Morgunblaðið - 22.02.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.02.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ •-^KSfMMí Úr loftinu London, í gær. Clemenceau. Líðan Clemenceau er „mjög við* nnanleg“, að því er læknar hans segja. Samt sem áður sjást merki þess, að kúla hafi farið gegn um annað lungað. Vopnahlésskilmálamir. Búist er við, að þeir verði ekki fullgerðir fyr en í næstu viku. Lloyd Georges er væntanlegur til Parísar á föstudag og verður við- staddur þegar Foeh leggur tillög- ur sínar um skilmálana fvrir Ulemenceau forsætisráðherra. Erzberger hefir tekLst að koma gegn um þjóð- þingið þýzka lögum um skaðabóta- jgreiðslu fyrir verðmæti það, er jÞjóðverjar hafi stolið(?). Matvælamiðstöð Norðaráifn. Bandaríkin og bandamenn iskamta. Án þeirra leyfis getur þnginn borðað sig saddan um þess- ’ar mundir. Það var svo meðan bar- 5st var og það er svo enn eftir að Isvo kallaður friður er kominn á. OÞeir segjast þurfa að hafa hönd í þagga með matvælaúthlutuninni, einkum vegna flutningavandræð- íanna. Engin þjóð má fá meira en iiún nauðsynlega þarf, til þess að iallir fái nægju sína — meira ekki. Pg úthlutunin byggist á vísinda- legum rannsókmnn. Það hefir ver- 5ð grandgæfilega rannsakað, hvað mikið af hinum ýmsu efnum menn þurfa til þess að geta haldið fullri heilsu og óskertum viniiukröftum. Fram yfir það sem nauðsynlegt er ítil þessa á enginn að fá fyrstu ái’in, jneðan flutningavandræði ríkja í þeiminum. Eitt af skilyrðunum í vopnahlés- feamningunum var, að bandamenn Kkuldbinda sig til þess að sjá [Þýzkalandi og Austurríki-Ung- yerjalandi fyrir nægilegum mat- jvælum. Með öðrum orðum, bánda- inenn tóku að sér að fæða og klæða 100 miljónir manna — fengu 100 miljónir manna í kost. Það er eng- nm vandræðum bundið, að útvega yörumar, en að koma þeim til [Þýzkalands — það er erfiðara. Til þess að greiða fyrir þessu Jiafa Bandaríkin sent mann til Kaupmannahafnar, Norðmanninn Magnús Svensson. Er ætlunin að 'gera Khöfn að miðstöð fyrir mat- yöruúthlutun til Miðríkjanna, og frá skrifstofu, sem þar verður sett T Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að mágkona okkar, Agústa Guðmundsdótt-.r, lézt 19. þ. m. á Landakotsspítala. Fyrír hönd fjarverandi manns hennar, Arna Guðmundssonar. Hans M. Kragh. Kristólína Kragh. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að míu hjartkæra móðir, Ragnhildur Hjálmarsdóttir, andaðist 13. þ. m. á I.andakotsspítah og fer jarðarför hennar fram frá Fríktrkjunni þnðjudag 25. þ. m. kl. 11 f. h. ( Stóraseli 21. febrúar 1919. Guðrún Sveinsdóttir. Samsöngur „karíakórs K. T. U. Tn.,, verður enduríekinn, sunnudag M. 9 siðd. iBárubúð, Söngst/óri Jón Jíattdórsson tandsfét). Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzlun Isafoldar og Sigfúsar Ey- mundssonar. á stofn, á að hafa. eftirlit með mat- vörueyðslu hlutlausu landanna. Magnús Svensson kom til Khafu- ar 3. febrúar og dagimi eftir tók hann til starfa. Verður líklega ó- hemju vörubirgðum skipað á land í Fríhöfniuni í Khöfn, og þær send- ar til Þýzkalands og Eystrasalts- landanna mcð smáskipum, eftir því sem föng eru á. Þessi ráðstöfun Bandaríkjanna mun mjög bæta úr atvinnuleysinu, sem nú er hið megnasta í Dan- mörku, og þannig veita miklu fé inn í landið. ■!■■■■■ . .......■ —■■--■r.—, Henry Bramsen látinn. 27. jamiar s. 1. andaðist í Kaup- mannahöfn Henry Bramsen, sem þótti vera frægastur allra þar í landi í violineello-leik. Hann var að eins 43 ára gamall, hafði numið list sína f.yrst í Danmörk, en full- komnað sig í Leipzig. 22 ára gamall varð Jiann konunglegur hljómlista- maður, en aðrir hafa aldrei hlotið slíka nafnbót á svo ungum aldri. Bramsen hafði ferðast mikið um heiminn og leikið opinlierlega og mun nafn hans vera þekt víðsvegar um Norðurálfu. í Ameríku dvaldi hann lengi, en fluttist. til Svíþjóðar fyrir tveim árum. — Haun var kominn til Khafnar til þess að und- irhúa hljómleika, þegar hann lagð- ist veikur og dó eftir nokkurra daga legu. t J. Aall-Hanseo konsúll. Hann druknaði hér við batteiíis- bryg^juna í fyrrinótt. Var hann að fara i land úr saltskipinu norska sem liggur við bryggjuna, eri senui- lega hefir brúin, sem lá frá skipinu brotnað undan bonum o& hann fallið í sjóinn og rotast i fallinu. Hk hans var ófundið 1 gærkveldi. Hans verður nánar minst í blið- inu á morgun. *j ÐAGSOK jp Samgöngubannið. Búist var við því, að „Sterling“, sem fer í hringferö í dag, mundi fá að flytja farþega, ef gætt væri fyrirmæla sóttvarnarreglu- gjörðarinnar um sjö daga veru í skip- inu, frá því að það færi héðan og þangað til farþcgar kæmu í land á þeim höfnum, sem varist hafa spönsku veikinni. En á síðustu stundu hefir stjórnin lagt þvert bann fyrir að nokkrir farþegar fái að fara með ski])- inu í þetta sinn. Er ráðstöfun þessi einkennileg mjög, þar sem áður hefir verið leyft að farþegar færu héðan til varðra lnndshluta. Messur á morgun i Fríkirkjunni í Reykjavík: Kl. 2, síra Ól. Ólafsson; kl. 5, síra Har. Níelsson. i IV. kafli úr sögu Dóttur neeturinnar. A'arspemandi saksmannasjónl. Þetta er ein hinna tilþrifamestu kvikmynda er hér hafa sézt. Aðalhlutv. Jeikur: Emilie Sauuom og leysir hún það af hendi með óvenjulegri sniid. ■onaniii Dagsbrúii heldur fund í kvöld kl. 7 i Goodternplarahúsinu. Mesti snjór, sem fallið hefir á þess- um vetri hér, kom í fvrrinótt. Má bú- ast við ærlegum skafrenningi, ef ltvessir. „Lagarfoss“ kom til New York þ„ 18. þ. m. Antwerpen. Wvo sem kunnugt er, er Antwerp- en ein af stærstu hafnarborgum heimsins. Vörusendingar frá suð- urhluta Þýzkalands til Ameríku og Afríku og’ sendingar þaðan til Þýzkalands Jiafa alla jafnan verði afgreiddar um Antwerpen og verzl- un haffij aukist ])ar afskaplega mik- ið árin áður en ófriðurinn hófst. En Þjóðverjar tóku borgina árið 1914 og hafa haldið henni til ófrið- arloka og þar með hættu allar sigl- ingar þangað. Belgar fengu höfnina í Antwerp- en aftur alveg óskemda. Þjóðverj- ar liöfðu vonað það, að þeir gætu haldið borginni, og hafa því ekki vilja eyða mannvirkjum þar, eins og þeir gerðu af ásettu ráði víðast- Iivar annars staðar í Belgíu og Norður-Frakklandi. Að undan- skildu því, að tveim eða þrem skip- um liafði verið sökt í hafnarmj^in- inu, var alt í góðu standi. Þru nú siglingar aftur hafnar <>g verzlun byrjuð við innheiiinrui. Meðal ann- ars nota Bretai’ Antwerpen til forðageymslu á vistum og öðru, er her bandamanna í Rínarlöndunum þarfnast. Belgar hafa í hyggju að stækka höfnina í Antwerpen á næstu árum og gera borgina að stærstu hafnar- borg í heimi. í |>ví samhandi er ráð- gert að dýpka Scheldefljótið, svo að stærstu skip heimsins geti siglt þar um, hvernig sem stendur á sjó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.