Morgunblaðið - 09.03.1919, Síða 4

Morgunblaðið - 09.03.1919, Síða 4
9 MORGUNBLAÐIÐ Eg veit ekki, svaraði Penelope, en ......... JJ'.'JiJ'HHgBa——H.UIIIJJIIIIIJJ ."II B Vátryggingar || «3Sm—■ M~~grja TwBdliítis Yítryfttegirfélsl 1 f Aiisk, brunatryggiag&ii'. Aöalumboðsmaðnr Csi>l Skólavðrðustíg 25. Skrifstoíut. 51/*—ö^/jsd. Tsls. éhunnar <Sgiíscnf skipamiðiari, Hafnarstræti 15 (uppi] Skriístoían opin kl. 10—4. Sfmi 60Í 81*-, Striðs-, Brunatry§g!g|Sí Talslmi heima 479. Det kgb octr. Bruðuaiutt Kaapmannahöín vátryggir: hús, húsgfign, s?.Ts konur vðruíorða c.s.frv gegs eldsvoða fyrir lægsta iögjaid. Heima kl. 8—12 f. h, og 2—S aj* I Aasturstr. 1 (Báð L. Nieksa]. N. B, Ni@!sais >SUM iNSURANCE OFFÍCE* Heimsins eixta og stærsta vitrýgi ingarfélag. Tekur að sér allsks&i bnjnatryggingar. Aðiamboðsmaður hér á landi Matthías Matthiassoa, Holti. Talsiaai 497 €&runatryggingar% sjó- og striðsvátryggingar. O. lofjmoa & Haaðnr. — Húrro-ó! grenjaði páfagaukurinn, er Ronald snart við höi'ðinu á honum með blýanti — láttu mig til stelpn- anna. Áfram með þig, áfram með þig. Eftir skarnma stund fór Ronald. Nú var öldin önnur en þegar hann gat átt það víst, að' Penelope fylgdi honum fram í anddyrið og hjálpaði honum að búa sig á stað, með kátínu og gaman- yrðum. Estella hafði tekist það hlut- verk á hendur. Penelope lét sig einu gilda — eða það virtist svo. Frænkurnar snæddu miðdegisverð með nokkrum kunningjum í De Yere öardens og héldu síðan í heimsóknina til Warrens. Fjölskylda þessi átti heima í íbúð við Oakwood-garðinn. Það var heyrn- ardauf, gömul móðir og þrjár ógiftar dætur, sem hétu Ada, Anita og Fedofa. Það voru tvö og tvö ár á milli þcirra þriggja og þær voru svo líkar, að Pene- lope gat tæplega greint- þær sundur ekki sízt vegna þess að þær voru allar mjög líkt klæddar og greiddar. Þær voru sviplitlar, augun grá og heimóttarleg, og engar augnabrúnir né augnahár, að heitið gæti. Hárið var kembt og afturstrokið frá enninu og fór það þeim vel, að vissu leyti. Þær heilsuðu frænkunum með gleði- ópum. — Elsku Estella, en hvað þú ert ynd- isleg. Er það ekki marnma ? kallaði Ada, sem var elzt systranna. — Nei, nei — engan veginn, svaraði frú Warren, kinkaði kolli og brosti vin- gjarnlega. Eg er ekkert kindarleg. — Yndisleg, mamma — y n d i s I e g, grenjaði Fedora (sem var yngst) í eyrn móður sinni. — Hrópaðu ekki svona, væna mín. Eg er ekki heyrnarlaus, svaraði gamla konan í áminningartón. Já, ðg var alt af talin yndisleg súlka Að minsta kosti var blessunin harm pabbi ykkar alt af vanur að segja það. Og hann var ekki einn um það — langt frá því. — Mamrna er alveg ómöguleg í dag, mælti Anita og hló. Penelope! En hvað þér eruð sætar! Og, en sá hattur. Alt, sem utan á yður er, er beinlínis óviðjafnanlegt. Við getum aldrei látið fötin okkar fara eins vel og á yður. Og ekki vantar þó að við borgum nóg fyrir þau, það veit sá sem alt veit. Eg gaf fimm gíneur íyrir svo yndis- legan hatt um daginn. En þegar eg hafði sett hann upp og var á leiðinni heim til mín, varð mér litið í búðar- gluggaspegil. Og eg sá svoddan ferlíki, að þegar eg kom heim, reif eg hattinn í tætlur. Hefðuð þér ekki gert það sama í mínum sporum? til hennar liafði spurningunni verið beint. En mér gæti aldrei dottið í hug að borga 5 gíneur fyrir einn hatt. Eg gæti ekki veitt mér það. __Hvaða vitleysa, mælti Fedora. Eg or viss um að maðurinn yðar, sem er svo vænn og góðmannlegur, gæfi yður augun úr sér til að leika vður að, ef þér æsktuð þess. Hún lækkaði ofurlítið róminn og snéri sér að elztu systur sinni. — Ada, finst þér Estella ekki rúinna þig á málverk Romneys af Lady Ham- ilton, sem Bakkusargyðja ? Einmitt eins og Imn er núna. — .Tú — dálítið, svaraði Ada. En Estella er fallegri. Estella brosti ánægð. Hún var ekk- ert að «£árast um, þó að smjaðrað væri fyrir sér. Henni féll það fremur vel. Fedora tók í sama strenginn. - — Dulford kapteinn leit inn til mömmu í gær, mælti hún. Og hann seg- ir, Estella, að þú sért fallegasta stúlk- an, sem hann hafi nokkurn tíma séð, og lifandi eftirmynd einhverrar prin- sessu, sem hann hitti í útlöndum. Og honum finst munnurinn og augun á Penelope vera fullkomnun sköpunar- verksins. Hann segir að það minni sig á munn og augu í einhverri hertoga- rolle & Rothe h.f. Bnmatryggingar. Sjó- og stríðs¥átryggin|&r Talsími: 235 Sjótjóns-erindrekstnr oj skipafliitniagar Talsím! 429. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0N & KAÁBER, BTSINDðR GUNNLAGGSSOII. yfirdómslögmaður. Túngötu 8. Sími 10 B, Heima kl. 4%—6. 1 Bókabúðinni á Langavegi 18 fást ódýrar gamlar sögu- og frwðÞ Dækur, innl. og erlendar. Saumastofan Ágæt vetrarfrakkaefni. — Sömuleiðis stórt úrval af allskonar Fataefnum. Komið fyrst i Vöruhúsið. Kaupið Morgunhl. frú, sem hann hafði gleyint livað hét. — Hvaða maður er Dulford kaji- teinn ? spurði Penelope og kæíði niðri í sér geispa. — Það er gamall vinur mömmu, svaraði Ada. Hann sá vkkur báðar á dansleiknum hjá Stratton. Vantar yð- ur ekki te, Penelope. Eg hefi unun af að sjá yður lyfta bollanum. Hreyfing- arnar yðar eru svo mjúkar og fimar. Er það ekki, mamma! — Nei, eg finn ekki tii svima, væna mín. Hvers vegna heldurðu það ? svar- aði sú gamla hægt. Estella hló upphátt. — Er ekki hláturinn heiniar eins og hljómur frá silfurklukkum ? hrópaði Anita upp yfir sig og skaut. þessari efa- sömu samlíkingu til hinna til stað- festingar. Ada og Fedora samþyktu þa'ð báð- ar og að því loknu hló Estella aftur og Penelope einnig, á móti vilja sínum. — En hvað þér hafið guðdómlegar tennur, Penelojie, skrækti Fedora. Eg vildi gefa augun úr höfðinu á mér fyr- ir aðrar eins tennur. — Vilduð þér það, mælti Penelope kuldalega. Það væri mjög heimskulegt. Eg vildi heldur vera tannlaus en blind. *

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.