Morgunblaðið - 23.02.1919, Síða 2

Morgunblaðið - 23.02.1919, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ þetta var eigi liægt fyr en búið var að færa í betra liorf innan- landsástandið og samgöngumar. Skipaskurður milli Miðjarðarhafs og Persaflóa. í „Times“ er sagt frá ráðagcrð nm að gera skipaskurð milli Mið- jarðarhafs og Persaflóa. Skurður- inn á að bvrja hjá Sueda, fyrir sumian Alexandretta og þaðan verður hann lagður um farveg Nahrel-Asi-fljótsins til Antiokiu og þaðan um Aleppo í Euphrates-fljót hjá Kahlat-Balis og eftir farvegi þes.s til Fao, og verður skurðurinn þá 969 enskar mílur á lengd. Danir taka 120 miij. króna ián. Undanfarin ófriðarár hefir orðið injög mikill tekjuhalli á fjárlögum Dana. Utgjöldin hafa vaxið af- skaplega mikið, en tekjurnar eigi að sama skapi. Til landvarna liefir farið mikið fé og dýrtíðarráðstaf- anir ríkisins hafa gjöld í för tneð sér, sem nema tugum miljóna kr. á ári. Þegar þingið kom samau í janúar var það á allra vitorði, að fjár- málin þyrfti að rannsaka. Enda kom það brátt í Ijós, að kassinn var að verða tómur. Fjármáiaráð- herra sneri sér því til nokkurra stærstu bankanna, -og árangur af málaleitun hans hefir orðið sá, að ríkissjóður tekur 120 miljóna kr. Ján. Ráðherrann hefir sjálfur út- vegað 36 miljónir kr., eu bankarn- ír lána 84 miljónir. Lánskjörin eru, svo sem peninga- markaðurinn er nú, mjög góð. 5 °/o vextir verða goldnir af því, og það er afborgunarlaust ]u’jú fyrstu árin, en borgist síðan með jöfnum afborgunum á næstu 20 ár- um. Það verður innborgað með 96y2 %. Lán þetta er hið stærsta, sent ríkissjóður Dana hefir tekið. Evk- ur það skuldir ríkissjóðsins svo, að þær nema nú 778 milj. króna. Af þessum 36 milj. kr.. sem íjár niálaráðherra hefir útvegað sjálf- ur, hefir hann fengið 10 milj. hjá „Statsanstalten for Livsíorsik- ring“, en 26 milj. hjá útgerðar- mönnum, af ])eim peningum, sem afgangs hafa orðið stríðsvátrygg- ingunni. „Moderötu“ og „konservativu“ Jilöðin, einkum „Nationaltideude“, ráðast rnjög á stjórnina fyrir eyðsl- tuta. Það megi þó ekki minrta vera, aegir blaðið, en að breytt verði um •stjórn Um leið og ríkissjóði verða afhentar þessar 120 miljónir. Aun- Austfirðingar og aðrir, sem ekki fengu að hra austnr með e.s. Sterhng, eru beðnir að koma til viðtals í dag, sunnudag kl. 4 e. h. á skrifstofu efn- isvarðar (nafnið stentlnr í glnggamuu) á Klapparstíg. Mætið stundvíslega. Valdór Bóasson. A. GUÐMUND heildsfiluverzlun Bankastræti 9. Pósthólf 132. Talsfmi 282. * Sfmnefni „VIDAR«. hefir íiíi fyrirliggjsndi: Me. Ðougall’s víðfræga sauðfjárbað. — Ullarballa, 7 lbs. — Lóðar- belgi 75 og 80”. — Fiskilínur, 3 lbs. — Lóðaröngla nr. 7. — Stanga- sápu. — Vasahnxfa. — Hnífapör. — Skeiðar. — Rakvélar. — Reykjar- pípur- — Tannbursta. — Krókapör. — Öryggisnælur. — Hattnálar.— Hnappa. — Tautölur. — Skóreimar. — Tvinna, sv. og liv., 200 og 300 yards. — Bómullartvinna, misl. — Heklugarn. — Bródergarn. — Skó- fatnað í mikln úrvali. — Tilbúinn fatnað. — Amer. Overalls & Boiler Suits. — Regnkápur. — Rykfrakka. — Vetrarfrakka. — Telpukápur. — Regnslög fyrir telpur. — Peysur. — Nærfatnað. — Lífstykki. — Sokka. — Manchettskyrtur, bv. — Voile-Blúsur. — Silkislæður. — Blúndur. — Silki- og Flauelsbönd. — Teygjubönd. — Sjöl. — Láreft, liv. — Tvisttau. — Silki. — Kjólatau. — Cheviot, blátt. — Stúfazirz (iu- miklu að veljá). ars verði þær horfnar eftir skamm- an tíma — í tómar nefndir og vafa- samar ráðstafanir. Snjóað hefir hér með meira móti undanfarna daga. Varð snjóþunginn •svo mikill á símúm hér í grend, að staurar brotnuðu og vírar slituuðu. Er sagt að 14 staurar hafi brotnað á leið- inni niilli Hafnarfjarðar og Reykja- víkur. Engir farþegar fengu að fara héðan með „Sterling“. Var sett bann við því á síðustu stundu og þykir möunum, sem von er, hart að' búa undir slíku, þar sem telja má að sóttvarna-héruð- um geti ekki stafað nein inflúenzu- hætta af samgöngum við Reykjavík, eins og uú stendur. Virðist sem það hefði verið nær, að hafa skipið í sótt- kví í nokkra daga, eins og' í vetur. Austfirðingar, sem ekki fengu að fara austur með e.s. Sterling, eru beðn- x STEINDÓR GUNNLAUGSSON, yfirdómslögmaður. Túngötu 8. Sími 10 B. Heima kl. dþb—6, ir að koma til vitals í dag kl. 4, á skrif- stofu efuisvarðar, á Klapparstíg (sjá augl. hér í blaðinu). Kapt. Unnérus, umboðsmaður ,,Sve- rigas Allmíina Exportförening“, liefir nú sett upp skrifstofu hjá O. Johnson & Kaaber, og er hann þar að hitta kl. 10—5 hvern dag. Messur í dag. í Dómkirkjunni: Kl. 11 síra Jóh. Þorkelsson; kl. 5 síra Bjarni Jónsson. — í Fríkirkjunni í Reykjavík: Kl. 2 síra Ól. Ólafsson; kl. 5 síra Har. Níelsson. Til Samverjans kr. 10 frá ónefndum móltekið í gær. 9 Nýja Bíó IV. k-fli úr sögu Dóttur uæturinnar. Afarspennandi sakamannasjónl. Þetta er ein hinna tilþrifamestu kvikmynda er hér hafa sézt. Aðalhlutv. leikur; Etnilie Sannom og leysir hún það af hendi með óvenjulegri smld. Biblíufyrirlestup í Goodteœpiarahúsinu í dag k!. 6 síðdegis. Efni: Sáttmálinn nýji og staðfesting hans. Bvernig fer staðfesting fram? Allir velkomnir. O. J. Olsen. Hið lsleazka kveafélag Arsfundur i Iðnó þriðjudag 25. þ. m. Samknt ákvörðun bæjarstjórnar eru ákvæð- in um söiu á brenzluspiritus hér með afnumin. Bjargráöaueíadln GiiOsþjónustu heldur Páll Jónsson prestur og trúboði Hvítasunnukirkjunnar í kvöld 1 Goodtcmplarahúsinu kl.JS1/^ Umtalsefni: Hið nýja hjaitalag eða , Endurfæðingin Sálmar sungnir ný-þýddir úr ensku. Allir velkomnir. Hjón, vön í sveit, óskast. Kona mannsins sé þvi vaxin, að veraráðs* konan á heimilinu. Barn má fylgjs þeim ef viíi. — Ttlboð merkt »joc sendist afgr. Morgunbl. 5-6 físrfí&rgfa ífíáð óskast leigð frá 14. mai. Há leiga boðin fyrir gott húsnæði. R. v. á. 1 Bókabúðinni á Laugavegi 13 fást ódýrar gamlar sögu- og fræði- bækur, innl. og erlendar. Kaupirðu góðan hlut, .Jþá mundu hvar þú fékst haxrn, Sigurjón Péturs8on. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann, Sigurjón Pétursson. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursson. KaupirSu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hanr Sigurjón Pétursson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.