sigurjón Pótursson, {ZfCqfnarslrœti 13. Sémi 131, dteyRjaví/i. Vel hreinar Léreftstuskur kanpir Isafoldarprentamíðja. 0. JOHNSON & KAABER. Tfolle & Rothe hi. Brnnatryggingar. S|ó- o( stiiðsvátryggíngar Talslmi: 235. Sjóíjóns-erindrekstnr oj Bkipaflntniogar. Talsíml 429. smáverka og vinna yfirleitt það, sem í’yrir hana væri lagt. En eftir að hafa dvalið rúmlega viku tíma í þessari jarðnesku paradís, kom Estella eitt laugardagskvöld heim til Garden House, uppgefin bæði á sál og líkama. Því að þessi smáverk, sem um var talað í auglýsingunni, voru öll almenn vinnukonuverk, matreiðsla, gólfþvottur og svo framvegis. Auðvitað voru þau Penlope og Ron- ald henni sammála um það, að hún hefði ekki getað verið þar. A næstu þrem vikum komst hún í þrjár vistir. En alt af kom hún aftur, þreytt og reið. Að lokum réðist hún í vist hjá barn- lausum hjónum, sem vildu fá fjöruga stúlku sér til skemtunar og buðu hátt kaup. En þegar hún komst að því, að þessi unga og fjöruga stúlka átti að fara á fætur eldsnemma á morgana og ganga í þrjár klukkustundir úti með fímm hundum af ýmsu kyni og kynjum, þá gafst hún alveg upp. Henni datt ekki í hug að sækja fram- ar um neina stöðu. Og rétt eftir jólin fékk hún brjósthimnubólgu og bjó lengi að henni — þótt veikindin ykju fegurð hennar að mun — og getur vel verið, að það hafi meðfram oröið til þess að hún leitaði sér ekki atvinnu framar. Það var eitt kvöld að afloknum kvöldverði að þau sátu öll saman (Larry auðvitað meðtalinn). Höfðu þau setið þannig góða stund þangað til Estella leit alt í einu framan í Ron- ald og brosti blítt og bælti: — Þér höfðuð rétt að mæla, Ron- ald. Eg gat ekki unnið fyrir mér. Eg verð að eiga mér heimili. Og þegar eg hressist nú ofurlítið, þá vona eg að eg geti hjálpað elsku Penelope við hús- móðurstörfin og þess háttar. E£ eg fæ að gera það, þá finn eg ekki eins til þess að liggja uppi á ykkur. Og eg get gert margt hérna — er það ekki satt, Penelope mín ? mælti hún og sneri sér að frænku sinni, sem var að leika við Larry og raulaði fyrir munni sér nýtt valzlag. Þegar Estella sneri sér að henni leit hún upp og mælti hæglega: — Eg held að eg þurfi ekki á neinni hjálp að halda við húsmóðurstörfin. Mér líkar bezt að hugsa um þau ein. í Bókabúðinni á Laugavegi 13 fást ódýrar gamlar sögu- og fræði- bækur, innl. og erlendar. Bezta rottueitrið. 2- herbergi með eldhiisi, óskar fjöl- skylda eftir að íi, frá 14. mal næstkomandi. — Borgun fyr- irfram ef óskað er — Tilboð merk: „225“ sendis afgr. þessa blaðsfyrir 18. febr. næstkomandi Sendisveinn óskast. Upplýsingar á Laugaveg 6. RATIN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.