Morgunblaðið - 23.02.1919, Side 4

Morgunblaðið - 23.02.1919, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ 4 Saumastofan Ágæt vetrarfrakkaefni. — Somuleiðis stórt úrval af allskonar Fataefnum. Komið fyist í Vöruhúsið. Bookless Brothers (Ship Broking Department) % SMp Brokers and Surveyors. Aberdeen, Seotland. Annast sölu, kaup, smíðar og leígu á alls konar skipum. Útvega iðallega Botnvörpunga, Mótorskip pg vélar í mótorskip. — UmboSs- menn fyrir hina frægu „Beadmore“ plíuvél fyrir fiskiskip. — Gerið avo yel að senda oss fyrirspumir tu® alt viðvíkjandi skipum. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0 JOHNSON & K4ABER, Trolle & Roíhe hí Bnmátryggingar. Sjó- og striðsYátryggingar Talsími: 235. Sjótjóns-ermdrekstur e| skípaflatníagar Talsfmf 4Í29, Leyst úr læðing Ástarsaga eftir Curtis Yorke. ---- 27 Jemima hoppaði aftur og frain um búiið og lét dæluna ganga. En alt í einu liægði hím á sér og mælti hægt: — Við skulum ganga seni snöggvast. Te og sykur! Sherry og sódavatn'. Gin og bitter! Verið ekki feimih. Við eig- um öll samleið. Hægan, gentlemeim! Svo rak hún upp tryllingshlátur og hjóst síðan til þess að fara að sofa. 14. kapítuli. — Jæja, elskan mín, mælti Estella blíðlega, þegar Penelope kom heim. Jþér hefir orðið skrafdrjúgt við hina nýju kunningja þína. Eru þau ejns skemtileg og þú ætlaðir ? — Já, þau eru ágæt, svaraði Pene- lope. Eg hefi skeml mér afbragðs vel. Yátryggið eignr yðar. The British Dominions General Insurance Company, Ltd., tekur sérstaklega að sér vátrygging á innbúurn, vörum og öðru lausafé. — Iðgjöld hvergi lægri. Sími 681. Aðalumboðsmaður GABÐAR GÍSLASON. SjóYátFyggingarfélag íslands h.f. Austurstræti 16 Reykjavik Pósthólf 574. Talsími 542 Símnefni: Insurance ALLSKONAR SJÓ- OG STRíÐSVÁTRYGG2NGAR. Skrifstofutími 10—4 síðd., laugardögum 10—2 síðd. .mm? sánum Samkvæmt ályktun bæjarstjórnarinnar er laxveiðin í Elliðaánum á tímabilinu 1. jiiní til 31. ágúst 1919 boðin út og skulu tilboðin vera komin til mín fyrir 15. marz næstkomandi, ld. 12 á hádegi. Skilmálar liggjs til sýuis hér á skrifstofunni. Borgarstjórinn í Reykjavík, 20. febr. 1919. K Zimsan. SHdsrsföl fnil Mmígmm fæst keypt með tækifærisverði. Stöðin liggur osest beztu sílds’rmiðum No:ðaniands. Húsiu með vatnsleiðslu og símasambandi. Að eins ábyggilegir kaupendur teknir til greina. ? Upp'ýsingar hji stórkaupmanni 0. G. Eyjólfssyni. — Og hefir auðvitað drukkið te frammi í eldhúsi? mælti Estella eim — og bróðirinn liet'ir auðvitað svolgr- að í sig úr bollaWum og stungið hnífn- úm upp í sig? — Ekki á meðan eg var þar, mælti Penelope og settist á blómapott, sem var á hvolfi, og lofaði Larry að skríða upp í kjöltu sína. Eg veit ekki, hvað hann gerði eftir það. —- Furðuðu þau sig nokkúð á því, að eg skyldi ekki koma ? mælti Est- ella. — Nei, svaraði Penelope eftir nokkra þögn. Þú varst ekki nefnd á nafn. Eg ímynda mér að þau liafi vitað það, að fyrst þú komst ekki, þá hafirðu ekki kært þig um að fara. — Þú liefir þá ekki fært fram neina aí'sökun fyrir mína hönd ? *— Nei, eg man alls eigi, hvaða af- sökun þú færðir fyrir því, að koma eigi með mér. — Jæja, það gerir ekkert til, mælti Esteila og geispaði. Það er sama, hvað slíkt fólk hugsar um mann. Penelope brosti gletnislega. — Eg hygg, að þau séu af góðum æítum, mælti hún. Ættin er frá Yorks- hire og Downport lávarður var föður- bróðir þeirra. Estella stökk á fætur. —- Downport lávarður! Hvernig veiztu það"? hrópaði hún, því aö húii mat titla svo mikils, að hún gat virt þi^ í þriðja og fjórða lið, ef einhver var af aðli. — Vegna þess, mælti Penelope, að eg sá hjá þeim málverk af fríðum öld- urigi í flotaforingja-einkennisbúningi, og var liann mjög líkur þeim systkin- um. Og þegar eg mintist á það, sagði jungfrú Hamlyn að þetta væri Mark, föðurbróðir þeirra. Og undir myndinni stóð: Mark, jarl af Downport. — Hvað er að heyra þetta? hróp- aði Estella.' Og hvernig stendur á því, að þau lifa þá þessu lífi? — Eg hefi sagt þér það áður, að þau eru fjarskalega fátæk, mælti Penelope. Þau hafa mist bæði föður og móður og eins er föðurbróðir þeirra dáinu. Af arfi hans fá þau þetta litla, sem þau hafa til þess að Jifa á. — En þau hljóta þó að eiga ríka ættingja, mælti Estella. — Það eru ekki allir, sem geta feng- ið sig til þess að lifa á ættingjum sí«- um, mælti Penelope í grandaleysi- Estellu setti dreyrrauða. — Það er ekki failega gert af þér að vera að minna mig á einstæðings- skap minn, mælti hún og var grát- hreimur í röddinni. tmv&isggsssge.'mmstæ Vátrygg Tfoadiijeffis íáírjgla^rfé!^ II AU.sk, brusaafeyggííagssj?. ÁðaíamboðsEisðnr Cs$'l Skólivðrðasílg 25, SkriístoíiU. 5*/s—Tal*. 33í skipEiDÍðíari, Hífnarstræti 15 (sppij Skrifstofaa opin kl. 10—4. Slmi 60S vjé-, StríGs-, örunatryagfspr, Taislmi heima 479, K’áupmanöahðfn fátrygsirt- liúa, liáaÉÍÉiBb temur vónxipi’ðii o.í.frv ddsvoðá fyrir iægste iðgjald. Htóma kl. 8—-12 í, h. cg 2—S i Aastnrstr, 1 (Búð L, , ■ N,_B, Nifláip, *SUN SÍURANCE OFFi0E« Heimfins eizta. og stærsía vátiýjgSp tngarfélag. Tekar a8 sér all$k@®ar bnmatryggingar. Áðlutnboðstnaður hér á iaadi Matthias Matthlnssoii, Holti. Taísími 4§y ÆrunQfrsfggingar, sjó- og strfðsváttyggingar, Q* Jebmctt S Haaðsr. Penelope iðraðist, sáran út af því, að yera SVOlia hugsunorlavis. — Ó, hvernig getur þér komið til Kugar, að eg haíi verið að lirella þíg! hrópaði hún. Mél' kom ekl<i til lnigar, að .þú mundir taka orð mín þannig. — Jú, Penelope, eg veit að þú ætl- aðir mér þessa, sneið, svaraði Estella. Það er alveg augljóst. Eg veit ósköp Vel, hvernig þér er við veru mína hér. En hainingjunni sé iof fyrir það, að Ronald er ekki eins. 'Og eg skal ekki hlaupa á liurtu í bræði, eins og þú ætlast Jíklega til. Eg verð líka að taka tillit til tilfinninga Ronalds. — Hvað kemur þér það við, hvaða tilfinningar Ronald hefir? mælti Pene- lope byrst. Estella skifti óðar skapi- — Elsku Penelope, víð skulum eklii fara að rífast. Míg langar svo mikið til þess, að geta lynt við þig. En þú veizt að þú ert nokkuð vanstilt í skap- inu. Eg skal samt reyna að vera enn betri við þig heldur en áður. Eg skal jafnvel verða vinur þessara systkina, sem þú lætur svo mjög af. Við skul- um nú sættast og kyssast. Penelojie þagði og lofaði benni að- kyssa srg.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.