Morgunblaðið - 12.02.1919, Page 3

Morgunblaðið - 12.02.1919, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ I Santia Bió I Sem í draumi. Sjónleikur í 5 þáttum, leikinn af hinum ágætu amerísku leik- urum hjá World Films Corp. N. Y. Aðalhlutv. leikur hin undur- fagra leikmær Mary Kliles Minter. Myn.d þessi er afar-tilkomu- mikil, falleg, skemtileg og lista vel leikin. Blaut sðpa Stangasápa og Sólskinssápa fæst í verzltm Ó. Amundasonar, Simi 149. Laugavegi 22 a. Glænýtt Skyr og Rjómi faest í útsölum Mjóikuríélags Reykja- víkur. Sömuleiðis ný mysa. Lóðarlínur 3l/a punda bikaðar á 10 kr. stykkið Lóðarlínur 4 punda bikaðar á 11 kr. stkykkið. Lóðarlínur 2*/a punda óbikaðar á 9 kr. stykkið, fást hjá Har. fíöðvarssyni & Co. Sími 59. Des. 29. 331 Ný k.iötsúpá. — 30. 341 Saltfisk., hrisg-rj.gr. — 31 352 Haugikjöt og Úpp- stúf, rúsíimgrautur. Jan. 1. 363 Steik, rauðgrautur. A t h s. Þa.« skal tekið fratn, að alt af var strausykvu- út á grauta og mjólk eða saft eftir ]>ví sem vi.ð átti. Kartöflur alt af og feiti vncö í’iski og' öðrtt, sem þar tilhevrði, og okkert til sparað, að hafa það sem fullkomnast, eftir fyrirskipun hr. Thors •Tensen. — 350- jólagjöfuiti var úthlutað til barnanna. tikýrsla þessi er gefin formanni lijúkrunarnefndar, lir, prófessor L. H. Bjarnasyui, og má slcoða hana sem nokkurs konar viðbót við skýrslu þá, sem haiin gaf stjómar- ráinu um starf nefndarinnar, og liirt hefir verið hér í blaðinu. SALT hór á staönum, solst ódýrt. H.f. Garl Höepfner. Sími 21. SKÓHLÍFAR Barna frá nr. 22—29. Telpu og kvenna, fyiir háa hæla, frá nr. 29—40 Drengja og karlmaúna, ftá nr. 29—41 Tlíí mjög göðar íegundir B. Stefánson & Bjarnar. Sími 628. Laugaveg 17. Sfyrkur handa fátækum veikum stúlkubörnum í Reykjavik verður veittur Úr Minningarsjóði Sigríðar Thorotlílsen. Aðstandendur sendi beiðni um styrkiun ásamt læknisvottorði, til forstöðunefadar Thorvald- sensfélagsins, Austurstræti 4, fyrir 20. febrúar næstkomandi. Vátryggingarfélðgin Skandinavia - Baltica - National Hlutafé samfais 43 millíóniv króna. íslands-deildin Trolle & Rothe h.f., Reykjavík. A 11 s k 0 n a r sjó- og striðsvátryggingar á skipum og vörijja gegn lægstu iðgjöldum. Ofannefnd félög hafa afhent Islandshanka í Reykjavik til geymslu: hálfa millión krónur, sem tryggingarfé fyrir skaðabótagreiðslum. Fljót og góð skaðabótagreiðsla. Öll tjón verða gerð upp bér á staðnum og félög þessi hafa varnarþing hér. BANKAMEÐMÆLI: Islandsbanki. Sími 404. Sími 404. ísl. ullarsokkar, prjónaiir í klæðaverksm. Álafoss fást i heildsölu og smásölu á afgreiðslunnl Laugaveg 30 Ti'æðaverksm. JUafoss' Agætt dilkakjot mjög ódýrt til söln í heilnm tnnnum og lansri vigt. A. v. á. Úskilavörur þessar liggja á afgreiðslu Eim- skipafélags íslands, og eru réttir eigendur beðnir að gefa sig fram sem fyrst. ÓMERKT : 1 tunna blakkir o. fl. 1 poki yfirsæng koddi o. fl. 1 — haiðfiskur 1 kvartel bútungur i poki madressur 1 — hákarl og riklingur 1 skatthol 1 kommóða 1 kvartel sild 1 brúsi baðlyf 1 tunna nautakjöt 1 poki undirsæng og fatnaður 2 koffort tóm 1 koffort fatnaður 1 poki kjöt cg fatnaður 1 pakki 01 f og ljár 1 karbidslugt 1 poki netakúlur 0. fl. 1 — sjómanns-fatnaður 1 — saumur 1 sængurföt stigvél o> fl. 1 — fatnaður og bækur. 1 — fatnaður og bækur 1 karlsmannsfatnaður 1 — undirsæng 1 — undir og yfirsæng 1 — uærföt 1 — kvenfatnaður 1 — harðfiskur og hákarl 1 pakki byssa 2 koffort fatnaður 1 —. tómt 1 pakki sjal o. fl. 1 poki undir- og yfirsæng 1 kassi spil 0. fl. 1 tunna saltfiskur 1 reiðbjól 2 tunnur sild 1 búnt tjaldsúlur 1 tunna skósmiðaverkfæri o. fl. Ný dragt á unglingsstúlkn fæst til kaups fyrir hálívirði. I Upplýsingar á kaffihúsinu Fjall- konan. x í Bókabúðinni á Laugavegi 13 fást ódýrar gamlar sögu- og fræði- bækur, innl. 0g erlendar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.