Morgunblaðið - 23.02.1919, Page 1
Sunnmlag
6. ar»angr
23
felbr. 1919
102.
tðlubiftð
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritstjóri:
Vilhjálmur
Finsen
ísafoldarpr*ntsmiðj»
Affrctftehudml ur 500
J. M-Hansen
konsúll.
MeÓ lionum er sá horfinn úr hópi
Norðmanna hér í bænum, sem tlesta
átti vinina og' mestri almennings-
hylli hafði íiáð, eiula iiafði hann
'dváííð hér einna lengst, eða frá þyí
skömmu éftir aldamótin. Hefir
hann dvalið hér öll lieztu ar æfi
sínnar og var orðinu kunnugri hög'-
um þjóðarinnar, en fíestir útlend-
ingar, sem gerst hafa íslenzkir
borgarar.
í æsku lagði Aall-Hansen út á
mentabrautina, en hætti sSoianami
á hálfnaðri leið óg gei'ðist biaða-
xnaður við blað eitt í Kristynnu.
Síðar fói' hami til feýzkalands og
þaðan til Ameríku og dvaldi þar
4—5 ár og fékst við ritstörf. Þaðau
hvarf hauu heim til Noregs aftur,
og kvæutist, eu að ári liðnu flutt-
ist hann hingað og dvaldi hér síð-
an. Eins’og. sjá má af þessxt, hefir
útþráiii verið rík í honum og' ein-
kemiilegt, að. .þ.essi maður, sem
æfintýralöngunin liafði rekið úr
einum stað í amian, skyhli stað-
næmast hér.
A fyrstu árum sínum hér fókst
hann við verzlunarstörf hjá Biriii
Kristjáns'syni og Ditlev Thomseu.
Vai' liahn þar þangað til sxx verzlun
lagðist niður. Síðar rak hánn mn-
boðsverzlun — aðallega íneð pappír
— og átti nokkxxr ár hxisið í feing-
hoitsstræti 28, og liafði þar verzlxxn-
ina. En í haxxst seldi hann hvort
tveggja, ng kevpti Garðar Gísla-
son stói'kaupm. verzlunina. Mun
Aaal-Hansen jafnvel hafa haft í
liyggju, að flytjá héðan alfarimi
imxan skamms tíma.
Pyrir tveimur árxxm var Aall-
Hansen skipaðxxr xmdirkonsxill
Norðmanna hér í Reykjavík, og í
haust, er sendikonsúll þeirra flutti
héðan alfarinn, tók hamx við störf-
um hans, þangað til hixm nýskipaði
konsúll kæmi.
Aall-Hansen var drengxxr góður,
greindur vel, skemtimi í samræð-
um og trxir vimxi' vina sixma. Hann
yar þeirri gáfxx gæddur, sem fátíð
si' hér, að hann var skopteiknari.
En ekki lét hann það víða fara.
Haim var kvæntur norskri konu
og' áttu þau eiua dóttxxr barixa, sem
dvalið hefir erlendis xmdanfarið,
séi' til lækningar. Vaá hún orðiii
albata og móðir hennar var erlend-
is til að sækja hana. Verður hinix
sviplegi atburður, sem hér er orð-
inn, þungbær þeim mæðgum.
Þrætulön d.
Mynd þessi, sem hér 'birtist, er
teldn eftír brezka blaðinu „Morn-
ing Post' ‘ og sýnii' þaxx löxxd, senx
deilur stáixda um í álfxmni, og erxx
þau svöi't á litinn. 1. er það Fand,
sem Danir eiga að fá frá Þjóðverj-
um, en er þó stærra heldur en það,
sem Danir sjálfir fara franx á að
fá. 2. og 3. erxx þau lönd, sem
Frakkar vilja fá frá Þjóðverjxxm.
Blaðið liefir þó þar gengið hóti
Iengra en þjóðerxiisskiftingin leyf-
ir, því að það tekur með alþýzk
lönd, svo sem eins og Rínhéruðin j
og Saar-lxéraðið. 4. erxx þaxi liérxxð,
sem Xtaiir vilja fá, en um þau er
þnð sama að segja, að þar er bi'otið
. í bág við þá íiieginregín, seiu Wil-
son vill láta ráða, að löndum sé
skift eftir þjóðerni. ö. sýnir þau
béi'xxð, senx Suður-Slafar og Serb-
ar vilja fá af Austurríki, og 6. þaxx
Ixérxxð af Ungverjalandi, sem bæði
Rxxmenar og Suðxxr-Slafar viija fá.
Aftur á móti er gengið fram hjá
kröfum Czecko-Slafa og Suðxxr-
Slafa unx það .að fá eitt samhang-
andi í’íki milli Éystrasalts og
Adriahafs. 7. sýnir kröfu Rúmena
til Bessarabíu, Siebenburgen, Ung-
vcrjalands og Bukowinu. 8. sýnir
kröfxxr hins jiýja Czecko-Slafneska
ríkis og 9. kröfur Pólverja til Pos-
en, Galizíxi, Slesíxx og Prússlands.
Ki'öfxu’ Grikkja á Balkan og í Litlxx-
Asíxi eru merktar með 10. Nr. 11
sýnir þaxx hérxxð, seiix Frakkar og
Armenar deila um og íxr. 12 kröfur
Armena í Litlu-Asíu. Nr. 2 sýnir
kröfur Frakka í Sýrlandi og Litlxx-
Asíu. Krossalínur sýna hin gömlu
landamæri.
Erl simfregnir.
Frá fréttaritara Morgunblaðsins
Khöfn, 21. febr.
Fulltrúar Dana á friðarfxmdin-
um verða þeir Mxxnch hermálaráð-
herra, Alexander Foss, fyrirvinstri-
menn, og Neergaard. En fyrir jafn-
aðarmenu verður Bramsnæs.
Gengi erlendrar myntar.
100 krónxxr sænskar kr. 107.90
100 krónur norskar — 104.85
Pxxnd Sterling % _ 18.26
Dollar — 3.83
Úr ioftinu
London, 21. febr.
Bretar í Asíu.
í lávarðadeild brezka þiixgsins
hélt Curzon jarl, forseti málstof-
unnar, ræðu í gær og mælti á þessa
leið:
— 1 'að eru nxi liðiu tvö ár síðan
Bi'etar náðu föstum tökum á stjórn
Mesopotamíu. Framfarirnar, senx
orðið hafa í landinu síðan, að því
x er akuryrkju snertir, notkun nýrra
landbúnaðarvéla, uppeldi barua og
yfirleitt á öllum sviðtxm, eru undra-
verðar. Það liefir meira verið gert
á þessum tveimur árum eu undan-
förmxm fimm öldum. Eigi er hægt
að hugsa sér neitt skemtilegra fyr-
ir brezkan mann, en að fara til
Mesopotamíu og sjá það, sem þar
hefir verið gei't. Sama má segja
um Palestínu og Sýrland. í þessum
löndum hafa vegir verið bygðir
upp, járnbrautir iagðar, brunnar
grafnir eða lagaðir. Fólkinu liefir
veizt létt að borga skatta sína, senx
á það hafa veinð lagðir, og landið,
sem borgar vegina sjálft, á meiri
vélsæld að fagna nú en nokkum
tíma xmdir stjórn Tyrkja-
I Sýrlandi og' Palestínu hefir ver-
ið tekið á móti 40 þúsund annensk-
xnn flóttamönnum og xxokkrum
þúsiuidum í Ciliciu. f Mesopotamin
eru yfir 40 þús. armenskir flótta-
niemi og í Transkákasus 45 þús-
undir. Alls hafa Bretar bjargað 150
þúsund flóttamönnum frá dauða og
bungurmorði.
Sir Mai'k Sykes varði síðustu
xnáíiuðum æfi sinnar til þess að
reyna að vernda og hjálpa þessari
marghrjáðu þjóð. Stefna stjói'nar-
innar var sú, að útvega fólki þessu
bólfestu aftur á ættjörð sinni, eu.