Morgunblaðið - 12.03.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.03.1919, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ 4 AUsk. hrnasktiryggíntffiX* Afislomboðstnaðnr Cswl JFixm&n9 Skókvðrðostig 2$, Skrifeícfot. Ýli—6^/jSd. Tais. S.unnar Cgiíson, Erlaodis er psppír 9ð hækka í verði. Hér & staðnam er umbúðapappír skipsmiðlari, Ha/nsrstræti jj 'uppi) Skrifstofan opin kl. 10—4, Simi *Jí-f Sírí08“, BrunatrygffiS|%r Taisími heimí 479. til sölu með gðmlu verði. Gerið kaup sem fyrst. R. v. á. M kgt ocír. BnnöinsiMf Kaopmannahðfn vitryggir: l&ÚH, hásgðgti. ®M«- konar vöruíorða o.s.frv gegs- eldsvoða fyrir iægsta iígfald. Heima kl. 8—r2 f. h. og 2—S -e r ' 1 Aasturstx. 1 (Báð L, Nielsett]. TJímanak handi íshnzRum JTsRimonnum 1919 )f )f. op komíð út og fæat hjá bóksölum. 0 0 Sölubúð til leigu á bezta istað í Hainarfirði — miðjum bænum — trá 14. maí næstkomand.. Upplýsingar bjá Þ. Edilonssyni, lækni N. B. Nistese*. »8UN INSURAíiCE ÖFFICE ■ Heitnsins elxta og stsersta váírpg ingarfélag. Tekur að sér í.lisks.x ■ kranatryggingar. Áðlaraboðsmaðnr hér á iandi Matthias MatfciíiasssoRi Holti. Taislœi 49; &runatrijgging®f\ sjó- og stríðsvátryggiragar. 0, Jof)mou & Kaabnr* Leyst úr læðing | • Á starsaga i eftir Curtis Yorke. ----. 42 — Nei, svaraði hún og ypti öxium. Eg hefi nú víst sungið í báifa aðra stund. Eg er orðin hás og þreytt. Stuttu síðar buðu þau systkinin góða nótt og fóru. Á heimleiðinni sagði Kathleen alt í einu upp úr þurru: — Jónatan hefirðu nokkuru sinni séð aðra eins tófu og Estella er? Það er óþolandi, hvernig hún reynir að spilla á milli þeirra hjónanna. — Heldurðu að hún sé að reyna þaðf spurði Jónatan. Ekki hefi eg tekið eft- ir því. Auðvitað þarf ekki skarp- skygnan mann til þess að sjá það, að þær frænkurnar eiga ekki lund saman. En eg skil ekkert í því, að nokkur skuli vera svo, að geta ekki lynt við frú Conyers. Annars held eg að hún sé ekki ánægð í hjónabandinu með þess- um þumbara, bætti hunn við. — það gengur eitthvað að henni, mælti Kathleen. i’að er auðséð. Ó eg vildi að hún væri ekki gift! Þið eruð samvalin og .... — Vertu ekki að þessari vitleysu, mælti hann hastur. Hún er gift og það verður ekki afturkallað. Þau voru nú komin heim og þegar Jónatan hafði læ.st útidviunum, tók hann systur sína í faðm sér og vafði hana að sér. — Þú varst hastur við mig áðan, Jóiiataii,:, mælti hún lágt og hallaði höfðinu að öxl hans. — Eg veit það, elsku systir, mælti hann. Og mér þykir fyrir því. Eg er óþokki. Fyrirgefðu mér. — Auövitað, svuraði hún, tók utid- ir arm hans og leiddi hann inn í stoiu. Litlu síöar mælti hún : — Jónatan, þú — þér — er víst ekki farið að þvkja of vænt um hana Penelope ? Hann svaraði ekki þegar. En þegar hann tók tii máls, var hann fullkom- lega rólegur. — Jú, systir mín, eg er hræddur tim það. — Ó, Jónatan minn — guð hjálpi þér! Hún hallaðist upp að honurn og þaniiig stóðu þau nokkra stúnd og voru hæði bljóð. Svo tók hupn hiifuð henn- ar milii handa sinna og k.vsti hana á kinnina. — Við liöfum alt af sagt hvort öðru frá öllu, mælti hann. Þess vógna er cng- in ástæða ti) þess að eg leyni þ'g því, að eg hefi — hlaupið í giinur. En það \ar alveg ósjálfrátt. Og ást mín mun ekki gera henni neitt mein. Og hún þarf aldrei að vjta um það, að eg elska hana. En nú skaltu fara að hátta, ljúf- an mín, og svo skaltu gleyma þessu. — Það er nú helzt að eg geti það, mælti hún gratandi. Svo þaut hún út úr herberginu, en áður en hún sofnaði það kvöld, óskaði hún þess, að þau Estella og Ronald 'æri hæði dáin, svo að þáu Penelope og .Jónatan fengi aö njótast. Svo grét hún sig í svefn. 2 0. kapítnli. Jólin voru liðin og kaldur janúar- mánuður hafði iagt mörg börn og mörg gamalmenui í gröfina. En febrúar kom hlýr og brosandi og mildur eins og júní. Eitt blíðviðriskvöld hafði Penelope l'arið að lieimsækja frú Dallingtou. — Mér ticfir komið ráð til hugar, og Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalnmboðsmena: Q. JOHNSON & KASBER. Saumastofan Agæt vetrarfrakkaefni. — Samuleiðis stórt tirval af allskonar Fataefnum. Komið fyrst í Vöruhúsið. Raímagus Strauboltar fyrir 220 voit, 110 vo t og 32 volt. Ryksugur, fyrir 110 vo!t. Ujósakrónur, stórt úrval. Skritborðslampar. Kuplar, yfir 15 tegundir. Utiluktir, afar vaudaðar. I»ur Battary fyrir mótorkveikjur, telefóna og fi, Rafgeymar fyrir bíla. Lampag'lös, (perur) ymsar stærðir er bezt og ódýrast hjá H.f. Rafmagjtsfélagið Hiti & Ljós. Sími 176. Vonarstraeti 8 þarf að taia mn það við yður, mælti gamla konan. Eg á systurson, sem ný- lega hefir erft föður sinu að eignum og titiúm, og alt ættfólk hans vill að hann staðfesti ráð aitt. Konan verð- ur að vera af heiðvirðuni ætturn, og sé húu lagieg, þá er það þeirn miui betra. Til þessa hefir hann verið að' dingla við leikkonur af þrioja flokki dg þess Jháttar kvermalýð. fóik lians. er lirætt um þníi •— og eigi a.ð ástæðulausu —- ub hanu kunui að gift- ast einhverri þeirra. Mín uppástunga er því sú, að við komum honum í kynni við írænku yðav. Með því móti getum við siegið tvær flugur í einu höggi — fengið fræmia tníiium fagra og ástúðlega konu, og losað yður við óþægilegar keppiriaut á heimiiinu. Fallist þér nú undir eins á þessa ráða- gerð, góða mín. Eg veit að hún er keppinautur yðar. Eg get lesið í hug hennar eins og á bók. — En það getur vel verið tið EsteUu lítist ekki á hann — eða hontim ebki á> hana, tmeiti Penelope.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.