Morgunblaðið - 22.02.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.02.1919, Blaðsíða 4
MLíix GUNBLAÐIÐ 4 Það tilkynnist hér með öllum þeim, sem eiga ógoldin gjöld til bæjarsjóðs, hvort heldur er aukaiitsvör eða fasteignagjöld, að þau verða tekin lögtaki næstkomandi mánudag og næsto daga á eftir, án frekari tilkynningar. Bajargjaldkerinn. Sjóvátryggingarfélag íslands h.f. Austnrstræti 16 Reykjavík Pósthólf 574, Taisími 542 Sámnefni: Insurance ÁLLSKONAE SJÓ- OG STRÍÐSVÁTRY6ÖIN6AB. Skrifstofutími 10—4 síðd., laugardögum 10—2 síðd. Skrífstofusiörf. Unglingspiltnr, sem kann á ritvél og er dável fær f dönsku og ensku, getur fengið stöðu nú um mánaðamótin. Skriflegom uo sóknom með launakröfo, ásamt afritun af meðmælum merkt »A«, veitt móttaka tii 23. þ. mán. i skrifstofu Morgunblaðsins. Saumastofan Ágæt vetrarfrakkaefni. — Sömuleiðis stóit úrvaf af allskonar Fataí'fiium. Komið fyrst í Vöruhúsið. Boobless Brothers (Ship Broking Department) Ship Brokers and Surveyors. Aberdeen, Scotland. Aimast sölu, kaup, smíðar 0| Jeigu á alls konar skipum. Útv«g* iðallega Botnvörpunga, Mótorskip og vélar í mótorskip. — Umfeoðs- merm fyrir hina frægu „Beadmor#” olíuvél fyrir fiskiskip. — Gerið avo vel að senda oss fyrirspumir tna »lt viðvíkjandi skipum. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: ð J0HN30N & KAABER. Trolle & Roíhe hi. BranatryggiDgar. Sjé- <4 stríðsvátryigiBgar Talsími: 235. SjótjtariMrebítH eí skipaflntHÍsgar Talsímf 429. Leyst úr læðing Ástarsaga eftir Curtis Y®rke. ----- 26 Það var skemtilegt niður við sjó- inn. Flóðið ásótti smám saman og leti- lega skeljarnar og sandinn, sem þorn- áð hafði í sólskininu. Það smá færði Sig upp á skaftið, þangað til það 'skvettist upp á fætur þeirra Penelope óg Kathleenar og neyddi þær til þess að hörfa lengra undan. Larry hljóp ýmist fram í löðrið eða 'á land aftur og gelti stöðugt a£ ein- tómri kæti. — Er þetta ekki skemtilegt? mælti •Kathleen í eitt skifti þegar þær færðu sig aftur á bak. Eg elska sjóinn. Mér liggur alt af við að gráta, þegar eg les J>essa setningu: — Framar var enginn fejór! Ef eg kæmi til himnaríkis, þá mundi eg sakna sævarins. Eg er viss mm það. — Eg vona það, áð við söknum ekki neins, mælti Penelope sem í draumi. Þér minnist þessa: Það, sem einskis manns auga hefir séð, né eyra heyrt, og aldrei hefir komið í hug nokkurs manns, það er það, sem guð geymir þeim sem hann elska. — Já, þetta man eg, en eg hafði þó gleymt því, svaraði Kathleen. — Mér þykir ekki neitt sérlega vænt um sjóinn, mælti Penelope. Hann er þó fagur, aðdáanlegur og hrífandi. En hann er bæði hrekkjóttur og grimmnr. Kathleen sat og studdi hönd undir kinn. — Þegar eg þekki yður betur, Pene- lope, þá ætla eg að spyrja yður að nokkru, mælti hún. Penelope brosti: — Hvers vegna spyrjið þér mig ekki að því nú? — Nei, það get eg ekki. Það eru takmörk fyrir því, hvað maður má ganga Iangt. Þarna sátu þær nú tímunum saman og hörfuðu undan eftir því sem flóðið kom lengra. Og þær ræddu um margt. Penelope blöskraði það, að þessi litla og nýja vinkona hennar kunni skil á mörgu, sem hún sjálf hafði ekki hug- mynd um. Og það var komið fram á kvöld, þegar þær fóru heim til sín. Jónatan stóð við hliðið og reykti eldgamla pípu. Búrið með Jemima hafði verið flutt út fyrir dyr og látið á kassa, sem þar var. Og Jemima var ánægS — hoppaSi, danzaði og SÖng. En þegar hún sá Larry, þagnaði hún skyndilega og hrópaði til hans á sína vísu. Hundurinn rann á ldjóðið, en þegar hann horfði í augu páfa- gauksins, féll honum allur ketill í eld. Þó grenjaði hann. — Ha, ha! Því læturðu svona, strák- nr minn. Verið ekki að þessu — haldið þið áfram! Mikið andskoti höfum við mikinn tíma. — Jemima, Jemima, því ertu svona ókurteis, mælti Kathleen. Nú áttu að eignast nýja húsmóður. Veiztu það? Jemima flaug aftur og fram um búr- ið og lét alveg eins og hún væri vit- laus. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann Sigurjón Pétursson, Stúlka eða eldri kona óskast hálfan daginn á Frakkastíg 13. Aiisk, bnmatrygfiiiigar. Aðalntnboísraaður CmpJ Skókvðrðastíg 25. Skrifstofut. f/t,—TaJs, 33 é§vnnar *» y skipamiðlari, Hafnarstrseti 15 ;iippþ Skrifstofau opin kl. 10—4. Síæi Sjé-, StnSs-, Brun&tryg$taf&r> Talsími heima 479, Dií kgt ocíf. BranáSTOi?® KanpmstmaJicfn vátxyggir: hús, »11»- konar vðraíorSa n.s.frv g«g« eldsvoða fjrir lægstií iðgja'á. Heitna kl. 8—12 í, h, og 2—S i Anstorstr. 1 (Báð L. Niekaó). N. E, INSUBA^CE OFFICE® Heímsins elzta og stxirsta vJitrygg- ingarfélag. Tekur að sér allskoii^ hnmatryggingar. Aðlumboðsmaður hér á lacdi Matthías Matthfasson, Hdíti. TalsSmi 457 Ærunatnfggingar, sjó- og stríðsvittyggicgar. O, Johmon & Haafr®?. Nýl. riffill (cal. 22 long) til söln. A. v. á. cJorð fil 80Íu Jörðin Seljatunga í Arnessýsiu fæst til kaups og ábúðar i næstu fardög- um. Menn snúi sér til Óíafs Guðmunctssonar, Grettisgötu 51. innan þriggja daga Heima kl. 10—12 og 4—6. Isíenzkt s m j ö r í verzl. ,Skógafoss‘ Slmi 353. Aðalstræti 8. Kauplð Morgunbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.