Morgunblaðið - 23.02.1919, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
SsiKia
Hæltuleg
þagmælska
(Tavshedens Pris)
Ahrifamikill og afaríallegur sjón-
leikur i 4 þáttum,
tekin hjá hinu heimsfræga Tri
angle-félagi og leikin af hinum
ágætu ametísku leikurum, sem
margir kannast við úr hinni
ágætu mynd, Flóttakonan, sem
sýnd var í Gamla Bio fyrir
skömmu.
Florence la Bacsie
leikur aðalhlutverkið.
<rSBf
Kaffið
ágæta erv>komið aftur í verzl.
Ó. Amundasonar,
Sími 149. Laugavegi 22 a
cTiomið mcð
cmglýsingar
íimanícgai
Lögregluþjóns-staóa
á Isafirði
er laus. Föst laun eru 1500 kr. en dýrtíðaruppbót 300 kr. og tillag
til fata 100 kr. Umsóknir sendist til bæjaríógetans á Isafitði fyrir
3 5- niarz.
Bæjarfógetinn á Isafirði, 20. febr. 1919
Magnús Torfason.
Ávarp
fil íslenzkra lisfamanna.
Listvinafélag íslands hefir ákveðið, að efla til íslenzkrar lista-
sýningar í byrjun septembermánaðar næstkomandi. Yerður hún fyrsta
almenn listasýning á fslandi og á að ná yfir hvers konar dráttlist.
skrautlist, málverk, líkansmíði og byggingarlist. Er þess vænst, að
íslenzkir listamenn styðji þessa sýningu, sem ætlast er til að verði
fyrirrennari almennrar íslenzkrar listasýningar, er haldin sé árlega í
Reykjavík.
Á þessari fyrstu sýningu mun verða reynt að veita yfirlit yfir
þróun liinnar ungu, íslenzku listar, og er þess óskað, að íslenzkir
listamenn sendi beztu verk sín á sýninguna. Sérstök dómnefnd verður
skipuð til að úrskurða, hver þeirra skuli tekin á sýninguna.
Allar myndir skulu sendar í umgjörð, eða efni í umgjörð fylgja.
Sendiugar- og tryggingarkostnaö greiði eigandi, og skal hann ákveða
verð'þeirra listaverka, er hann óskar að seld verði; ekkert sölugjald
verður lagt á það, sem.selst. Sendingar skulu komnar fyrir 20. ágúst
þ. á. til þjóðmenjavarðar Matthíasar Þórðarsonar.
Vonmn vér, að sýningin fái það fylgi, að liún megi verða þjóð
vorri til sóma, en íslenzkum listamömium til frægðar og gengis.
Dugíegur og áreiðaníegur
ungíingur
16—18 ára, kunnugur í bænum, gttur fengið atvinnu nú þegar.
Uppl. á Njálsgötu 21.
..... ...— Otnar og Eldivélaa, mikið úrval
Ristar, Beir, Steinar og Rör, --
*
Johs. Hansens Enke.
Ámerisku eplavínín
(óáfeng) fást erm í verksmiðjunni
Mimir. Simi 280.
Oveland-bifreið
i ágætu standi, ásamt varastykkjum sem fylgja, er af sérstökum ástæðum
Tii sölu. Lágt verö.
Tii viðtals á Lindarg. 32 kl. 11—12 og 4—5.
Gunnar Sigurfinnsson.
Tvinni 200 yards
hefir aldrei kostað og kostar ekki meira en 28 aura keflið
Jofjs. Jíansens Enke.
f sýningarnefnd Listvinafélags fslands
^ Reykjavík, 18. febrúar 1910.
Aloxander Jóhannesson. Gúðm. Pinnbogason. Ríkarður Jónsson.
Sigríður Bjcrnsdóítir. Th. Krabbe.
Minna-Mosfell i Mosfellssveit fæst keypt nú þegar og til ábúðar í
næstu fardögum. Semja ber við
Boga A. J. Þórðarson,
Lágafelli, sem gefur allar nauðsýnlegar upplýsingar.
Fundur
í Bárunni í dag kl. 2.
Trésmiðafélag Reykjavikur.
ður!
'H 9
Vatnslaus bökunar- og steikarfeiti »Klaret», íaest nú
i
Matarverzlun Tómasar Jónssonar,
notið tækifærið, því þetta er sú drýgsta feiti sem unt
er að fá.
F)^ gosdrykki ykkar og saft í
JlailliU verksin Mimir. Sími 280